Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 138

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 138
ÖRN ÓLAFSSON menningar, þegar útgefandanum, Félagi byltingarsinnaðra rithöfunda, barst hin nýja samfylkingarstefha, ásamt tilkynningu stjórnar Alþjóðasam- bands þeirra, um að hún hefði lagt Alþjóðasambandið niður! Nú breyttist tónninn í ársritinu, og einnig dómar róttæklinga um borgaralega rithöf- unda. En mishratt, almennt ríkti trú á uppeldisgildi skáldsagna umfram ljóð, og því voru höfundar svo sem Hagalín áffam gagnrýndir. Sérstakt fjaðrafok varð út af skáldsögu hans Sturla í Vogum, svo sem Árni rekur. Ég held að hver einasti maður sem les söguna opnum huga, hljóti að fallast á dóm Sigurðar Einarssonar (í TMM 1938:3, bls. 19): „Einhyggjumanninum, karlmenninu Sturlu í Vogum verður það að lokum ljóst, að það er ekki líft í þessum heimi án mannanna. Sam- hjálpin, samtökin eru honum í bókarlok eins og óljóst markmið, sem hann aðeins eygir, úrræði sem kann að duga, þegar jafhvel þreki hins sterkasta er ofboðið." En í rúm sextíu ár hafa vinstrimenn haft uppi rangfærslur Gunnars Bene- diktssonar, í ritdómi í Þjóðviljanum (8.12. 1938, af sexfaldri venjulegri lengd!) að sagan sé lofsöngur um einstaklingsframtak. Raunar hafði Ólafur Thors sagt eitthvað svipað í ræðu á fullveldisdaginn viku áður (eins og Árni rakti). Á árinu 1983 spurði ég Einar Olgeirsson, góðkunningja Ólafs áratug- um saman, hvernig í ósköpunum Ólafur hefði getað rangtúlkað söguna svona. Einar hló bara og sagði að auðvitað hefði Ólafur ekki nennt að lesa söguna. Hann hefði bara viljað krydda ræðu sína með vísun til nýs, umtalaðs bókmenntaverks, svo sem stjórnmálamönnum er títt, til að sýna að þeir fylgist með. Árni vitnar tvívegis til fyrrnefndrar bókar minnar, en mér finnst að hún hefði getað nýst honum betur. M.a. þykist ég sýna fram á það (bls. 73 og 228) að stærsta og útbreiddasta menningartímarit íslands, Eimreiðin, hafi kerfis- bundið sniðgengið rithöfunda eftir að þeir urðu kunnir að róttækni, hætt að birta verk þeirra og ritdóma um bækur þeirra, enda þótt þar birtust rit- dómar um 60% allra útgefinna skáldrita (á árunum 1918-44). Og þessi skipulagða þögn er einkum ffá árinu 1937 að telja, þegar róttæklingar hverfa æ meir frá einangrunarstefnunni, stofha t.d. bókaklúbbinn Mál og menn- ingu með fjöldaþátttöku. Þá voru þeir orðnir hættulegir í augum and- stæðinganna. Fyrir nokkrum árum las ég endurminningar Kristmanns Guðmundsson- ar. Það var fróðleg lesning og á köflum glæsileg, t.d. þegar hann lýsir komu sinni til V ínarborgar. Og þetta er holl lesning þeim sem heyrt hafa gróusögur um þennan margrægða mann. En eins og ég sagði í sjónvarpsþætti um Krist- mann fyrir hálfum áratug, þá er það hrein þvæla að kommúnistar hafi eyði- 136 malogmenning.is TMM 2000:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.