Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.10.2015, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 12.10.2015, Qupperneq 38
13. OKTÓBER 2015 Tónlist Hvað? Jazzkvöld á Kex Hvenær? 20.30 Hvar? Kex Hostel, Skúlagötu 28 Kvartettinn Q56 kemur fram á jazz- kvöldi á Kexi. Kvartettinn skipa þeir Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar, Kári Ibsen Árnason á tromm- ur, Steinar Sigurðarson á saxófón og Þorgrímur Jónsson á kontra- bassa. Q56 leikur til að gleðja með áleitinn, kraftmikinn eða jafnvel lágstemmdan djass í fyrirrúmi. Hvað? Ómar Guðjóns og Tómas R. á Ísafirði Hvenær? 20.00 Hvar? Edinborgarhúsinu, Aðalstræti 7 á Ísafirði Vinirnir Ómar Guðjónsson og Tómas R. Einarsson gáfu nýlega út plötu saman og ferðast nú um landið og leika á tónleikum. Þeir hafa leikið saman í áratug við góðan orðstír og komið fram víða um heim. Plötuna tóku þeir upp á Kolsstöðum í Borgarfirði. Hvað? Volante & Friends á Prikinu Hvenær? 22.00 Hvar? Prikinu, Bankastræti 12 Volante & Friends halda uppi stuðinu á Prikinu. Kvöldið er liður í ítarlegri októberdagskrá staðarins, þar sem eitthvað er um að vera á hverju kvöldi. Hvað? Terrordisco á Kaffibarnum Hvenær? 22.00 Hvar? Kaffibarnum Terrordisco leikur fyrir dansi á Kaffibarnum í kvöld. Þetta verður eina kvöld mánaðarins sem Terror- disco leikur á Kaffibarnum. Hvað? Sembaltónleikar í boði kammersveitarinnar Stelks Hvenær? 20.00 Hvar? Tónlistarmiðstöð Austurlands, Dalbraut 2, Eskifirði Austfirska kammersveitin Stelkur býður á sembaltónleika í Tónlistar- miðstöð Austurlands. Aðgangur er ókeypis. Málþing og fundir Hvað? Málþing um fötlun í fantasíum Hvenær? 20.00 Hvar? Háskólatorgi, í Háskóla Íslands Á þessu málþingi verður sjónum beint að birtingarmyndum fötl- unar innan fantasía og barnaefnis. Innan vinsælla fantasía er fötlun oft notuð á neikvæðan hátt og elur á neikvæðum staðalímyndum um fatlað fólk eins og til dæmis til að marka illsku, makleg málagjöld eða útskýra grimmd, sorg eða illar gjörðir einstaklinga. Í þessu mál- þingi verða gefin allnokkur dæmi um slíkt úr samtímanum. Hvað? Fræðslufundur um Frjálsa líf- eyrissjóðinn Hvenær? 17.30 Hvar? Arion banka, Borgartúni Arnaldur Loftsson, framkvæmda- stjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, segir frá uppbyggingu, ávöxtun og þjónustu við sjóðfélaga. Sérstaklega verður fjallað um þá þætti sem veita sjóðnum sérstöðu, s.s. séreignar- myndun og erfanleika. Fundurinn stendur yfir í rúmlega klukkustund og eru kaffiveitingar í boði. Allir velkomnir. Hvað?  Námskeið/fyrirlestur um samningatækni Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur Hvenær?  17.15 Hvar?  Félagsmiðstöðinni Hæðargarði 31 Námskeið í samningatækni á vegum U3A Reykjavík í samstarfi við Rými akademíuna. Thomas Möller hagverkfræðingur fjallar um samningatækni og not hennar í daglegum samskiptum. Þriðjudagsviðburður U3A Reykja- vík. Aðgangur 500 krónur. Hvað? Bókakvöld VÍB – Lean in Hvenær? 17.00 Hvar? Höfuðstöðvum VÍB og Íslands- banka Kirkjusandi VÍB býður upp á fróðlegt bókakvöld þar sem rætt verður um hina geysi- vinsælu bók Lean in eftir Sheryl Sandberg. Reykjavík, bókmennta- borg UNESCO, leggur áherslu á raddir kvenna á lestrarhátíðinni nú í október og er bókakvöldið framlag VÍB. Bókina ræða Elín Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VÍB, Lilja Gylfa- dóttir, formaður Ungra athafna- kvenna, og Edda Rut Björnsdóttir, verkefnastjóri hjá Fyrirtækjasviði Íslandsbanka. Hvað? Er miðborgin fyrir ferðamenn, íbúa eða alla? Hvenær? 