Breiðholtsblaðið - 01.01.2006, Blaðsíða 16
Auðvitað er gaman að fagna þegar þú vinnur en þú þarft samt ekkert að deila því með öllum sem þú hittir. Á þessu
ári greiðum við út um 800 milljónir í beinhörðum peningum og þar með verða 200 manns að milljónamæringum.
Tryggðu þér miða í síma 800 6611 eða á hhi.is. Við látum þig vita þegar þú vinnur – en engan annan.
Milljónamæringar nr. 91
Hugsum stórt
Framtíðin er björt
Kosningaskrifstofan er á Laugavegi 103. Sjálfboðaliðar óskast til vinnu og geta skráð sig í síma 824-3390. Stefnumálin eru á www.stefanjon.is / netfang stefanjon@stefanjon.is
Samfylkingin ætlar að sigra í borgarstjórnarkosningunum
í vor. Stefán Jón Hafstein nýtur persónufylgis meðal
borgarbúa vegna víðtækrar reynslu og dugnaðar. Hann
hefur öflugan stuðning innan Samfylkingarinnar, þar
sem hann hefur unnið mikið og gott starf frá upphafi við
uppbyggingu nýs flokks. Hann er sá forystumaður sem
andstæðingarnir hafa ástæðu til að telja hættulegastan.
Hann setur óhikað fram nýjar hugmyndir, hefur staðið
sig ákaflega vel í borgarstjórn og er þaulreyndur að
fylgja málum eftir í umræðum. Stefán Jón er talsmaður
lýðræðis, jafnréttis og frjálslyndrar jafnaðarstefnu.
Byggjum á því sem best hefur verið gert undanfarin ár!
Kjósum borgarstjóra!