Vesturbæjarblaðið - 01.01.2010, Qupperneq 8

Vesturbæjarblaðið - 01.01.2010, Qupperneq 8
8 Vesturbæjarblaðið JANÚAR 2010 Hléskógar 16 • eddalara@islandia.is For­eldr­ar­í­ Vest­ur­bæn­um­í­sókn Í byrj un árs hafa for eldr ar í Vest ur bæ lát ið að sér kveða. 12. jan ú ar sl. var hald ið rabb kvöld for eldrarölts ins í fé lags mið stöð­ inni Frosta skjóli. For eldrarölt er mik il væg for varn ar vinna sem er á veg um for eldra fé lags ins í Haga skóla. For eldr ar fengu til liðs við sig full trúa frá Vest ur­ garði, fé lags mið stöð inni Frost­ skjóli og hverf is lög regl unni. Far ið var í helstu sam starfs fleti milli þess ara að ila og var mik­ il ánægja með al fund ar manna með fram kvæmd ina. 14. jan ú ar sl. var svo hald ið í Haga skóla for eldra þing og kynn­ ing á nið ur stöð um könn un ar á hög um og líð an nem enda grunn­ skóla nem enda frá 5. – 10. bekk. Full trúi Rann sókn ar og grein ing ar, Hrefna Páls dótt ir kynnti nið ur­ stöð urn ar. Að kynn ingu henn ar lok inni hófst svo for eldra þing þar sem unn ið var í vinnu stof um að því að setja sam an stefnu mörk un fyr ir for varn ir í Vest ur bæ. Nið­ ur stöð ur verða tekn ar sam an og kynnt ar á næst unni. Þátt taka var góð og marg ar góð ar hug mynd ir fædd ust. Nýtt ár hefst því með mikl um krafti for eldra og gef ur góð fyr ir heit um það sem koma skal á ár inu 2010. Í gam alli ind verskri helgi sögn seg ir af 12 ára dreng sem dó af biti snáks. Eitr ið ban aði hon um og harm þrungn ir for eldr­ arn ir báru lík ið að dyr um helgs manns. Þau sátu þrjú, lengi, lengi, sorg mædd yfir lík inu. Loks reis sorg mædd ur fað ir inn á fæt­ ur, gekk að líki son ar síns, rétti út hend ur sín ar yfir fæt ur hans og sagði: „Ég hef aldrei, á allri minni ævi, unn ið fyr ir fjöl skyldu mína sem skyldi.“ Og eitr ið hvarf úr fót um drengs ins. Þá reis harm­ þrung in móð ir in á fæt ur, rétti út hend ur sín ar yfir brjóst drengs­ ins og sagði: „Ég hef aldrei, á allri minni ævi, elsk að fjöl skyldu mína sem skyldi.“ Og eitr ið hvarf úr hjarta drengs ins. Hinn helgi mað ur rétti þá út hend ur sín ar yfir höf uð drengs ins og sagði: „Ég hef aldrei, á allri minni ævi, í raun og veru trú að því sem ég boð aði.“ Og eitr ið hvarf úr höfði drengs ins. Dreng ur inn reis upp og for eldr arn ir risu á fæt­ ur ásamt hin um helga manni og allt þorp ið dans aði af gleði fram á nótt. Þetta er saga um heið ar leika, um að kann ast við mis tök sín, van rækslu og synd ir og um það hvern ig sann leik ur inn leys ir, líkn ar og lækn ar. Á liðnu ári var hald inn Þjóð­ fund ur í Laug ar dals höll og þar tjáði sig fjöldi fólks um Hrun ið. Mörg hug tök voru þar sett fram og þau sem oft ast voru nefnd í um ræð unni voru þessi: heið ar­ leiki, virð ing, rétt læti og jafn rétti. Hrun ið hef ur af hjúpað marg í þjóð líf inu. Svipt hef ur ver ið hul­ unni af ýmsu sem falið var og nú blas ir við okk ur al veg ný sýn á þjóð fé lag ið og vald ið, hags muna­ tengsl in og spill ing una, sjálftök­ una og þjófn að inn. Og þjóð in kall ar eft ir heið ar leika, virð ingu, rétt læti og jafn rétti. Og hún verð­ ur að fá svör við spurn ing um sín­ um. Það er sam hengi milli or saka og af leið inga í til ver unni og þess vegna vill fólk fá hið sanna í ljós og að þau sem brugð ust taki út sín mála gjöld. Slíkt er hægt inn an ramma rétt ar og laga, án hat urs og hefnd ar – og meira að segja af kær leika og mis kunn semi, náð og fyr ir gefn ingu. Ef Al þingi ger ir lít ið sem ekk ert með nið ur stöð­ ur Rann sókn ar nefnd ar Al þing is, sem nú er beð ið, og ef