20.00 Hvar? Kjarvalsstöðum Ferðamannamiðborgin verður til umræðu í fundaröð sem umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur- borgar stendur fyrir ásamt Hjálmari Sveinssyni, formanni umhverfis- og skipulagsráðs. Miðborg Reykjavíkur er allt í senn miðborg menningar, veitinga, verslunar og mannlífs. Hún er einnig hverfi og heimkynni íbúa og vinsæll áfangastaður ferða- manna. Í blandaðri miðborgar- byggð þurfa allir að lifa í sátt og samlyndi en ferðamannamiðborgin verður í brennidepli á fundinum. Hvað? Fyrirlestur um flóttafólk og anarkista Hvenær? 20.00 Hvar? Loft Hostel, Bankastræti 7 Árdís Kristín Ingvarsdóttir, dokt- orsnemi í félagsfræði, mun segja frá margvíslegri reynslu sinni við að gera langtíma rannsókn í anarkista- hverfinu í Aþenu. Árdís ferðaðist auk þess yfir þau landamæri Evrópu sem flóttafólk er að fást við daglega. Hún sneri aftur til Íslands í haust og mun tipla yfir þetta ferli, allt frá því að gista fyrstu nóttina í alræmdu „einnar nætur hóteli“ í Aþenu, að upplifa það að vera skotin með gúmmíkúlum af grísku lögreglunni, að vera stoppuð á landamærum út af íslenskum fótbolta, kennt hvern- ig kynjanorm er kennt í fatabúðum og hvaða vináttuhefðir fylgja því að drekka ouzi á kaffihúsum sem er líkt við Facebook. Sýningar Hvað? Haust á Listasafninu á Akureyri Hvenær? 12.00 Hvar? Listasafninu á Akureyri, Kaup- vangsstræti Sýningin Haust fer nú að renna sitt skeið á Listasafninu á Akureyri, en hún hófst þann 29. ágúst og endar 18. október næstkomandi. Sýningin endurspeglar þá fjölbreyttu flóru myndlistar sem unnið er að á Norðurlandi. H E I L S U R Ú M A R G H !!! 1 31 01 5 Fullt verð 278.711 kr. TILBOÐSVERÐ 195.098 kr. SUMMER GLOW Millistíf / Mjúk (Queen Size 153x203 cm) KYNNIR HEILSUDÝNURNAR SUMMER GLOW OG MORENA FIRM MORENA FIRM Millistíf / Stíf (Queen Size 153x203 cm) Ómar Guðjónsson verður á Ísafirði. Málstofa um fötlun í fantasíum er í Háskóla Íslands. Sýningartímar á eMiði.is og miði.is ÞRIÐJ UDAGS TILBO Ð ÞRIÐJ UDAGS TILBO Ð ÞRIÐJ UDAGS TILBO Ð ÞRIÐJ UDAGS TILBO Ð ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI KEFLAVÍK EGILSHÖLLÁLFABAKKA LEGEND KL. 8 - 10:45 BLACK MASS KL. 8 - 10:30 THE INTERN KL. 5:30 INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50 LEGEND KL. 5:10 - 8 - 10:45 BLACK MASS KL. 6 - 9 - 10:10 BLACK MASS VIP KL. 10:40 THE INTERN KL. 5:20 - 8 - 10:40 EVEREST 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 EVEREST 2D VIP KL. 5:20 - 8 VACATION KL. 8 INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50 LEGEND KL. 5:20 - 8 - 10:40 BLACK MASS KL. 5:20 - 8 - 10:35 THE INTERN KL. 8 - 10:35 EVEREST 3D KL. 8 EVEREST 2D KL. 5:20 - 10:35 HÓTEL TRANSYLVANÍA 2 ÍSLTAL 2D KL. 5:20 LEGEND KL. 5:10 - 8 - 10:45 BLACK MASS KL. 8 - 10:40 THE INTERN KL. 5:20 - 8LEGEND KL. 10:10 KLOVN FOREVER KL. 8 BLACK MASS KL. 10:45 THE MARTIAN 2D KL. 8 HÓTEL TRANSYLVANÍA 2 ÍSLTAL 2D KL. 6 EVEREST 3D KL. 5:20 Ein besta gamanmynd þessa árs með Óskarsverðlaunaleikurunum Robert DeNiro & Anne Hathaway. Sýnd með íslensku tali JOHNNY DEPP ER STÓRKOSTLEGUR Í HLUTVERKI SÍNU SEM JAMES „WHITEY“ BULGER. Vissir þú að fyrverandi ungfrú Ísland er ástæðan fyrir því að einn alrlæmdasti glæpamaður USA náðist?  VARIETY  THE WRAP  ROLLING STONE  USA TODAY    TOTAL FILM TIME OUT LONDON EMPIRE   TIME OUT LONDON NEW YORK DAILY NEWS ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð KLOVN FOREVER 5:50, 8, 10:10 THE MARTIAN 3D 7, 10 EVEREST 3D 5:30, 8 SICARIO 10:30 HÓTEL TRANSYLV. 2D ÍSL 5 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 1 3 . o k T ó b e r 2 0 1 5 Þ r I Ð J U D A G U r26 M e n n I n G ∙ F r É T T A b L A Ð I Ð 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 0 4 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 B F -9 B 9 0 1 6 B F -9 A 5 4 1 6 B F -9 9 1 8 1 6 B F -9 7 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 4 8 s _ 1 1 1 0 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.