Ský - 01.02.2007, Qupperneq 49

Ský - 01.02.2007, Qupperneq 49
Bríet Bjarnhéðinsdóttir Klappið fyrir Bríeti Bjarnhéðinsdóttur sem 1887 varð fyrst kvenna á Íslandi til að halda opinberan fyrirlestur um stöðu kvenna! Árið 1895 stofnuðu hún og maður hennar Kvennablaðið, mánaðarrit sem undir ritstjórn Bríetar varð málgagn fyrir kosningarétti kvenna. Bríet hélt áfram að ritstýra blaðinu eftir lát manns síns en sigldi síðan til Kaupmannahafnar 1906 og komst í samband við leiðandi kvenréttindakonur þar. Þegar hún kom heim stofnaði hún Kvenréttindafélag Íslands. Í bæjarstjórnarkosningunum 1908 skipulagði hún fyrsta kvennalistann í Reykjavík sem vann fjögur af fimmtán sætum. Bríet lést 1940 en fagnaði örugglega í gröfinni þegar Vigdís Finnbogadóttir var fyrst kvenna kjörin forseti Íslands – og fyrst kvenna í heiminum til að vera kjörin forseti. Kók Þessi dísæta sæla í aflöngu flöskunni hefur seytlað um öll lönd heims. Og þökk sé Birni Ólafssyni þá lenti Coca-Cola á skerinu 1. júní 1942 þegar fyrsta áfyllingarverksmiðjan var opnuð á Íslandi. Fjórtán manns unnu í verksmiðjunni sem framleiddi 12 þúsund flöskur á dag. Drykkurinn var orðinn svo vinsæll 1949 að verksmiðjan varð að fjárfesta í nýjum vélum og tvöfalda framleiðsluna. Tíu árum síðar var mögulegt að tvöfalda framleiðsluna enn og unnu þar þá sextíu starfsmenn. Árið 1974 fór verksmiðjan að fylla á eins lítra risaflöskur svo neytendur gætu drukkið enn meira af fljótandi sykrinum en áður. Í dag framleiðir verksmiðjan um 70 þúsund flöskur á klukkustund - svo drekkið í botn! Sykurmolarnir Undir forsöng stelpulegu raddar- innar hennar Bjarkar, sem hefur síðan orðið að íslensku lukkutrölli, komst íslensk tónlist á stall um allan heim: skondnir popphljómar Sykurmolanna fóru fyrst að heyrast í Reykjavík og síðan í útlöndum með fyrstu smáskífunni þeirra, Afmæli. Hljómsveitin leystist upp 1992 en plötufyrirtæki þeirra, Smekkleysa, er enn að. Við metaðsókn hrifinna áheyrenda kom hljómsveitin aftur saman í fyrsta sinn í nóvember síðast- liðnum. Ágóðinn rann til Smekkleysu sem er rekin til að styðja íslenska listamenn en ekki til að skila hagnaði. ský 49 Hetjur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.