Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.03.2015, Qupperneq 72

Fréttatíminn - 27.03.2015, Qupperneq 72
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Helga THors  Bakhliðin Einlæg ofurkona Aldur: 44 ára í maí. Maki: Björn Ólafsson forstjóri Þríhnúka. Börn: Kristín Kolka 13 ára og Birna bráðum 8 ára. Menntun: Viðskiptafræðingur og MBA. Starf: Markaðsstjóri SFS. Fyrri störf: Markaðsstjóri Hörpu, viðburðastjóri Sagafilm, markaðsstjóri erlendra markaða Kaupþings. Áhugamál: Fjallahjól og fjallaskíði... Var reyndar að eignast racer svo nú færist maður yfir á malbikið. Stjörnumerki: Naut en svín í Kína! Stjörnuspá: Það er í mörg horn að líta og þér finnst stundum þú ekki komast yfir allt saman. En ef maður teygar lífið í botn má allt eins búast við því að maður sulli niður á sig. Ef flett er upp orðinu ofurkona í orðabók, birtist mynd af Helgu,“ segir Sara Lind vinkona hennar. „Hún er mjög kær vinkona og ég er enn að reyna að átta mig á hvernig hún kemst yfir allt sem hún getur gert. Hún er skemmtileg, fyndin, einlæg og góður vinur með ótal hæfileika. Hún getur dansað, sungið, synt í sjónum og klifið fjöll. Svo er hún frábær kokkur, hún er eiginlega jafnvíg á allt sem hún gerir,“ segir Sara Lind. Helga Thors var í vikunni ráðin markaðs- stjóri hjá Samtökum fyrirtækja í sjávar- útvegi. Starfið er nýtt og snýr að því að efla ímynd fyrir íslenskar sjávarafurðir á erlendum markaði. Helga hefur starfað síðustu þrjú ár sem markaðsstjóri Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss. Helga sat í stjórn Stofnunar Vigdísar Finnboga- dóttur í tvö ár, í stjórn Emblna önnur tvö og hefur átt sæti í markaðsnefndum útgerðafélags Árdísa. Hrósið... ... fær Adda Þóreyj ar dótt ir Smára dótt ir, nem­ andi í Versló, sem setti af stað #FreeTheNipple bylgjuna meðal Íslendinga á samfélagsmiðlinum Twitter en samnefndur dagur var í kjölfarið haldinn í gær. Flott fermingargjöf Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð 39.900,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.