Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 112
EINAR MÁR JÓNSSON isins vinnur Júnó síðan mikinn sigur sem breytir verulega merkingu þess sem á undan var gengið. Venus hafði unnið með örlögunum í þeirri trú og von að Eneasi væri ætlað að stofna e.k. nýjaTróju í „Vesturlandinu". En þeg- ar Júnó viðurkennir örlögin og ósigur sinn, ber hún upp eina bón við Júpíter: „skipa þú aldrei innbornum Latverjum að breyta sínu gamla nafhi, að verða ekki Trójumenn né kallast Tevkrar, að breyta ekki tungu sinni né klæðnaði: Latíum skal haldast, albverskir konungar séu við völd um aldir, ítölsk hreysti skal efla hinn rómverska stofn: Trója er liðin undir lok og nafn hennar jafn- framt, og skal aldrei eiga sér viðreisnar von". Að þessu gengur Júpíter: „Ásónar (þ.e. ítalir) skulu halda máli feðra sinna og siðum. Heiti þeirra skal vera óbreytt, en Tevkrar renna saman við þjóðina. Ég mun koma á siðum þeirra og helgihaldi, en allir skulu tala mál Latverja" (bls. 303). Fortíðin kemur ekki aftur. Trója er horfín og verður ekki reist við á ný, til þess að flóttamenn þaðan geti orðið ættfeður Rómverja þurfa þeir fyrst að renna inn í þjóð Latverja, einungis dyggðir þeirra, „trúmennska" Eneasar, lifa áfram, og þannig verður Rómaríki, sem örlögin hétu að myndi spretta upp úr rúst- um Tróju, „vestrænt" ríki með latnesku máli og siðum. Og það eru slíkir Rómverjar sem sameina „heimsbyggðina". Víí Virgill var ekki búinn að ganga fyllilega frá Eneasarkviðu þegar hann lést, og í banalegunni mælti hann svo fyrir að verkið skyldi brennt. Ágústus keisari stakk þeirri erfðaskrá þó undir stól, eins og fleiri hafa gert við svipaðar kring- umstæður, og fól vinum Virgils og skáldbræðrum að ganga frá verkinu til út- gáfu. í ljós kom að mat keisarans var rétt, því Eneasarkviða varð strax þjóðkvæði Rómverja og lesin í öllum skólum eftir það. Spádómur skáldsins hafði á vissan hátt ræst, stjórn Ágústusar keisara var upphafið á friðartíma sem átti eftir að standa nær óslitið í rúmar tvær aldir. Virgill var skáld þessa nýja tíma, og því er ekki að furða þótt áhrif hans hafi verið gífurleg: dæmi um það eru þau latnesku skáld af næstu kynslóðum á eftir honum sem tóku sér fyrir hendur að semja voldug söguljóð en fara aðrar leiðir en hann, yrkja „á móti" honum, eins og Lucanus gerði í söguljóði sínu um borgarastríð Pompeiusar og Caesars. Þegar kristni ruddi sér til rúms í heimsveldinu og stór hluti hins forna menningararfs fór forgörðum, hélt söguljóð Virgils þeirri stöðu sem það hafði haft. Kristnir menn báru mikla virðingu fyrir hinu heiðna skáldi, því þeir túlkuðu „Hjarðljóðið" um fæðingu barnsins goðkynjaða og nýja gullöld sem spásögn um fæðingu Krists. En hér var annað og meira á ferðinni; sú söguspeki sem birtist í Eneasarkviðu var ekki aðeins í fullu samræmi við 110 malogmenning.is TMM 2000:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.