Alþýðublaðið - 07.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.08.1924, Blaðsíða 3
«* 31 MEAIBIBí útlecdu auCvaldi, og heimti nú prófessorar háskólans hér, aö hann' fullnægi skilyrðunum íyrir styrkn- um. Pyki þeim skömm landsins nóg, þótt háskóli þess só óskemd- ur af Jóni. Ef svo er, er víst þriflegast, aS Jón fari, en ef hinu er til aÖ dreífa, þá flnst mér, aö »Sjálfstæðismennirnir< ættu að i'orna til skjalanna með hið forn- kveðna: »Utanstefnur viljum vór engar liafa<. Landvarnarmaður. Esperanto Esperanto, hjáfparmál það, sém pólski læknirÍDn dr. Zamen- hof samdl til að greiða fyrir sam- skiítum milli þjóða, var fyrir stríð mjog farið að ná fóttestu víða um lönd. Kostir þess, auð- vefdleiki til náms og rökrétt hugsun, voru búnir eð ná mikiili viðurkenningu, og sums staðar var svo vel á veg komið um það, að esperento var lögskipuð námsgrein í skólumi öðru hvoru voru haldnir alþjóðafundir esper- antista, og fóru þar allar hngs anir manna á mifli á espeianto. Við strfðið kom afturkippur í hreyfinguna, svo sem flest ann- að samþjóðiega gagniegt, en sfðan því lauk, hefir aftur lifnað yfir hreyfingunni. Vinnur mállð Alþýðnbra nðgerðia. Ný útsala á Biláarsgfiti 14. E»ar eru seld hin ágætu brauð og kökur, sem hiotið hafa viðurkenningu allra neytenda. — Tekið á móti pöntuuum á tertum og kökum til hátiðahalda. Baldursgata 14. — Sími 983. sér nú t. d. talsvert íylgi meðal verkafýðsing, sem eðlilegt er og heppilegt, þar sem verkamönnum er með þvf auðvelt að ná sam- baúdi við stéttarbræðnr sfna í öðrnm löndum, hvar sem er á hnettinum, og jafnframt hægara þelm að Iæra það en eitthvert þjóðlegu málanna. Hefir áf hálfu verkalýðs ýmsra ianda verið stofnað aiþjóðasamband meða! espsr&ntista í aiþýðustétt. Heitir þáð Sennacieca Asocio Tutmonda (Þjóðernislaust alheimssámband), skammstafað S. A. T. Heldur þáð 4. alþjóðafund sinn f Briissei í Beigíu 14 — 18. ágúst, og verður þýzki ri höfundurinn Ernst Toiler heiðursforseti fundarins að þessu sinnl. Á þremur alþjóða- íundum, sem sambandið hefir áðnr háldið, hafa heiðursforsetar verið franska skáldið Henry Barbusse (f Prag 1921), franski rithöfundurinn Romain Rolland (f Frankfurt am Main 1922) og eðiisfræðingurinn helmsfrægi Al- bert Einstein (f Cassel 1923). HJálparstðð hj úkrunarf élags • ins »Líkaar< ®r epin: Mánudaga . . . kl. n—is f. h. Þrlðjuáagá ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 e. - Blikkbaiar og botnristar i Gratz-vélar ódýrt í verzluoinni »Katia<, Laugavegi 27. Eru allir þessir menn eindregnir j^fnaðarmenn. Á þeim stntta tíma, sem sam- band þetta hefir starfað, hefir það int af hendi mikilvægt byrj- unarstarf í þá átt að beita esp- eranto til gagns í hinni sam- þjóðlegu verklýðshreyfingu Skal hér drepið á ýmislegt af því. S. A. T. gefur út mánaðarrit með myndum með bókmentalegu og visindalegu fylgiriti (30 — 40 bls. að stærð). Það hefir sam- Edgar Riee Burroughs: Tarzan og glmsteimar Opar-borgar. „Jæja, og ef ég lofa —?“ sagði hann. „Hve langt er til gullsins?" „Vikuferð suður eftir,“ svaraði Werper. „Og veiztu, hver hegning biður þin, ef við finnum ekki 'gullið?0 „Ef það er ekki á staðnum, týni ég lifinu,“ mælti Belginn. „Ég veit, að það er þar, þvi að ég sá með eigin augum, þegar það var grafið, og enn fremur — það eru eigi að eins tíu burðir, heldur það, sem fimmtíu menn geta borið. Þú átt það alt saman, ef þú kemur mér heilum á húfi til Breta.“ „Þú setur lif þitt að veði,“ sagði Abdul. Werper kinkaði kolli. „Jæja þá,“ sagði Abdul; „ég samþykki, og jafnvel, þó ekki finnist nema fimm burðir, gef ýg þig iausan, en þú ert fangi, unz gullið er i minum höndum." „Ég er ánægður," sagði Werper. „Förum við af stað á' morgun?" Abdul Mourak kinkaði kolli, 0g Belginn fór aftur i varðhaldið. Morguninn eftir urðu hermennirnir eigi lítið hissa, er þeir fengu skipun um að sfiúa til suðurs. Það vildi nú svo til, að sömu nóttina og Tarzan gekk i þorp Achmets Zeks með öpunum tveim, að Abyssiniu- menn áðu að eins fáum mílum austar. Werper dreymdi um frelsi 0g öll þau þægindi, sem gimsteinarnir ga-tu veitt honum. Abdúl'Mourak lá vak- andi af ágirnd vegna gullsins, sem honum var sagt að 1‘ægi aö eins fáum dagleiðum sunnar. En Achmet Zek gaf foringjum sinum á sama tíma skipun um að útbúa vopnaða sveit manna og leggja af stað næsta dag til þess að sækja gullið, er fyrrverandi hægri hönd hans sagði grafið verf, i rústum bæjar Bretans. Meðan þeir st.tu á ráðstefnu, húkti þögull áheyrandi utan tjaldsins 0g beið þess, að sér gæfist færi á að leita pyngjunnar og steinanna fögru, er stolið hafði verið af T a r z a n - s S g u r n a r fást á ísafirði hjá JónaBÍ Tómassyni bóksala, í Hafnaifirði hjá Haraldi Jónssyni Kirkjuvegi 16, Vestmannaeyjii n hjá Magnúsi Magnússyni Bjarma- landi og á Sandi hjá Ólafl Sveinssyni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.