Breiðholtsblaðið - 01.08.2006, Blaðsíða 11

Breiðholtsblaðið - 01.08.2006, Blaðsíða 11
ÁGÚST 2006 11Breiðholtsblaðið Heimasíða: www.borgarblod.is Skólasetning Fellaskóla verður þriðjudaginn 22. ágúst 2006. Nemendur mæti til skólasetningar í hátíðarsal skólans: 8., 9. og 10. bekkir kl. 9.00 5., 6. og 7. bekkir kl. 10.00 2., 3. og 4. bekkir kl. 11.00 Nemendur 1. bekkjar verða sérstaklega boðaðir með foreldrum sínum 22. og 23. ágúst. Skólastjóri Skólasetning Fellaskóla haustið 2006 Skólasetning verður í Hólabrekkuskóla þriðjudaginn 22. ágúst. Nemendur mæti í hátíðarsal skólans sem hér segir: 8., 9. og 10. bekkur kl. 9.00 5., 6. og 7. bekkur kl. 10.00 2., 3. og 4. bekkur kl. 11.00 Nemendur í 1. bekk verða boðaðir sérstaklega með foreldrum sínum 22. og 23. ágúst. Skólastjóri Skólasetning Hólabrekkuskóla haustið 2006 Nemendur mæti til skólasetningar 22. ágúst 2006 á sal skólans sem hér segir: 10. bekkur....................kl.9:00 9. bekkur......................kl.9:30 8. bekkur......................kl. 10:00 7. bekkur......................kl. 10:30 6. bekkur......................kl. 11:00 5. bekkur......................kl. 11:30 4. bekkur......................kl. 13:00 3.bekkur.......................kl. 13:30 2.bekkur.......................kl. 14:00 Nemendur í 1.bekk verða boðaðir í viðtöl með foreldrum dagana 22. og 23. ágúst. Bréf þess efnis hefur verið póstlagt. Skólastjóri Skólasetning 2006 -2007 þriðjudaginn 22. ágúst Starfsfólk Breiðholtsskóla býður nemendur velkomna til starfa á nýju skólaári. Nemendur mæti til skólasetningar í anddyri skólans sem hér segir: 2., 3. og 4. bekkur kl.: 13.00 5., 6. og 7. bekkur kl.: 14:00 8., 9. og 10. bekkur kl.: 15:00 Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir í viðtöl með foreldrum 22. og 23. ágúst. Skólastjóri Skólasetning Ölduselsskóla haustið 2006 Skólasetning Breiðholtsskóla haustið 2006 Skólasetning verður þriðjudaginn 22. ágúst Nemendur mæti til skólasetningar sem hér segir: 10. bekkur . . . .kl. 9.00 9. bekkur . . . . .kl. 9.30 8. bekkur. . . . . kl. 10.00 7. bekkur . . . . .kl. 10.30 6. bekkur . . . . .kl. 11.00 5. bekkur . . ... .kl. 11.30 4. bekkur . . ... .kl. 13.00 3. bekkur ... . . .kl. 13.30 2. bekkur . ... . .kl. 14.00 Nemendur mæti í samkomuhús skólans. Nemendur í 1. bekk verða boðaðir sérstaklega í viðtöl með foreldrum. Skólastjóri Skólasetning Seljaskóla haustið 2006 að það vanti litlar kennslulaugar og þessi mál hafi borið á góma þar sem Ægiringar hafi mætt á fundum með frambjóendum til borgarstjórnar fyrir umliðnar kosningar. „Við sjáum það sem kjöraðstæður fyrir okkur ef byggt yrði yfir Ölduselslaugina sem er við Ölduselsskólann og hún gerð að kennslu- og æfingalaug fyrir Efra Breiðholtið og Seljahverfið. Ég held að það sé hagkvæmasti kosturinn í þeirri stöðu sem við erum í dag til þess að bæta sund- laugarýmið í þessum borgar- hverfum.“ Gústaf segir að nýja laugin niðri í Laugardal sé orðin yfirfull og yfirsetin af æfingum- og keppnisfólki og þótt sú laug sé frábær þá sé ekki um kjörna að- stöðu fyrir ungbarnasund né sundkennslu að ræða. Eyleifur segir það ósk foreldra að börnin eigi sem stysta leið í sundið. Geti jafnvel farið á hjóli eða gangandi þegar þau stækka. Hann segir ein- nig nauðsynlegt að börn geti farið beint úr skólanum á æfingu og með yfirbyggðri Ölduselslaug sé hægt að bjóða slíka möguleika. Þeir telja að þessar hugmyndir falli vel að stefnu borgaryfirvalda um að tengja skóla, listnám, íþróttir og önnur störf barna og mynda heilstæðan vinnudag þeirra. Ölduselslaugin sé mið- svæðis í stóru íbúðahverfi og í námd við tvo stóra grunnskóla. Þarna sé því um gott tækifæri að ræða. Fyrst er að venjast vatninu Gústaf segir nokkur brögð að því að Íslendingar, sem eru bú- settir erlendis komi með börn hingað heim á sumrin til þess að láta þau læra að synda þaðan sem enga sundkennslu er að hafa. En hvernig byrjar barn að læra að synda. Eyleifur segir að í fyrstu þurfi að venja þau við vatnið og síðan komi að því að kenna þeim fyrstu sundtökin. „Þetta byggist á því að kenna þeim að vera örugg í því umhverfi sem vatnið skapar. Þetta er allt annar heimur en að hreyfa sig á þurru landi. Mannin- um er eðlilegt að draga sig saman til þess að bjarga sér. Í vatninu er því öfugt farið. Mannslíkaminn verður að rétta úr sér og það get- ur reynst sumum erfitt að ná tök- um á þessum grunnforsendum sundsins. Þegar börnunum fer að líða vel í vatninu þá geta þau farið að læra og þá er framhaldið barnaleikur.

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.