Alþýðublaðið - 08.08.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.08.1924, Blaðsíða 4
4 hann stæSi við gagnvart þeim, sem viðstaddir voru, að rétt væri írá skýrt. Jón setti hins vegar dulnefni undir BÍna frásögn, svo að Yíkurbúar og aðrir Skaftfellingar hóldu, að það væri einhver annar en hann, sem rangfærði frásögnina. En með þessu er langt frá því sagt, að Jón Kj. fari alt af með ós^tt, þegar hann skrifár undir dulnefni. * * * »Mgbl.« talar um þaÖ, ab Ólafur og Héðinn hafl fallið við þiDg- kosningar. Er >Mgbl < búið að gleyma, þegar Jód Magnússon féll við þÍDgkosniDgar hér í Reykjavik hér um árið, og vill ekki blaðið rifja upp fyrir lesendum sínum, hvað oft Jón í'orláksson fóll áður en hann komst á þing, en það var minst tvisvar hér í Reykjavík og einu sinni í Árnessýslu, enda er vafasamt, hvort hann væri kom- inn á þing enn þá, ef ekki hefðu verið lögleiddar hlutfallskosnÍDgar í Reykjavík. * * x= Én úr því að »Mgbl.< fer ab rifja upp fyrir sór forna tíma, vill það ekki athuga, hvort það hafi komið fyrir 'áður á íslandi, að meiri hluti kjóenda hafl afsagt þingmann sinn og það á fyrsta ári. Þá væri rétt, að >Mgbl.< at- hugaði líka, hvort það hefir nokkru sinni komið fyrir áður, að ís- .lerizkur þingmaður hafl tekið laun fyiir pólitiska starfsemi sína af helzta óvini íslenzks sjálfstæðis. Mun það ekki vera óyndisúrræði hjá hinum velþektu ritstjórum »Mgb).< ab prenta upp skamma- greinar eftir blaði Sig. Amgríms- sonar á Seyðisfirði og blaði Sig. Kristjánssonar á ísafliði? Mun þetta ekki leiða til þess, að eig- endur »Mgbl.< komiat á þá skoðun, að betra só að fá Sigurðana hing- að að »Mgbl.<, en láta DÚverandi »ritstjóra< róa? Durgur. Svalbarðskol, allstóran skips- farm, hefir hf. Kol og Salt feDgið rétt nýlega. Mun það fyrsti kola- farmuriDn, sem hór heflr komið JaðaDf kolin eru sögð góð. &XlÉ»TS9t/K£AÍ>iæ lonlend tíðinði. (Frá fréttastofunni.) Akureyii, 4. ágúst. Vikuna, sem leið heflr síldar- aflinn á Eyjafirði orðið 3261 tunna, en á Sigluflrði 17342 tn. Auk þessa hefir' Krossanesverk- smiðja keypt á sama tíma 9866 mál af sild, 7016 úr íslenzkum, 389 úr færeyskum og 2461 úr norskum skipum. Verð á málinu er 14 krónur. Akureyri, 6. ágúst Hér heflr verið hrakviðri und- anfarna daga, og í nótt, sem leið, snjóaði niður í fjöll, Síldveiða- skipin liggja flest inni á höfnum, og heflr því nær engin veiði verið síðuatu viku. Akureyri, 6. ágúst. Mœnnsóttln. Vikuna frá 27. júlí til 2. ðgúst hafa komíð fyrir 3 tilfelli af mæau- sótt á Vesturlandi og sjö tilfelli á Norðurlandi, þar af tvö, sem leiddu til dauða. Á Austurlandi hafa komið fyrir þrjú tilfelli. Yiðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10-4. Næturlæknir er í nótt M. Júl. Magnús, Hverflsg. 30. Sími 410. Flugurnar voru dregnar á land í morgun. Gamalmennaskemtun verður haldin, ef veður leyflr, á sunnu- daginn á túni elliheimilisins að Glrnnd. Verður hún ókeypis fyrir alla nema þá, sem vilja sjálfir greiða fyrir sig. Gamalmenni, sem ekki geta hjálparlaust komist á skemtistaðinn, ættu að koma orð- um um þab í síma 236 á œergun í síðast.- bgi. Híels P. 1) ngal læknir varar við smithættu af kynfeiðissjúk- dómum af sjóliðsmönnunum ame- i rísku í >Morgunblaðinu< í morgun, Vonandi nær það áheyrn heil- biigðisstjórnarinDar. ,Og er stjórn Jóns Magnússonar ekkert hrædd við trachoma núna? Spænskur kousúll erlndreki Islands á Spáni? Sú saga gengur nú staflaust um bæinn, að Btjórnin hafl ráðið Gunnar Egilson ræðis- mann Spinverja hér til erindreka- starfs fyrir ísland Suður á Spáni næstu 8 ár. — Fiestu má trúa um íhaldsstjórnina, — en--------. Af reiðum kom í gær tog- arinn Þórólfur (með 130 tn. lifrar). Forsteðamaður áfengisútsel- uunar bað í gær um lögreglu vernd til þess óhultur og með góðri reglu að geta fylt ameiísku sjóliðana. — Það var veitt. Hið opinbera ætti að Bjá um, að eitthvað annað og hollara væii haft á boðstóium handa sjóliðuu- um amerísku en áfengi. fað er næsta eðiilegt, þótt mörgum þeina gleymist hófsemin, þegar þeir .eltir langa sjóferð loks fá landgöngu- leyfl og þá verða að ráfa hór u u göturnar mállausir og ókunnugir, án þess Dokkuð só gert þeim til skemtunar, eða nokkur skiftí sér af þeim — nema til að bjóða þeim i. staupinu. Ef. hafðar væru t. d. íþróttasýningar og þess háttar á Iþróttavellinum, sjóiiðum boðlð þar til knattspyrnu, kvikmyndasýning- ar haldnar fyrir þá og enskumæl- aadi menn látnir fylgja þeim um bæinn og sýna það markverðasta, er enginn efl á því, _ að flestir þeirra yrðu því mjög fegnir og myndu fúslega vilja greiða eitfc- hvað fyrir. Væri það hinu opin- bera til nokkurs sóma, ef það sæi um, ab eitthvað væri gert af þessu tagi, og bætti með því nokkuð úr þeirti skömm, aem orðin er. Stjórnarknæpima kalla ame- rísku sjóliðarnir AfeDgissöiu ríkis- ins og skipa henni á bekk með knæpum launsalanna, sem von- legt er, þvi hvorar tveggja hafa af þeirn vit og fó. Ritgtjórl eg ábyrgöarmaöur: HallbjOm HaUdórsson. Prontsm. Hallgrims Benediktssonar BergBtaöastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.