Ský - 01.02.2007, Page 38

Ský - 01.02.2007, Page 38
 38 ský ÓÚTREIKNANLEGAR OG ÓFYRIRSÉÐAR TILVILJANIR Fyrstu minningar lítils drengs frá Íslandi eru þegar hann horfði út um kvistgluggann á efstu hæðinni á gamla Kleppsspítalanum og sá dúnmjúkan, nýfallinn snjóinn á þakinu. Þetta var veturinn 1945-46 og drengurinn var hingað kominn með móður sinni og bróður eftir að hafa upplifað stríðsátökin og stríðslokin í Þýskalandi. Í dag býr þessi „litli drengur“ í bænum Diessen í Suður-Þýskalandi, ekki langt frá München. En hvers vegna er ég að nefna hann, móðurina og bróðurinn? Jú, vegna þess að tilviljanirnar leiða fólk oft saman á undraverðan hátt og tengsl milli manna eru ekki alltaf augljós, svona í fljótu bragði. Texti og myndir: Frí›a Björnsdóttir Íslendingar í Bæjaralandi Skraut sem Babette Schweizer er m.a. þekkt fyrir.

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.