Alþýðublaðið - 07.08.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.08.1924, Blaðsíða 4
 mzAmim vinnu'élag tii bókaútgáfu, sem getur út rit e'tlr frægustu rit- hofuoda allra landa. Sambandið geíur árlega út árbók, og eru í henni nöfn allra félagsmanna. Gerir það þeitn fært að halda uppl stoðugu sambandi sín á milli, í hverju landl sem hver býr. í tímariti sínu og árbók- inni birtlr sambandlð skýrslur og mikiisverðar fregnir um verk- lýðshreyfinguna í öllum löndum. Sambandlð hefir gert og gerir mikið tll hjálpar alþýðumönnum, sem áuðvaldið hefir nfðst á eða ofsækir, enda vita félagar þess, er verða að flytjast Iacda á milli, að þelr eiga hvarvetna fyrir að hltta einlæga og hjálpfúsa vini, Árið 1923 veittu samtök þessi yfir 300 íélögum hjálp, og hafði mestur hluti þeirra orðlð að flýja föðurland sitt fyrir otbeldis^tjórn auðvaldsins þar. — Greiðir það mjög íy. ir þessu, að tfmaritlð, sem prentað er í 7000 eintök- um, nær til melra en 15 þúsund lesenda, og auk þess eru greinir úr því þýddar á þjóðamálin, og nær sambandið þannig til enn fleiri manna, svo að jsfnvel hundruðum þúsunda skiftir. Auk simbandsins hafa espe- ranti>tar meðal verkamanna fé- lög hverjir í sinu landl, og halda þau áriega fundl til áð greiða fyrir starfseminni. Á síðustu pásk- um héldu esperantist ir meðal verkamanna í Englandi iacdi- fund og í Þýzkalandi (f Chem- nltz), og var þar samþykt að velta S. A. T. stuðniog eftir mætti, og í Frakkiandi hé'du þeir á hvítasunnu fund í Rúðuborg. í Ungverjalandi hélt félag þelrra nýlega 10 ára afmæli, og af skýrslu, sem gefin var út við það tæklfæri, má sjá, að f lands- sambandinu þar eru 715 vlrkir félagsmenn, er skiftast á 12 fé- lög í landlnu. Hélt það samband síðast liðinn vetur 33 námskelð fyrir byrjendur, og sóttu þau alis 1600 nemendur. Á afmælinu voru fnlittúar írá stjórnmálifé- lögum og verkiýðssamtökum al- þýðunnar í landinu, og hétu þelr í ræðum sínum að styðja al- helmsmálshreyfinguna bæði sið- íerðilega og fjáthagslegá. í Rúss- landi reyna esperantistar að kom- ast í beint samband við félaga sína erlendis tií að geta notið &ðs(oðar þelrra og ráða vlð staðfestingu hins nýja fyrirmycd- ar-þjóðsk?pulags sins, Veita staðaráðin þar hreyfingunni fjár- munalega styrki, og máiið er skyldunámsgreln í mörgum akól- um. (Eftlr útl. alþýðublöðum). Dm daginn 00 Teginn. Næturlæknlr er í nótt Ólafur forsteinsson, Skólabrú. Slmi 181. Lúðrsssreit IteykjRYÍbur leik- ur á Austurvelli í kvöld kl 8Va- ef veður ieyfir. Dýrtíðln, sem íhaldsstjórnin hefir endurfætt með tollaósköpum sínum, er nú komin upp í 216% eftir eldii mælikvarða Hagatofunn- ar sarbkvæmt sífiustu HagtlCind- um. Hefir hún bækkað um 5 % á síðast liðnum ársfjórðungi Eftir nýrri mælikvarðanum er vísitalan - nú 300 : 100 í stríösbyrjun. Er 5 % hækkun á matvörum, og hafa pó ýmsar matvörur lækkaö í verði. Alls er dýrtíöin 8 % m#iri en síðasta haust (i okt), pó að aðrir liðir en matvara, eldsneyti og ljósmeti sé reiknað sama verði sem bá. Kemur þessi dýrtíð niður á öllum, sem vinna fyrir kaupi hvort sem eru verkamenn, verka- konur, sjómenn.iönaðarmenD, verzl- unarmenn eða hvers annars konar starfsmenn, en fyrir atvinnurek- endur flesta jafnar það sig fyrir afuiðirnar, sem þeir eiga og selja fullu veiði. Svona fófletta burgeisar alþýðu, meðan hún tekur sig-ékki nógu vel samai og ráðin af þeim. Þjóðarskðmin er það að ausa hér áfengi í sjóliðsmennlna ame- rfsku, — fylia bannþjóðarmenn í bannlandi. Ef sœmileg stjórn vœri hér, loJcaöi hún þegar áfeng- isholunni. Meira á morgun. Syo aamí er >dauska Moggac nd o.Jið, að ekkl má einu sinnl Amatðrai I Látið mig vinna fyrir ýkkur. Filmur og pappír til sölu. Sigurður Guðmundssou ljósmyndai i Ingólfsstræti 6. Útbrelðlð Alþýðublaðlð hwar aem þlð eruð og hvort oom þlð farlðl ÁYarp. Nýkominn úr feiðinni krÍBg um land tilbynni ég. að eg. ætla að gefa jít blað um feið mfna. Mun ég þar lýsa viðtökun- um og jafna um »Glettinginn« á Sigluflrði, sem er að narta í mig, gamlan og sterkan sjómann. Yerður margt >spennandi« í blað- inu. Oddar Slgnrgeirsson, Spí- tastíg 7, formannssonur og skáld3- sonur, hinn sterki af’ Skaganum. koma við það litia, sem í honum stendur af viti; þá eiskrar úr bonum vitleysan. Alþýðublaðið mlntl hann á byltinguna 1874 (E. H. Kv), og nú er hann frá; Skyldi honum ekki skána, ef hann >tæki inn< hluthafaskráca ? Terkafúikgskortnr er nú mikill hér. Er sagt, að simað hafi verið austur á Eyrarbakka eftir mönnum á togarana og til landvlnnu hér. 12 bifreiðir fóru tll Þing- vaila undir stjórn Jóns Magnúj- sonar á landsins kostnaðf dsg. 800 sjóliðsmönnnin er veitt landgönguleyfi f dag. Nauðsyn- legt mun þykja að opna áfeng- islundina fyrir þessa menn.. Otnr fór út í flóann { nótt til að fiska handa amerísku her- skipunum og fiskaði vel. Nálægt 10000 flöskur er sagt að áfengisverzlunin hafí iosnað við í gær. Kirkjumáiaráðherrann mun æðgti yfírstjóri hennar. Af Yeiðnm kom í morgun Maí (m. 90 tn. lifrar). R tatjóri ig ábyrgðarmaðar: HaíIbjörE HaiMórsasa, Pnwmllja Hallgsissn B«rgsti»ð*8tr»ti m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.