Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 79
SAFNGRIPIR niður bringuna á þeim eins og risastórar perlur sem hefðu losnað úr hálsfestum. Svo kyrr kjör lengi vel. Birtan seytlar úr sjóndeildarhringnum, uns sólin hættir að ylja sviðnum kirkjuturninum. Ég geng að störfum mínum og reyni að þoka málum áfram. Upp- bygging ferðaþjónustu er eitt aðalverkefnið og þá í samstarfi við ferða- málasamtökin. Þróunarfélagið er þó frekast á starfskrafta mína og marga kvöldfundina höldum við í stofu Faktorshússins, enda Andi einnig virkur í félaginu. Okkur kom allajafna vel saman, en stöku sinn- um greindi okkur á. Þetta haust gengumst við í félaginu fyrir allmörgum menningarvið- burðum. Það kom því eins og reiðarslag þegar fregnir bárust af því að nýja bæjarstjórnin hygðist leggja menningarráð niður, en það hafði styrkt okkur dyggilega. Hvað ertu að láta þessa hreppapólitík fara í taugarnar á þér, sögðu vinir mínir fyrir sunnan og voru með allan hugann við efnahags- ástandið og takmarkað fjármagn til menntamála almennt. Drífðu þig í bæinn áður en þú dagar uppi þarna. Er þetta nokkuð betra hjá ykkur? Fer ekki bara allur tíminn í eitt- hvert pot? Það er hér sem hlutirnir gerast. Er ekki alls staðar eitthvað að gerast? spurði ég. Meira að segja þar sem enginn býr? Það fór að snjóa, eins og til staðfestingar orðum mínum. Það snjó- aði þegar ég fór á fætur, það snjóaði meðan ég var í vinnunni, það snjó- aði þegar ég fór að sofa, það snjóaði meðan ég svaf. Tröllin stóðu náföl í þessari drífu, stillt fyrst, en tóku síðan að berja sér til hita. Hvítt fargið missti fótanna og skreið og brunaði niður yfir gæsahúð og kalbletti og allt sem á vegi þess varð. Einum of oft, einum of langt. Vetfangið fraus. Ég gekk um mitt byggðasafn eins og lamb sem hef- ur rýnt mömmu sinni. Andi varð fyrirferðarlítill á loftinu, rétt eins og hann væri ekki þarna, en fyrir vikið var ég óvenjumikið með hugann við hann. í hríðinni miðri braust hann þó út og flaggaði í hálfa; í gegn- um ofurlitla geil í snjóinn horfði ég á hann tuskast við þrílitan dúkinn. Að öðru leyti hegðaði hann sér eins og hann væri grafinn í fönn. Þegar auglýst var eftir sjálfboðaliðum bauð hann sig að vísu fram, en var gerður afturreka. Þeir hristu bara hausinn, sagði hann og féll þungt að TMM 2000:4 malogmenning.is 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.