Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 92
ANNA HEIÐA PÁLSDÓTTIR þeim tilfellum sem bresk hugtök þóttu óskiljanleg Bandaríkjamönnum. Sumir urðu til að gagnrýna þessa ákvörðun, en Joanne Rowling svaraði því til að allt eins væri hægt að neita að þýða bókina á dönsku og segja dönskum börnum að þau geti bara lesið hana á frummálinu. Rowling hófst þegar handa við að skrifa næstu bók, Harry Potter and the Chamber ofSecrets-eða Harry Potter og leyniklefinn- og hún fékk jafngóðar viðtökur og hin. í kjölfarið sigldi þriðja bókin, Harry Potter and the Prisoner of Azkaban (Harry Potter og fanginn frá Azkaban, sem er fangelsi galdra- heimsins). Engin önnur barnabók í Bretlandi hefur verið prentuð í fyrstu prentun í svo miklu magni, eða 200.000 eintökum alls. Það tók Rowling um eitt ár að skrifa þá bók, en hún segist hafa gengið mjög nærri sér við skriftirn- ar. Fjórða bókin, Harry Potter and the Goblet ofFire - eða Harry Potter og eldbikarinn- kom út þann 8. júlí með pompi og prakt en Rowling gaf sér ein- ungis um átta mánuði til að skrifa hana. Þó er hún 734 bls. að lengd. Rowling segir að þó svo að bækurnar séu stöðugt að lengjast verði næstu bækur styttri - en síðasta bókin verður samt einnig svona löng. Eins og gefur að skilja hefur Rowling þurft að sinna almannatengslum, mæta í viðtöl og árita bækur um allan heim og það tekur sinn tíma. En þrátt fyrir að Rowling gefi sér stöðugt minni tíma til að skrifa bækurnar (og þær séu stöðugt að lengjast) virðist gæðum þeirra ekki hraka - nema síður sé. Oft er það svo að ekki fara saman vinsældir (eða háar sölutölur) og gæði, eins og sést til dæmis á Dagbókum Berts, sem síðustu árin hafa skipað efsta sætið á metsölulistanum hér á landi. Harry Potter bækurnar hafa hins vegar vakið gífurlega hrifningu hjá bókmenntaspekúlöntum, sem dásama þær einróma. Finnst sumum þó nóg um og segja bækurnar hafnar yfir alla gagnrýni eins og heilagar kýr. Christine Schoefer segir um hlut kvenna í Harry Potter: „Stúlk- ur eru annað hvort kjánalegar eða óviðfelldnar, þær eru aðstoðarmenn, hjálparkokkar og verkfæri. Engin stúlka hefur framúrskarandi hetjulund eins og Harry Potter, engin kona er reynd og vitur eins og Dumbledore pró- fessor.“ Hún segir enn fremur að þrátt fýrir að Hermione sé klárasti nem- andinn í Hogwartskóla verði hún að leggja mikið á sig til að drengjunum líki við hana - hún minni á Möggu í Denna dæmalausa og sé stöðugt að skap- rauna drengjunum með því að minna þá á skólareglurnar. Annar gagnrýn- andi, David Rudd, segist undrast (en alls ekki harma) það að bækurnar hafi ekki lent í hinni sívinsælu kyn-, kynþátta- eða stéttagagnrýni, þar sem hetjan Harry er hvítur karlmaður af millistétt (og gagnkynhneigður eftir þriðju bókinni að dæma), og einnig sé mikið talað um æðra kyn í Harry Potter og leyniklefanum. Þá beri flest illmennin í bókunum frönsk nöfn (Malfoy, Voldemort) sem sýnir e.t.v. fordóma gagnvart fólki af erlendum uppruna. Fjórða bókin hefur fengið á sig nokkra gagnrýni vegna húsálfa sem þykja 90 malogmenning.is TMM 2000:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.