Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 137

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 137
Örn Ólafsson Kommúnistar og borgaralegir höfundar I TMM 3.h. 2000 skrifar Árni Bergmann svar til þeirra sem sakað hafa kommúnista um að ofsækja „borgaralega rithöfunda". Flestu er ég sammála í grein Árna, en þó vil ég gera fáeinar athugasemdir. Leitt er að Árni skuli ekki hafa tímasetningar á því sem hann segir um afstöðu róttæklinga til Davíðs Stefánssonar, t.d. Án þeirra mást öll sérkenni út. Ástæðan er sú, að frá stofnun Kommúnistaflokks íslands 1930 og fram á mitt ár 1934 var flokkurinn beygður undir einangrunarstefnu Alþjóðasam- bands kommúnista. Samkvæmt henni voru sósíaldemókratar höfuðstoð auðvaldsins og kommúnistum því bannað allt samstarf við samtök þeirra. Á þeim tíma voru Alþýðuflokkurinn og ASÍ eitt, svo þetta skapaði veruleg vandamál. Kratar reyndu fyrir sitt leyti að einangra kommúnista, og er talið að þessi sundrung hafi komið Hitler til valda í Þýskalandi. Á menningarsvið- inu gilti samskonar einangrunarstefna hjá kommúnistum út árið 1935; að borgaraleg menning væri úr sér gengin, gjörspillt og ónothæf fyrir stéttvísan verkalýð. í staðinn væri nú kominn tími nýrrar bókmenntastefnu, sósíalreal- ismans, sem í senn afhjúpaði galla auðvaldsskipulagsins og sýndi verkalýðn- um fyrirmyndarhetjur í byltingarbaráttunni gegn því. Vegna þessa hömuð- ust róttæklingar almennt gegn Davíð Stefánssyni á fyrri hluta 4. áratugarins (það rek ég í bók minni Rauðu pennarnir, 1990,bls. 90 o.áfr.). Hann var eink- um gagnrýndur fyrir að sýna alþýðufólki meðaumkun í stað þess að hvetja það til stéttarbaráttu. Almennar vinsældir ljóða þessa skálds gerðu þau sér- lega hættuleg, og því var talið einkar mikilvægt að berjast gegn því. Þetta við- horf er reyndar alveg andstætt frumkvöðlum marxismans, Marx, Engels, Lenín og Trotskí, m.a., sem töldu að verkalýðurinn yrði að tileinka sér þá menningu sem drottnaði í umhverfi hans - jafnframt því að átta sig gagnrýn- um huga á þeim stéttarsjónarmiðum sem einkenndu einstök listaverk- ekki að forðast verkin vegna þeirra sjónarmiða. Um miðjan 4. áratuginn sneri Stalín við blaðinu, og boðaði kommúnist- um samstarf við hvern sem var gegn fasisma. Ársritið Rauðir pennar var ný- útkomið fyrsta sinni, þrungið kenningunni um úrkynjun borgaralegrar TMM 2000:4 malogmenning.is 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.