Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Side 100

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Side 100
EINAR MÁR JÚNSSON vitnis um: „þú ert meistari minn“, segir hann við Virgil í fyrsta söng Vítis- ljóða. En því má halda fram með góðum rökum að málnotkun Virgils sé með þeim hætti, að engin þýðing geti náð henni til fulls. Hér hefur Haukur Hann- esson unnið hetjulegt starf sem alls lofs er vert, og munu þeir færri sem gætu treyst sér til að bæta um betur. í þessum búningi sómir verk Virgils sér eins vel og það getur á nútímamáli. En eitt þyrffu menn að hafa í huga: þótt Ene- asarkviða kunni að minna menn á skáldsögu, þar sem þýðingin er í óbundnu máli eins og venja er nú á dögum, er frumtextinn í allt öðru formi, sem hlýðir ólíkum lögmálum. Hann er söguljóð undir föstum bragarhætti; því verður að lesa verkið á sama hátt og menn myndu yfirleitt lesa bundið mál, með sama hraða og sams konar eftirtekt, og aukþess er nauðsynlegt að hafa augun opin fyrir ýmsum sérstökum þáttum þessarar frásagnartækni, t.d. því að samlík- ingarnar, sem eru eitt af helstu einkennum hennar, hafa stundum það hlut- verk að gefa í skyn ýmislegt sem ekki er sagt berum orðum, jafnvel fýlla upp í eyður sögunnar. I Ef menn heyra orðið „söguljóð“ berast um í blænum eða sjá það letrað, er hætt við því að það fyrsta sem þeim detti í hug sé úreltar og rykfallnar bók- menntir, sem kvalræði sé að berjast í gegnum og eigi fýrst og fremst alls ekk- ert erindi til nútímans. Það má telja kaldhæðni örlaganna, að nokkuð svipaðar hugmyndir voru algengar meðal Grikkja og Rómverja á fyrstu öld f. Kr., þegar Publius Vergilius Maro tók að yrkja Eneasarkviðu, og hafði svo verið um alllangt skeið. Á þessu var að sjálfsögðu ein mikilvæg undantekn- ing. Hómerskviður voru þá í hinum mestu hávegum hafðar, grundvöllur allrar menntunar og taldar meistaraverk sem ógerningur væri fyrir aðra að keppa við. En fjölmargir bókmenntamenn voru samdóma um að tími sögu- ljóða af þessu tagi væri löngu liðinn og gersamlega út í hött fyrir nokkurn mann að reyna að feta í fótspor Hómers. Slík ljóðagerð tilheyrði öðrum heimi, „hetjuöldinni“, þegar ekkert var sjálfsagðara en að guðir gengju um meðal manna, og tilfinningar voru einfaldar og sterkar, en þróaðra og flókn- ara þjóðfélagi hæfðu yrkingar af öðru tagi, og það stóð ekki á „nútímaskáld- um“ á helleníska tímabilinu að skapa slík verk: það voru stuttir persónulegir kviðlingar, kvæði sem líktust atriði úr leikriti og settu á svið persónur úr dag- lega lífinu, reyndar oft daglegu lífi annarra en þeirra sem kvæðin voru ort fyrir, eða þá stutt söguljóð, þar sem sagan sjálf var dregin saman í fáum orð- um, og ólíkum sögum gjarnan fléttað saman, en mikil áhersla lögð á einstök dramatísk atriði, kannske einræður eða harmtölur, sem raktar voru ná- 98 malogmenning.is TMM 2000:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.