Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Qupperneq 142

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Qupperneq 142
RITDÓMAR manna atómskáldanna og gerir þau ólík atómskáldunum var - auk húmorsins — útleitnari og frásagnarkenndari ljóð, ásamt írónískri sýn á einstaklinginn, mannlífið og heiminn. Þunglyndið sem seinni heimstyrjöldin og kalda stríðið færði kynslóð hinna fyrstu íslensku módernista er víkjandi hjá næstu kyn- slóð íslenskra módernista og ljóð þeirra bera þess merki. Steinunn er mikill meistari íroníunn- ar. Hún vefur henni listilega inn í sín frásagnarkenndu ljóð og sínar ljóðrænu sögur og af engum hefur hún lært meira hvað þetta varðar en Halldóri Laxness (enda úir og grúir af beinum og óbeinum tilvitnunum í Laxness í verkum hennar). Úlfhildur Dagsdóttir hefur lýst leið Steinunnar um skáldskapinn sem leið frá íróníu til paródíu (sjá Norræna kvenna- bókmenntasögu, IV. bindi) og er það snjöll lýsing. Ég mundi vilja bæta við „lýrískri melankólíu“, ekki endilega aftan við lýsingu Úlfhildar, heldur sem sívax- andi þátt í texta Steinunnar allt ffá Verksutnmerkjum. En hver er þá munurinn á eftirstríðs- ára-þunglyndinu og hinni ljóðrænu melankólíu Steinunnar? Svarið er að hún er einkalegri - ekki tengd ástandi heims- ins svona almennt! - öllu heldur tengist hún persónulegri reynslu, aðskilnaði og þrá, ástinni og (í seinni tíð) dauðan- um. f Verksummerkjum er meðal annars að finna þetta ljóð: Það fer ekki sem var það er og það sem meira er það verður. Þetta ljóð gæti allt eins staðið sem einkunnarorð fyrir skáldsöguna Tíma- þjófinn þar sem hin ljóðræna melankólía springur fullþroska út í einstökum texta sem spunninn er úr (og skilyrtur af) þrá, aðskilnaði og söknuði. Húmorinn, írón- ían og ljóðræn melankólían setja sterkan svip á mörg þeirra verka sem á eftir koma (Kartöfluprinsessuna, Kúaskít og Norðurljós, Ástin fiskanna, Hanami - og Hugástir). f verkum Steinunnar mætast húmorískt raunsæi, beitt íronía og ljóð- ræn melankólía og þessi „Laxnesska“ blanda hefur markað henni sérstöðu og gerir enn. III Sem ljóðskáld hefur Steinunn vaxið með hverri bók. Þótt sá glettnislegi tónn sem sleginn var í fýrstu bókunum sé aldrei langt undan þá hafa ljóð hennar dýpkað og skírskotun þeirra víkkað, um leið og myndmálið verður æ sterkara og per- sónulegra. Að mínu mati hefúr Steinunn náð að skapa sér einstakan ljóðheim þar sem margræðni tungumálsins verður sífellt beittari og markvissari. Hún er mikill meistari ljóðabálkanna (ég minni á hina frábæru ljóðabálka „Á suðurleið með myndasmið og stelpu" og „Kart- öfluprinsessuna“ í samnefndri Ijóðabók og „Sjálfsmyndir á sýningu“ úr Kúa- skítur og Norðurljós). í Hugástum er einmitt um nokkra slíka bálka að ræða, þar sem ljóðin raðast saman í órjúfanlega og áhrifaríka heild. Hugástir skiptist í fimm hluta. í fyrsta hlutanum sem nefnist „Nokkrar gusur um dauðann og fleira“ eru fjögur ljóð án titils sem öll fjalla á einn eða annan hátt um ævina og dauðann. Innra samhengi þessara ljóða er sterkt og segja má að hér sé um ljóðabálk í fjórum hlutum að ræða. Fjallað er um ævi mannsins sem: gengur ffam í hviðum, hvimleiðum stundum, stendur svo í stað, oft þegar síst skyldi, einmitt þegar við vildum að hún geystist áfr am. 140 malogmenning.is TMM 2000:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.