Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Síða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Síða 93
MEIRA UM EALS OG PRETTl sérfræðiþekkingu listfræðinga út úr nánast hverri grein sem stórkrítíker Morgunblaðsins, Bragi Ásgeirsson, lætur frá sér fara. Við þetta má bæta að í nýlegri grein (Mbl.) lætur Bragi að því liggja að hann hafi sjálfur ítrekað bent á að mikið af fölsunum væri í gangi. Því skal engan undra þótt auðtrúa listkaupendum hér á landi hafi ekki fundist „taka því að kalla til faglegt álit sér fróðari manna“, svo notað sé orða- lag Halldórs Björns, áður en þeir tóku til við að bjóða í augljóslega grunsam- legar myndir, svo mjög sem tönnlast hafði verið á því að slíkir menn væru ekki til á landinu. Ráðvandir uppboðshaldarar Þessir sömu auðtrúa listkaupendur eru síðan skilgetin afsprengi - kannski er réttara að segja fórnarlömb - íslenska skólakerfisins, sem áratugum saman hefur skilað fólki út í lífið án þess að veita því minnstu innsýn í sögu íslenskra sjónlista. Það er þyngra en tárum taki að þurfa að segja það, en íslensk lista- saga er ekki einu sinni hluti af reglulegu námsefni í Myndlista- og handíða- skóla íslands, nú Listaháskóla íslands. Mér verður oftlega hugsað til spurningaþátta útvarps og sjónvarps. Þar sitja sprenglærðir námsmenn frammi fyrir alþjóð og flíka ótrúlegri þekk- ingu á landafræði þjóðarinnar, sögu, tónlist og bókmenntum, en rekur í rogastans þegar þeir eru beðnir að bera kennsl á nokkur lykilverk eftir helstu myndlistarmenn þjóðarinnar. „Salvador Dali“ sagði einn keppandinn eitt sinn þegar brugðið var á skjáinn mynd af vefnaði eftir Ásgerði Búadóttur. í alvörulöndunum er myndlistarsagan hluti af námsefni barna og ung- linga frá upphafi. Á stóru listasöfhunum á Italíu má iðulega rekast á hópa af sjö-átta ára krökkum sem sitja og tala kotrosknir um listamenn á borð við Giotto, Leonardo, Rafael og Michelangelo; þeir þekkja greinilega feril þeirra, helstu verk og innbyrðis skyldleika. Þeir sem kynnst hafa bandaríska skóla- kerfinu vita einnig hve mikið er þar lagt upp úr því að tengja atburðasögu og sjónlistir. Það gefur auga leið að fólk sem tekur feil á Ásgerði Búadóttur og Salvador Dali, fólk sem í ofanálag vill ekki leita sér aðstoðar þegar kemur að listaverka- kaupum, það er og verður leiksoppur óprúttinna aðila í „listaverkabransanum“. Hér á árum áður þurfti listáhugafólk ekki að hafa ýkja miklar áhyggjur af ráðvendninni í þessum „bransa“. íslenski listaverkamarkaðurinn var ff emur frumstæður, sala var lítil á okkar tíma mælikvarða og oftast nær í höndum listamannanna sjálfra. Fyrsti „milliliðurinn“ sem eitthvað kvað að, Sigurður Benediktsson, hratt af stað fyrsta upboði sínu árið 1953. Sigurður var mikill sölumaður og ekkert frábitinn því að gera sér mat úr undirmálsverkum lista- TMM 2000:2 www.malogmenning.is 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.