Alþýðublaðið - 07.08.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 07.08.1924, Side 1
*9*4 Fimtudaglnn 7. ágúat. 182. töiublað. Erlend sdnskeytl. © HúsnæðiS' og atvinnnskrifstofan @ Grettlsgötu 19. — Síml 1538. Khöfn, 5. ágúst. Korðmenn tafea lán. Movinkel stjórnln hefir tekið lán í New York að upphæð 25 milljónir dollara til þess að ráða fram úr fjárhagsvardræðum. — Ríkisskuldir Noregs nema nú 1800 milljónum króna. Útvegar fólki húsnæði og leigir út fyrir húseigendur. Leiðbeinir ferðamönnum á matsöla- og gisti-hús. Útvegar mönnum atvinnu bæði til sjós og lands. Gerir alls konar samninga, skritar kærur og stefnur og annást öonur lögfræðistörf. Skrifstofan verður opnuð föstud 8. þ. m. og verður íyrst um sinn opin kl. 7 V* — 9 V2 síðd. alla virka daga og sunnudaga ki. 3 — 6 e. m. KÖIera í Eússlandi. Frá Moskva og Stokkhólmi er símað: Kólera geysar um þessar mundir í tyðri héruðunum vlð Volgafljótið meðal þeirra, sem» svslta þar. Minnlng falllnna. Frá Berlin er símsð: Sorgar- athöfn fór fram á sunnudaginn í minningu þeirra, sem féilu og særðust í stríðinu. Fimmtíu þús- ucd maDns tóku þátt < hátíðinni, sem haidln var í Tiergaiten í BerKn. Lnndúnafnndurinn. HughesutanrfkisráðherraBanda- ríkjanna kom á sunnudaginn á Lundúnafundlon sem opinber þátttakandl Bandaríkjanna þar. Sima dag komu þýzku fuiltrú- arnir, Ebert ríkisforseti og Strese- mann fyrrv. forsætisráðherra á fundinn, og fengu hinar vin- gjarnlegUítu viðtöknr viðtökur. Hughes hefir undanfarið verlð á ferðalagi um Befgíu og Frakk- land, en ekki hefir hann opin- b?rlega farið þessá för Eem ut- anríkisráðherra. Þrátt fyrlr það hefir hún haft mikla þýðingu íyrlr ráðsteínuna 1 Lundúnum. Khöfn, 6. ágúst. Evrópumyntir hœkka. Símfregnir frá Nevr York segja, að Evrópumyntir séu að hækka í verði vegDa þess, að útlit sé fyrir, að góður árangur verði SÍLD AF REKNETJABÁTUM vlljum vój* kaupa á SlglufipðJ. Hf. Hrogn & Lýsi Síml 262 (kl. I - 3). af ráðstefnunnl t Lundúnnm. Er álitið, að amerfskir fésýsln- menn muni verða fúsir til að leggja fram fé til að lána Þjóð- verjum. Enhr- herinn og l’jóðrerjar. Frá Berlín er símað, að i blöðunum þar é mánudaginn var sé það talið sjáiísagt, að Lund- únafundurinn g iri ú\ nm, hvort her Frakka verði áfram í Ruhr- héraðl eða ekki, Herriot forsæt- isráðherra krefnt þess, að her- inn verði átram í Ruhr næstu tvö ár, en Þjóðverjar gera sennl leara þetta mál að kappsmáli. Þýzku blöðin benda enn frem- ur á, að samþyktir þær, sem gerðar hafa verið í Lundúnum, koml að sumu leyti i bága við Dáwes tiilögurnar. Islandssundið verður háí næst- komandi sunnudagúti viö örfirisey. Meðal þátttakenda er Erlingur Páls- son. Á sama tíma verður háð 50 jSigne Liljeqaist | Nýja ágúst heldur hljómlelka i Bíó mánudaginn 1 ií kl. 71/* með aðstoð ungfiú Doris Á. von Kau'.bocb. — Aðgöngnmiðar seld'r á morg- un i bókaverzlunum ísafoid ar og Sigfúsar Eymundss Að- eins þetta eina sinn. I l metra kvennasund. Bæjarbúar hafa því ástæðu til að fjölmenna á sunnudaginn út í eyju. Heyrst hefir, að prófessor Sigurður Nor- dal muni halda ræðu að sundinu loknu. Til hægðarauka fyrir fólk, sem býr í austur- og mið bænum verða bátar látnir flytja fólk fyrir litla þóknun út í eyju frá Stein- bryggjunni. Að öllu athuguðu má búast við, að margt verði um manninn út í örfirisey næstkom- andi sunnudag.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.