Breiðholtsblaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 7

Breiðholtsblaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 7
7BreiðholtsblaðiðOKTÓBER 2006 Frá bær vinna á fyrsta Barna þingi Breið holts Sér stakt barna þing var hald ið í fyrsta skipti í Breið holti í haust. Þing ið var hald ið í tengsl um við Breið holts dag inn í sept em- ber með öll um nem end um í 6. bekk í grunn skól um í Breið holti. Barna þing ið sem bar yf ir skrift- ina “Betra Breið holt” var hald ið fimmtu dag inn 28. sept em ber í Breið holts skóla. Á þing inu fjöll uðu nem end- ur um efni sem teng ist mann lífi og um hverfi þeirra og svör uðu m.a. spurn ing un um: Hvað get ég gert fyr ir hverf ið mitt? Hvað er gott við hverf ið mitt? Hvað þarf að bæta í hverf inu mínu? Börn in höfðu und ir bú ið svör in dag ana á und an ásamt kenn ur um sín um í hverj um skóla. Á barna þing inu sjálfu gerði nem enda hóp ur frá hverj um skóla grein fyr ir nið ur- stöð um sín um. Börn in og kenn- ar ar þeirra lögðu mik inn metn að í und ir bún ing inn og kynn ing ar á nið ur stöð um voru mjög fjöl breytt- ar og vel und ir bún ar. Nem end ur hvers skóla af hentu síð an borg ar- stjór an um Vil hjálmi Þór Vil hjálms- syni nið ur stöð urn ar á Breiðs holts- dag inn. Til gang ur þings halds ins er að auka virkni barn anna til að láta að sér kveða sem ger end ur í sam fé lag inu í Breið holti. Starfs lið Þjón ustu mið stöðv ar Breið holts hafði um sjón með fram kvæmd þing ins. Í úr lausn um þeirra kom ým is legt fram og það sem þeim fannst helst vanta var m.a. þetta: Sund laug í Neðra-Breið holt, sparkvöll, ís bíl í hverf ið, fleiri rusla tunn ur og bætta um gengni. Af því sem börn un um fannst best við hverf ið sitt má nefna: Sund- laug í Efra-Breið holti, ró legt, fal- legt og ör uggt hverfi, góð ir skól ar, sparkvell ir og margt góðra vina. Vil hjálm ur Þ. Vil hjálms son, borg ar stjóri tek ur við nið ur stöð um barna þings úr hönd um tveggja drengja. Birgir Ármannsson er eljusamur þingmaður Reykvíkinga, sem staðið hefur dyggan vörð um hagsmuni höfuðborgarsvæðisins. Ekki síður hefur Birgir verið trúr hugsjónum sínum um eðli frelsis og framtaks með baráttu sinni fyrir lægri sköttum og tollum auk þess að hlutverk ríkisins skuli að vera skýrt afmarkað á þann veg að það vinni fyrir borgarana en ekki gegn þeim. Þannig menn þurfum við á þing. . Smiðjuvegi Hér er ég!

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.