Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Blaðsíða 62
GOTTSKÁLK ÞÓR JENSSON efhahag þjóðarinnar, og rúmlega þriðjungur landsmanna hrundi niður í hjálparleysi.Æpandi dæmi um misræmið í dygðum þjóðarinnar er hið merka fræðirit Hannesar Finnssonar biskups, Mannfœkkun á íslandi af völdum hallœra, þar sem í fyrsta sinn var beitt tölfræði í sagnfræðirannsóknum. íslandslýsingar ogferðabækurfrá sextándu til nítjándu aldar Qualiscunque descriptio islandiæ, eða íslandslýsing, líklega eftir Odd Ein- arsson og líklega rituð seint á níunda áratug sextándu aldar, er fyrsta ritið af þessari gerð. Höfundurinn útskýrir tengsl íslendinga við tignar ættir Norð- manna með því að vitna til íslenskrar ættfr æði „sem víða er að finna í fornum handritum vorum, sem rituð voru endur fyrir löngu af forfeðrum vorum með miklu erfiði og aðdáunarverðri kostgæfni“ (quæpassim inueniuntur in uetustis codicibus domesticis non sine magnis laboribus etadmirabili diligentia jam olim a majoribus nostris conscriptis) ,32 Hann bendir á að á íslandi hafi verið skrifaðar sögur jafnt um óbreytta menn innlenda, sem og erlenda kon- unga, og dregur þannig upp hliðstæðu með íslensku alþýðufólki og norskum konungum, sem hann segir skylda að ætterni eins og fram komi í íslenskum ættatölum. En íslendingar hafi einnig skráð sögu margra annarra landa og þýtt mörg erlend rit á eigin tungu, en sú tunga sé einmitt norræna, hin forna tunga Norðurlanda, sem íslendingar einir hafi varðveitt, þegar aðrir nor- rænir menn hafi tínt henni niður. „Að tunga þessi sé ein af höfuðtungum heimsins, sem sé auðvitað fengin í hendur útvöldu fólki fyrir undursamlega velgjörð guðs, ffá byrjun hins babelska tungumálaruglings“ (linguam unam esse exprincipalibus linguis totius orbis, attributam uidelicet quibusdam certis hominibus admirando Dei beneficio statim in uniuersali linguarum confusione).33 Hann ber lof á „áhuga hinnar íslenzku þjóðar og kostgæfni, jafht við að gefa gaum að þessu framandi efni, endurrita það og flytja hvaðanæva sem eins konar fjársjóði til ættjarðarinnar, sem og við að skrá af trúmennsku innlend málefni, þegar staðreynd er, að ótöluleg ágætisverk annarra þjóða, verð ævarandi minningar, hafa fallið í hið eilífa og hörmulega myrkur gleymskunnar vegna einbers skorts á rithöfundum.“34 Til er önnur ekki síður merkileg íslandslýsing á latínu, eftir Danann Peder Hansen Resen, sem á það sameiginlegt með ofangreindu verki, að hafa að- eins varðveist í handriti. I raun hefur verkið ekki ennþá verið prentað, ef frá er talið að árið 1991 birtist þýðing þess eftir Jakob Benediktsson.35 Eins og við sáum að ofan þá kemur Resen talsvert við sögu útgáfu á íslenskum ritum. Það sem einkum tengir þetta rit við efni þessarar greinar er kafli XXVIII um Lesti og dygðir íslendinga.36 Resen gengur skipulega til verka að hætti nýlatínuhöfunda. Fyrst bendir hann á að í hverju landi sé eitthvað gott og 60 www.malogmenning.is TMM 2000:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.