Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Side 55

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Side 55
Greftrun ungbarna í Rómarveldi Brynja Björnsdóttir Inngangur Vegna hárrar dánartíöni bama í fomöld. sem talin er að hafa verið sambærileg því sem þekkist í þróunarlöndunum í dag, mætti gera ráð fyrir háu hlutfalli ung- barnagrafa í fomum grafreitum. Viö fomleifarannsóknir á grafreitum víða um heim hafa fomleifafræðingar aftur á móti veitt því athygli hversu lítið hefur fundist af bamagröfum og þá sérstaklega gröfiun ungbama í grafreitum meðal fullorðinna. Gildir það jafnt um grafreiti frá stein-, brons- eða járnöld sem hámenningar- samfélaga Grikkja og Rómverja. Ýmsar tilgátur hafa verið settar fram til að skýra hvers vegna ungbörn fínnast ekki í almennum grafreitum. I þessu sambandi hafa verið nefndar skýringar eins og léleg varðveisla ungbamabeúia. gmnnargrafir. ungbamadráp og útburður á bömum. I greininni verður fjallaó um greftmn ungbama í Rómaveldi til foma. Ætlunin er að skoða hvaða siðir tengdust greftmn ungbarna og hvar þau geta hafa verið grafin ef ekki í almennum grafreitum meðal fúllorðinna. Ennfremur er ætlunin að kanna hvort siðir við greftrun ungbama geti endurspeglað félagslega stöðu þeirra og sömuleiðis hvort greina má af efhiviðnum ríkjandi viðhorf umliggjandi samfélags til dauða ungbama. Almennir greftrunarsiðir í Rómaveldi Samkvæmt rómverskum lögum, þ.e. Tólf taflna lögunum, frá því um 450 f. Kr. var skylt að ijarlægja lík látinna sem fýrst eftir andlátið bæði af hreinlætis- og siðferðislegum ástæðum (Watson, 1992, bls. 19). Talið var að ef lík fengi ekki greftmn sem fyrst gæti það haft slæmar afleiðingar fy'rir sálina sem væri að yfirgefa líkamann. Utfararsiðir Rómveija ein- kenndust nefiiilega af trú á framhaldslíf eftir dauðann og sáu ættingjar um greftrunina eða líkbrennsluna. Þeir gengu jafiiframt úr skugga um að hinn látni fengi viðeigandi undirbúning til að auðvelda sálinni að yfirgefa líkamann og fara til annarra heimkynna (Toynbee, 1996, bls. 43-44). Grafreitir vom staðsettir utan boiganna og hafði hver borg yfir að ráða afmörkuðum svæðum fyrir grafreiti. Stundum vom grafreitimir fleiri en einn fyrir hveija borg. Einnig tíðkaðist að grafreitir væm hafðir með fram vegum sem lágu út úr borgunum. Greftrunar- umbúnaður fór eftir þjóðfélagsstöðu hins látna og gat hann verið látlaus gröf. duftker ef um líkbrennslu var að ræða, ríkulega skreytt steinkista í jörðu eða í grafhýsi, eða jafnvel skrevtt duftker í fonni altaris. Akveðnar reglur og skyldur (funus funebra) voru i gildi varðandi umfang útfarar og minningarathafhar. og eins um það hversu lengi joótti viðeigandi að syrgja hinn látna en það var breytilegt eftir því hvort hann hvort tilheyrði almúgastétt (fimus translaticum) eða embættismanna- stétt (fimuspublicum) (Toynbee. 1996, bls. 73-74). Samkvæmt niðurstöðum fomleifalfæði- legra rannsókna ágröfum virðast áberandi brevtingar hafa oiðið á greftmnarsiðum á allri Italíu á annarri öld e. Kr. Líkbrennsla, sem áður hafði aðallega tíðkast. leggst þá 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.