Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Qupperneq 143

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Qupperneq 143
RITDÚMAR Svo geysist hún áfram þegar við vildum að hún stæði í stað. „Allt sem skiptir máli kemur [...] í hvið- um“, segir ljóðmælandi: „Timburmenn, ástríðan, ergelsið.“ Og dauðinn getur hvenær sem er gert „árás sem er bæði sú íyrsta og síðasta“. Þetta fyrsta ljóð bókar- innar sýnir glöggt hversu góð tök Stein- unn hefur á ljóðforminu, hún byggir það markvisst upp með endurtekningum, andstæðum og upphafsklifunum, hend- ingar ljóðsins tengjast hver annarri í órjúfanlegu samhengi óvæntra myndlík- inga. Lokalínurnar sýna þetta vel: Hverfur allt, og allt sem kom í hviðum. Hverfur hugást, sú ódrepandi, vertu sæl. Hverfur hugsun um upphaf. Timbur- menn. Klístur. Annað ljóð þessa bálks fjallar um ástina (sem „er mest á morgnana [...] áður en dagurinn tvístrar“), örvæntinguna (sem „er sárust síðdegis") og dauðann (sem „er mestur að morgni, fyrir dögun, eftir langa nótt“). Dauðinn er einnigyrkisefni þriðja ljóðs sem er afar falleg lýsing á þeim einkaheimi sem hverfur með sér- hverjum einstaklingi. í fjórða ljóðinu lítur ljóðmælandi yfir ævina alla og setur ffam þá kenningu að lífið gangi út á að ná sér: „eftir fæðinguna, upphafsöskrið [...] óhamingjusama æsku [...] göngutúr, magapest, dauðsföll, húsbygg- ingu, kelirí, kvef, símtal, uppvask, geð- veiki, vinnudag, fullnægingu [...] ástarsorg. Ekkert er eins vonlaust og það [...]“. Og að lokum endar „litla lífið [__] Löngu áður en maðurinn nær sér /eftir símtalið, fullnægingu, kvef.“ Annar hluti ber sömu yfirskrift og bókin, það er „Hugástir“, og þar er að finna sex ljóð án titils sem aftur tengjast í gegnum yrkisefnið sem hér er ástin, þótt ekki sé hún oft nefnd á nafn í ljóð- unum en er engu að síður sú tilfinning sem ort er út frá. Hvert ljóð bregður upp hárfínni mynd af tilfinningasambandi ljóðmælanda og einhvers sem ávarpað- ur er í annarri persónu: af ég-þú-sam- bandi sem tjáð er varlega en af dýpt sem snertir lesanda. Þriðji hluti kallast „Ljóð utan af landi“ og samanstendur hann af sex ljóðum. Hér hefur hvert ljóð sinn titil og stendur sér þótt hinn sameiginlegi þráður, sem ff am kemur í yfirskriftinni, sé til staðar. í þessum hluta skiptast á stuttar hnitmið- aðar náttúrumyndir þar sem höfundur leikur sér með margræðni tungumálsins og ljóðin fá því oft óvæntar skírskotanir (“Hrútagirðingin“, „Stjarnan og foss- inn“ og „Til sendibílstjórans“) og lengri ffásagnarkenndari ljóð sem segja miklar sögur (“Enginn í eyðidal“, „Návígi“ og „Ljósmynd handa syni“). Fjórði hluti nefriist „Tvennur“ og hér er að finna fimm tvennur, alls tíu ljóð. Segja má að í hverri tvennu sé um að ræða tilbrigði við sama stef. Þessi ljóð bera höfundi sínum glöggt vitni, húmor- inn og íronían ráða ríkjum t.d. í tvenn- unni „Gamlar konur“ þar sem sagðar eru miklar sögur í stuttum og hnitmiðuðum texta. I tvennunni um Heklu fer Stein- unn á mildum kostum: HEKLA I Hekla ffamanverð er meyprinsessa spengileg, grimm, á köflum banvæn. Þessa hlið þekkir það dauðlegt fólk sem skröltir á hringvegi. Önnur Hekla blasir við görpum sem hætta sér inn á hálendistómið: TMM 2000:4 malogmenning.is 141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.