Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 62
BIRNA BJARNADÓTTIR höfundarverk er að hans eigin sögn bundið tilteknum vanda kristindóms; að hann skrifi ekki um neitt annað en vandann að verða kristinn í beinni eða óbeinni rökræðu við hina skelfilegu blekkingu: kristni. En það er líka sami höfundur sem skrifar af svo mikilli ástríðu um efnið að mörk trúar og fagur- fræði verða ekki með góðu móti greind. Einn túlkandi verka hans talar um hefðir í þessu sambandi, að það sé hefð fyrir því að lesa verk Kierkegaards á alla mögulega vegu, svo ffemi sem fagurffæðin skipti ekki meginmáli. Þess- ari hefð hefur ekki verið komið hjálparlaust á fót af túlkendum verka hans. Sjálfur segir Kierkegaard í bókinni sem hann skrifaði um eigið höfundar- verk: „Reynið það bara! Reynið að skýra allt höfundarverkið út ff á þeirri for- sendu að höfundur þess sé fagurfræðilegur höfundur.“ En sá túlkandi sem hér um ræðir, landi hans Joakim Garff, stenst ekki freistinguna og trúir því að allt höfundarverk Kierkegaards byggi á neðanmálsgrein de silentio sem minnst var á hér að framan: að svikulli geti vísindi ekki verið og að lítil ham- ingja sigli í kjölfar ástar á þeim, en sá sem ekki ann fagurfræðinni sé og verði sauður.28 Hér er ekki fúlsað við freistingu fagurfræðinnar. Ég skil heldur ekki hvers vegna dauðinn er besta gjöfin í kristni, nema með því að leita í svikul vísindi. í því efni býr Kierkegaard yfir dj úpri þekkingu og varðar hún samband sköp- unar og dauða, þessa reynslu í huganum sem (líkt og tvíeggja sverð trúarinn- ar) deyðir um leið og hún vekur þorstann. Til þess þarf maður að elska það í lífinu sem veitir manni mesta gleði, en án þess að vilja eiga það. Annar höf- undur, líka á snærum Kierkegaards, hefur þetta um málið að segja: Alkunn eru skordýrin sem deyja við getnað. Þannig er gleðin, þetta augnablik í lífinu sem er æðst og best og sem dauðinn lætur ekki í friði.29 Ég vil þakka Ástráði Eysteinssyni fyrir lestur á greininni og mikilvœgar ábendingar. Ég vil einnig þakka Ármanni Jakobssynifyrirlestur á grein- inni og góð viðbrögð úr borg Kierkegaards. Páii Björnsson renndi yfir greinina á leið sinni yfir Atiantshafið ogfæri ég honum þakkirfyrir að benda mér áfáein, óhugsuð atriði. Það sem betur máfara er eðli máisins samkvœmtá mína ábyrgð. Aftanmdlsgreinar 1 Soren Kierkegaard: Synspunktet for min Forfatter-Virksomhed, Samlede Vœrker, bindi 18, Gyldendal, Kaupmannahöfn 1964, s. 81.1 þessari bók (sem Kierkegaard skrifaði árið 1848 en sem kom út árið 1859, fjórum árum eftir dauða hans) ræðir Kierkegaard eigið 60 malogmenning.is TMM 2000:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.