Alþýðublaðið - 07.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.08.1924, Blaðsíða 2
9 Forsetakosnmgar í Baodaríkjanum. Forsetakosningar standa senn fyrir dyrum í B mdaríkjunum, og er ávalt talið mlkilsvert, hvernig þær fara, því að íorset- inn hefir þar'í Iandi meiri völd cn annars staðar og er >sion eíginn forsæthráðhorrac. I>ar hafa ávalt verið tveir aðalflokk- ar, þjóðveldismenn og Jýðræðis- menn, og var lengi vel aðal-' ágreiningurinn sá, að þjóðveldis- menn vildu hafa sterkt afríkis- vald, en lýðræðlsmenn viidu láta cinstök fylki Bandaríkjanna hafa mikið vald, en alríkið minna. Síðustu tvo áratugina hefir þessa* ágreinings þó gætt miklu minna, og yfir flokkuaum hafa Sð miklu leytl ráðið auðvaldsklíkur þar í hndi. Roesvelt var þjóðveldis- maður og einnlg Harding *og Coolidge, sem nú er fofsetl, en Wilson var lýðræðismaður. Helzti ágrelningurinn síðan á stríðsár- unum hefir verið sá, að lýðræð- ismenn hafa flestir vlljað láta Bicdaríkin ganga f Þjóðab ndá- lagð, en þjóðveldismenn hafa viljið >vera sjálfum sér nógirc. Flokksþing ákveða forsetaefn- in, og íór það að líkindum, að Coolidge var tilnefndur af flokks- þingi þjáðveldismanna, enda þótt hann þyki engi skörungur og sæmilega hnappheldaður, því að á bak vlð haDn standa olíukóng- arnír í Bandaríkjunum. Á flokksþingl lýðræðismanna var lengi vel deila um tent da son Wilsons, McAdoo, sem Iíka var viðriðinn oliuhueykslismálin / í Bandaríkjuncm, og ríkisstjór- ann Allan Smith, sem var full- t úi >hvítliðanna< í Bandaríkj- unutn Ku Kux Klan, sem nafn-. frægir eru orðnir fyrir ribbalda- skap gagnvart verklýðahreyfing- unni, öllnm frjálslyndum mönnum og svertingjum. Var búist vlð því, að lýðræðismenn og þessir íulltrúar þeirra þýrðu hvorki að taka afstöðu með áfengisbanninu og E>jóðabandalíiginú né á móti þessum líiræmda Ku Kux Kfan; Bem befir hsft mjög mikií vöíd á bak við Ijöfdin. Birdaginn um forsetakosninguna hefði þá verið í orði, en ekki á borði, og Coo- Ildge mátt heita sjálikjörian. Svo undarSega fór cú sSmt á flokksþingi íýðræðitmanna, að hvorugur þessara manna var til- nefndar forsetaefnl, heldur J. W. Davis, sem áður var sendiherra í Lundúnum. Hann er bannmað- ur og með þátttöku Bandarfkj- Snna f Þjóðabandalsighm, en á móti hinni alræmdu hvftiiðasveit Ku Kux Klan Ástæðan tll þess var sú. að fiokksfu!It'ú*rnir á þinginu tóku að cokkru Ieyti völdin af auðvaldlnu þar með því að heimta þessi ágreinlngs- mál fram. Auðvaldið réð því ssmt, að þó að tveimur fyrstu fulltrúaéfnum þess værl sparkað, þá væri J. W. Davis, sem hefir verið í þjónustu Morgans, tekinn, en hann hefði á sér >alþýðlegra snið< en hinir. Við þessa ákvörðun hefir breyzt svo til, að búftst má vlð harðrl kosningahríð á milli þjóðveldismanna og lýðræðis- manná. Loks hefir komið fram á sjón- arsviðið nýtt flokkabandalag. í Kanada hafa siðustu árin bænd- urnir orðið mjög framsæknir og myndað sérstakan flokk, er helmtaði endurbótalöggjöf, bar- áttu á móti hriogunum, þjóðnýt- ingu járnbrauta, hveitimyllna o. fl., og héfir þessi flokkur aukist þar mjög og orðið skséðár kepplnautur gömlu fiokkanna. í S 8 | AlÞÝðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Í Afg reið sla || við Ingólfsstrœti — opin i fi I - i lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. If 1 Skrifstofa fi g . se á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. jj 9i/j—lO'/a árd. og 8—9 síðd. I S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Y e r ð ka g: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm, eind. I i I ð ö fi óháður í skoðunum. Þatta fram- boð hsfir þau áhrif, að talið er víst, að riðiast muni að nokkru leyti flokkar þjóðveldismauna og lýðræðismanna, en Bandalag •Verkamanna og bænda fá svo mikinn atkvæðafjöida, að ekki verði séð í milli, hvert þriggja forsetaefnanna verði ofan á. í aðalvígi auðvaldsias og íhalds- ins, Bandarlkjuhum, er þannig upp kominn öflagur alþýðuflokk- ur, öndverður báðam auðvalds- flokksbrotunum, og íyrir honum liggur fyrr eða síðar að sigra. Vegfarandi. Bandarfkjanum hefir einnig orðið mikið vaft þessarar hreyfingar fyrst o/ frémst í Wisconsin og vestuf- og mið- ríkjunum, og hafa tálsmenn héhnar aðailéga verlð í flokki þjóðveldismanna Éinnig háfa jafnaðarmenn vefið sjált- stæður flokkur í bæjuaum, og þótt þeir h^fi átt þar örðugt uppdráttar vegna margvíslegra ofsókna, þá hefir þéim aukist miklð íylgi síóustu árin. Við síðustu fotsetakoaningar buðu þeir fram fulltrúa, sem náði þá á aðra milljón atkvseða, Eugen Debs, sem þá sat í fangélsi. Nú haía bændumir og verkamenn- irnir stmeinast við þessar for- aetakosnlngar og bjóða fram sem forsetáeini La Lollette, gacnlan og reyodin þingmann, sem áður taldlst til þjóðveldismanna, en i hefir verlð tnjög róttækur og Utanstefna? Þaö er fullyrt um bæinn a8 >Kjartansen< (öðiu nafni Jón Kja t- ansson, afsagður þingmaður Vest- ur-SkaftfellÍDga og svo ksllaður >ritstjóri< >danska Mogga<) só kallaður til Danmerkur. Er sagt, að dönsku burgeisarnir ætli að leggja honum endurnýjaðar lífs-, reglur, því að þeim þyki hafa toil- að illa í honum leiðbeiningarnar frá í vetur, og sjái þeir nú fram á, að >súkkulaðidrengurinn< ræti ætli að verða banabiti bieðilsains, Aðrir segja, að >ritstjórinn< hafl fengið styrk úr sáttmálasjóði til utanfarar og framhaldsnáms, en verið skemri tíma en áskilið var og lærdómui inn sá einn að leígja sig

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.