Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 139

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 139
KOMMÚNISTAR OG BORGARALEGIR HÖFUNDAR lagt skáldferil hans og frægð. Sú frægð skapaðist í Noregi, og þar er Kristmann löngu öllum gleymdur. Ekki er það fyrir áhrif kommúnista, því þeir hafa alltaf verið áhrifalausir í Noregi. Kristmann var í hópi róttækustu sósíalista á íslandi um 1920, í liði Ólafs Friðrikssonar í Hvíta stríðinu, og handtekinn íyrir það. Vegna örbirgðar hraktist hann úr landi um miðjan þriðja áratuginn. í Noregi fékk hann verkamannavinnu og tókst smám saman að hasla sér völl sem rithöfundur, náði loks metsölu með Morgni lífsins, 1929, hún birtist víst á sextán tungu- málum. Hann skrapp til íslands hálfum áratug síðar, og undraðist þá tilefnis- lausar árásir á sig frá bláókunnugum mönnum, sem komu jafnvel upp úr skurðgreftri, ógnandi honum með graftólum. Og um svipað leyti heyrði hann íyrst þær gróusögur sem gengu um hann næstu hálfa öld, að hann væri náriðill og hefði bitið geirvörtuna af konu sinni í algleymi samfara. Þessi saga gekk um ýmsar af hans mörgu eiginkonum. Það er auðséð að svona rógur segir meira um höfund sinn en viðfangsefnið, í gegn skín öfund yfir kven- hylli þessa glæsimennis og fjandskapur óviðkomandi manna stafaði sjálfsagt af öfund yfir efnahagslegri velgengni þess sem áður var blásnauður. Krist- mann nefnir ekkert pólitískt í sambandi við þessa andúð gegn sér á fjórða áratuginum. En í lok hans gerði hann afdrifaríkustu mistök ævi sinnar, hann fluttist aftur til f slands. Auðvitað gat hann ekki vitað að nú hæfist heimsstyrj - öld sem myndi einangra hann ffá útgefanda hans í Noregi næstu sex árin. En það var mikið breytingaskeið, allt önnur tíska ríkti eftir stríð en fyrir. Og þótt Kristmann skrifaði áffam í aldarþriðjung, birtist aðeins ein þeirra bóka er- lendis. Hann segir ffá því hvernig hann bjó við skort í Hveragerði, og áfram sömu andúðina og róginn frá óviðkomandi mönnum. Þá held ég að honum hafi hugkvæmst snjallræði í kalda stríðinu. Hann heimfærði þessar gamal- kunnu ofsóknir á nýjan upphafsaðilja, bókmenntahreyfingu kommúnista, sem borgaralegir stjórnmálaflokkar óttuðust, og börðust skipulega gegn. Og þetta hreif, borgaralegir stjórnmálamenn tóku hann nú upp á arma sína, og kommúnistar létu ginnast til að leika það hlutverk sem þeim hafði verið út- hlutað. Áður höfðu þeir ekkert skipt sér sérstaklega af honum. Ein undan- tekning þó, Gunnar Benediktsson hafði raunar gagnrýnt sögu han Sigmar, í Iðunni 1931, og einmitt fyrir að vera æsandi afþreyingarsaga með fullkomnu skilningsleysi á verkalýðsbaráttu, hún er í bókinn skýrð með öfúnd í garð mikilmenna, og stéttasamvinna verður ofan á sem farsæll endir. En annars hef ég ekkert fundið neikvætt frá vinstrimönnum í garð Kristmanns fyrr en undir miðja öldina (Steinn Steinarr 1948), þegar velgengni hans sem rithöf- undur var löngu hrunin. Þessir menn eru löngu orðnir goðsagnapersónur. Menn lesa ekki bækur þeirra en (for)dæma þær samt vegna afspurnar. Vinstrimenn af þörf fyrir TMM 2000:4 malogmenning.is 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.