Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Qupperneq 66

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Qupperneq 66
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON að sést hafi hér á landi. Það var marmennill, þ.e. sjóskrímsli í manns- mynd, í nútíðarmáli oft afbakað í marbendill. Ennþá merkilegri þykir mér þó önnur frétt frá Rússíá. Hana segir fréttaritari New York Times, sem dvalizt hefur langdvölum þar eystra, aldraður maður í miklu áliti. Hann segir, að pólitískir leiðtogar í Ráð- stjórnarríkjunum séu farnir að hafa þungar áhyggjur út af því, að toppvísindamenn þar í landi sé farið að gruna, að andlegt afl standi bak við tilveruna. Merkilegast af öllu þaðan að austan þykir mér þó þetta, sem sagt er frá í Soviet Union, nr. 145,1962: Rússneskum vísindamanni, Semyon Kirlian og konu hans Valentinu hefur tekist með hjálp hátíðnigeisla að ná myndum af hinum ósýnilega geislabaug, sem umlykur allar lifandi verur og alla „dauða“ hluti. Þarna opnaðist þeim furðulegt útsýni, sem þau segja, að enginn vísindamaður hefði haft hugmynd um að væri til allt til þessa. Þau eru í nokkuri óvissu um, hvað þau eigi að kalla þetta undur, en kalla það til bráðabirgða „lifandi raffnagn“. Fleiri vísinda- menn í Ráðstjórnarríkjunum hafa sannprófað þetta. Þarna er með öðrum orðum fundin „áran“, það er ósýnilegt geislaútstreymi ffá mönnum, dýrum, jurtum og einnig „dauðum“ hlutum, sem dul- skyggnir menn hafa sagt frá og lýst greinilega. N ú eiga þessir rússnesku vísindamenn aðeins eftir eitt stutt skref til að geta Ijósmyndað fram- liðið fólk. Sagði ég þetta ekki fyrir í Kompaníinu? Það er hægur vandi að segja fyrir óorðna hluti, ef manni er gefin sú gáfa, af heiminum fýr- irlitin, að geta hugsað eins og nýfæddur kálfur. Margrét er öðru hverju að sjá sýnir. Seint í vetur sá hún hvítklæddan mann ganga eldhratt inn ganginn í íbúð okkar og hverfa inn í svefn- herbergið, en hún var þá stödd í eldhúsinu. Þetta var seint um kvöld. Eitt kvöld fyrir skömmu sat Margrét á innvirðulegu tali við frú Mál- fríði í vesturstofunni. Málfríður sat í stólnum, sem þú varst vön að sitja í, en Margrét á stólnum í horninu. Þá sér hún allt í einu, að reykjareim- ur stendur upp úr litla borðinu á milli þeirra, eins og ryki úr sígarettu, en þar var engin sígaretta með eldi í. Margrét margþreifaði og strauk um borðið. Þar var enginn hlutur, sem rokið gæti úr, og þó hélt áfram að rjúka. Á þetta horfði Margrét í einar tíu mínútur. Þá hvarf reykur- inn. Málfríður gat ekki séð hann, hvernig sem hún horfði. Það sannar, að reykurinn var „yfirnáttúrlegs“ eðlis. Fyrir skömmu gerðist hér í íbúðinni mjög notalegt almættisverk. 64 malogmenning.is TMM 2000:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.