dóm stól ar megna ekki að leiða fram sann­ leik ann, þá munu hin seku samt sitja sem fang ar á Mikla­Hruni til ævi loka vegna þess að þeirra eig­ in sam viska mun dæma þau og þjóð in sömu leið is. Mik ið er í húfi að sann leik ur inn komi fram. Hvert höld um við núna? Við höld um auð vit að áfram að lifa. Við þurf um að ganga í okk ur sem þjóð, vera heið ar leg eins og fólk­ ið í ind versku sög unni sem lærði í kjöl far áfalls og sorg ar að segja satt. Og eins og þú manst þá var dans að og sung ið í sög unni. Líf ið er dá sam legt þrátt fyr ir hrun og mót læti, líf ið er fullt af gleði efn um. Væri ekki svo hefð um við auð vit­ að átt að fresta jól un um s.l. tvö ár vegna hruns ins, loka leik hús­ um og tón leika söl um, rífa svið in, slíta strengi strok hljóð færa, stífla lúðra, skera skinn úr pák um, setja bann á skemmt an ir. Nei, þannig er líf ið ekki og verð ur von andi aldrei. Fólk sem orð ið hef ur fyr ir áföll um þarf að hlæja og gleðj ast, sjá hið skop lega í gegn um tár in og halda þannig áfram að lifa í heimi Guðs sem geng ur með okk ur og skil ur mann líf ið v.þ.a. hann hef ur vitj að þessa heims í Kristi sem var og er enn boð beri rétt læt is og sann leika. Hug­tök­til­íhug­un­ar­á­Mikla-Hruni Ný af stað in þrett ánda gleði er glæsi leg ur vitn is burð ur þess hve miklu öfl ugt for eldra sam starf skil ar. For eldr ar hafa nú um ára bil stað ið fyr ir skemmti at rið um, blys göngu álfa kon ungs, álfa­ drottn ing ar og Æg is búa og brennu með stuðn ingi Reykja vík ur borg ar. Í ár bætti svo íþrótta fé lag hverf is ins, KR, við einni flott ustu flug elda sýn ingu sem sést hef ur hér á landi og kór ón aði þetta frá bæra fram tak for eldra í vest ur bæ Reykja vík ur. Fjöl breytt þátt taka og starf for eldra og for eldra fé laga er ómet an leg ur stuðn ing ur við líf barna sem ein stak linga sem og við sam fé lög þeirra sem mynd ast í starfi hvort sem um er að ræða fjöl­ skyldu líf, skóla eða frí stund ir þeirra. For eldr ar hafa átt frum kvæði að og barist fyr ir um bóta­ mál um í hverf inu. Nefna má um bæt ur fyr ir börn í Vest ur bæj ar laug, körfu bolta að stöðu hjá Haga skóla og um bæt ur í um ferð ar ör ygg is mál um. Með því að taka virk an þátt í for eldra þing­ um, sam ráðs verk efn um og skoð ana könn un um hafa þeir þrýst á og fært fram ábend ing ar sem leitt hafa til fram fara í hverf inu. Mik ill áhugi hef ur birst í vel sótt um for eldra nám skeið um sem hafa stað ið til boða í Vest ur garði sem og al mennri um ræðu um upp eld is­ og skóla mál er tengj­ ast hags mun um barna. Borg ar stjórn Reykja vík ur er sam mála for eldr um um hve mik il vægt er að styðja vel við börn en 5. jan ú ar síð ast lið inn sam ein að ist hún um að árið 2010 verði til eink að vel ferð barna. For eldr ar og for eldra sam tök hafa á liðnu ári lát ið víða að sér kveða og vilj um við í Vest ur­ garði, þjón ustu mið stöð Vest ur bæj ar, senda þeim kær ar kveðj ur og hrós fyr ir að vera frá bær ir for eldr ar. Frá­bær­ir­ for­eldr­ar Óskar Dýrmundur Ólafsson, FramkvæmdastjóriVesturgarðs, Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar Fisk isló ð Gra nda gar ður MýrargataÁna nau st Við erum hér! Arnar GuðborgDagný Rakel KongaSilla SALON REYKJAVÍK Grandagarði 9 • Reykjavík • S. 568 5305 salon@salon.is Vertu velkomin(n)! Við erum flutt út á Granda! Hárgreiðslustofan Salon Reykjavík hefur flutt sig um set úr Glæsibæ út á Grandagarð 5, gegnt gamla Ellingsen húsinu. Grandagarði 5 • Reykjaví . 5 salon salo .i

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.