Breiðholtsblaðið - 01.08.2006, Page 14

Breiðholtsblaðið - 01.08.2006, Page 14
Um 40 ÍR-ingar tóku þátt í unglingalandsmóti Ungmennafé- lags Íslands á Laugum í Þingeyja- sveit sem fram fór 5. til 8. ágúst í Reykjadal. Hekla Rún Ámunda- dóttir úr ÍR sigraði í hástökki stelpna 11 ára, stökk 1.30 m. og gerði sér lítið fyrir og varð fimm- ta í 600 m. hlaupi á 9.75 sek. Hekla Rún hlaut þrenn verðlaun á mótinu en hún varð önnur í spjótkasti og þriðja í kúluvarpi í sínum flokki. Dóroóthea Jóhannesdóttir ÍR hafði nokkra yfirburði í hástökki 12 ára stelpna en hún stökk 1.40 m. í hástökki og Jóhanna Kristín Jóhannesdóttir stökk 1.30 m. Jó- hanna, Heiður Þórisdóttir, María Rún Gunnlaugsdóttir og Hilda Margrét komust síðan áfram í 100 m. hlaupinu. Heimir Þórisson ÍR gerði sér lítið fyrir og hljóp 100 m. undanrásir á 11.92 sek. í flokki 15 til 16 ára. Snorri Sigurðsson sem aðallega hefur keppt í 800 m. og 1500 m. tók einnig þátt í 100 m. hlaupinu og hljóp á 12.82 sek., Ár- mann Óskarsson hljóp á 14.03 sek. í þessari sömu grein. Hekla Rún áfram Hekla Rún Ámundadóttir komst áfram í undanúrslit í 60 m hlaupi 11 ára stelpna og Davíð Árni Þór- mundsson varð 2. í langstökki 11 ára stráka með 4.15 m og komst áfram í 60 m hlaupinu. Elín Ás- laug Helgadóttir 4. í sömu grein í með 4.38 m í flokki 13 ára telpna en María Rún varð 6. með 4.33m, Karen Gunnarsdóttir varð 9., Hilda Margrét 10., Heiður 15., Sæunn Ýr Óskarsdóttir 16. og Jóhanna Rut Sævarsdóttir 21. en 41 telpa keppti í greininni. Hekla Rún varð 2. í spjótkasti 11 ára stelpna með 19.20 m. og Hulda Þorsteinsdóttir fór einnig á verð- launapall í hástökki með 1.55 m. Arna Ómarsdóttir sigraði í spjót- kasti meyja með 31.67 m. Chelsey Kristína Birgisdóttir náð lágmarki í úrvalshóp unglinga FRÍ þegar hún hljóp 800 m. á 2:24.97 mín. og sigraði með nokkrum yfirburðum. Í lengri hlaupunum drengja þá varð Ólafur Konráð 3. í 800 m. á 2:09.05 mín og Vignir Már Lýðsson 7. með 2:17.92 mín. Snor- ri Sigurðsson varð 5. í 800 m. hlaupinu og hljóp á 2:11.43 mín. og lágmark í úrvalshóp unglinga FRÍ. Heimir varð 8. á 2:31.13 mín. og Áramann Óskarsson varð 9. á 2:35.38 mín. María Rún Gunn- laugsdóttir keppti í 800 m. hlaupi og varð hún 3. á 2:42.49 mín. og Sæunn Ýr Óskarsdóttir 7. á 2:54 mín. Björg sigraði í 600 m. hlaupinu Keppt var í 600 m. hlaupum í yngstu aldursflokkunum og sigr- aði Björg Gunnarsdóttir í 600 m. hlaupi 12 ára stelpna á 1:53.96 mín. Dóróthea varð 4. á 1.59,15 mín. og Andrea Bergþórsdóttir 13. á 2:14.70 mín. Í spjótkasti 13 ára telpna varð Heiður Þórisdótt- ir í 3. sæti með 26.89 m., Elín Ás- laug Helgadóttir í 4. sæti með 25.25 m. og Sæunn Ýr Óskarsdótt- ir 5. með 24.15 m., María Rún Guðlaugsdóttir 7. með 23.29 m. og Hilda Margrét Ragnarsdóttir 11. með 21.56 m. Hekla Rún Ámundadóttir sigraði í langstökki í flokki 11 ára stelpna með 4.09 m., hún varð síðan 3. í kúluvarpi með 6.96 m. og 7. í 800m á 2:13.90 min. Elvar Ingi Vignisson varð 11. í spjótkasti 11 ára stráka með kast upp á 20.92 m. Hulda Þorsteinsdóttir varð 2. í langstökki með 4.81m en 25 stúlk- ur kepptu í langstökki í þessum flokki. Hún varð síðan 4. í 800 m. hlaupi. Elín Áslaug Helgadóttir ÍR varð þriðja í hástökki 13 ára telp- na, stökk 1.45 m. Arna Ómars- dóttir ÍR tryggði sér sín önnur verðlaun á mótinu með silfri í kúluvarpi meyja 15 til 16 ára, kastaði 9.97 m. Ármann Óskars- son ÍR kastaði 38.85 m. og varð sjöundi. Ketill Guðmundsson ÍR varð fjórði í 60 m. hlaupi stráka 11 ára á 9.43 sek.. Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR sigraði í 60 m. hlaupi 12 ára stelpna á 8.76 sek. og í því hlaupi varð Jóhanna Kristín Jóhannesdóttir ÍR þriðja á 9.08 sek. Dóróthea og Jóhanna unnu einnig gull og brons í lang- stökki þegar Dóróthea stökk 4.62 m. og Jóhanna 4,27 m. Jóhanna og Dóróthea voru svo í boðhlaupssveit ÍBR sem sigraði í 4x100 m. boðhlaupi 12 ára stelpna á 58.35 sek. ÁGÚST 200614 Breiðholtsblaðið Áframhaldandi góður árangur einkenndi síðari dag Meistara- móts Íslands 15 til 22 ára og áttu ÍR-ingar þar hlut að máli að vanda. ÍR sigraði í stigakeppni í sveina og meyjaflokki, varð í öðru sæti í drengjaflokki, þriðja sæti í ungkvennaflokki, fjórða sæti í ungkarlaflokki og sigraði svo í heildar stigakeppninni með 342, 5 stig en FH varð í öðru sæti með 320,5 stig. Fyrst ber að nefna árangur sveinasveitarinnar í 4 x 400m boð- hlaupi en hún varð í 1. sæti á nýju Íslandsmeti 3:40.03 mín. en gamla metið var í eigu landssveitar Ís- lands, 3:43,6 mín. síðan 1997. Sveitina skipuðu þeir Steinar Thors, Snorri, Heimir og Einar Daði. Guðmundur Sverrisson sem keppir í sveinaflokki varð sigur- vegari í sleggjukasti með 40,98 m. hann varð síðan í 2. sæti í spjót- kasti með 54.07 m. Sandra Péturs- dóttir vann gull í sleggjukasti með 34.62m, og varð 3. í spjótkasti með 26.94 m. Einar Daði Lárusson hélt áfram þar sem frá var horfið eftir fyrri daginn vann gull í 300 m. grinda- hlaupi á 40,53 sek en Heimir Þóris- son varð þriðji á 43,21 sem er bæting hjá honum og Steinar Thors varð fjórði á 44.26 sek. Ein- ar Daði varð síðan í fyrsta sæti í 200 m. hlaupi á 24.02 sek, annar í hástökki með 1.81 m, þriðji í þrístökki með 12,76 m. Í 200 m átti ÍR ss. tvo fyrstu hlaupara en Heimir Þórisson varð 2. þegar hann hljóp á 24.43 sek. Ásdís Magnúsdóttir sigraði í þrístökki með 10.70 m. og var 30 cm. á und- an næsta keppanda. Í þrístökki meyja varð Hulda Þorsteinsdóttir í 3. sæti með 10.06 m. og Alda Gra- ve 5. með 9.69 m. Brynjar Gunnarsson sigraði í 300m grindahlaupi á 41,85 sek annar í þrístökki með 11.98m Valdís Anna Þrastardóttir varð önnur í spjótkasti með 34.30 m sem er nálægt hennar besta. Sara Björk Lárusdóttir keppti í 300m grindahlaupi, sigraði og bætti sig er hún hljóp á 49.42 sek, og varð 2 sek á undan næsta keppanda. Hún varð síðan í 2. sæti í 800 m hlaupi á 2:43.54 mín. Helga Björt Bjarnadóttir varð 4. í 300 m. grindahlaupi en hún hljóp á 52.28 sek. Kristborg Anna Ámundadóttir, náði gulli í sleggjukasti með 30.41 m. sem er lágmark í úrvalshóp unglinga FRÍ, og er hún 30 ÍR-ing- urinn inn í hópinn. Fanney Björk Tryggvadóttir varð í fyrsta sæti í hástökki ungkvenna með 1.50 m. og Helga Þráinsdóttir varð 2. í há- stökki stúlkna með 1.56 m. Snorri Sigurðsson bætti sig bæði í 3000 m. og 800 m. hlaupi. Í 3000 m. sigr- aði hann á 10:06.21 mín og er það lágmark í úrvalshópinn. Í 800 m. hljóp hann á 2:12.08 mín. og varð í 3. sæti. Ólafur Konráð Sigurðsson varð í 6. sæti í sömu grein og náði að bæta sig þegar hann hljóp á 2:06.86 mín en hann varð 2. í 300 m. grindahlaupi á 43.78 sek. Vignir Már Lýðsson varð fjórði í 3000 m. á 10:22.39 mín. Í boðhlaupunum varð A-sveit meyja í 3. sæti en B- sveitin í því 4. Góður árangur á síðari degiHekla Rún með þrenn verðlaun frá Laugum Unglingalandsmót Laugum:

x

Breiðholtsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.