Vesturbæjarblaðið - 01.03.2007, Síða 1

Vesturbæjarblaðið - 01.03.2007, Síða 1
3. tbl. 10. árg. MARS 2007Dreift frítt í öll hús í Vesturbæ og Mi›borg Þétting byggðar við Keilugranda ekki vandamál gagnvart skólagöngu Mjög margar athugasemdir bár- ust vegna fyrirhugaðra bygginga- framkvæmda að Keilugranda 1. Margrét Þormar, hverfisarkitekt í Vesturbænum, segir að grennd- arkynning hafi farið fram og svör og athugasemdir hafi borist frá flestum þeim sem fengu bréf þess efnis. Margrét segir að skipulags- ráð Reykjavíkurborgar hafi fjallað um þær athugasemdir sem bár- ust innan auglýsts frests og tek- ið hafi verið tillit til meginþorra þeirra, enda samræmdust sumar hugmyndirnar ekki aðalskipulag- inu. Auk athugasemda um sjálfa bygginguna sem m.a. fólust í hæð þess, snérust athugasemdirnar m.a. um þéttingu byggðar, umferð- ina, gangbrautir, sjónmengun og skólamál. Svar hefur borist frá Grandaskóla þar sem ekki eru tal- in vandkvæði á að taka við þeim aukna fjölda skólabarna sem mundu þurfa skólavist ef bygging fjölbýlishúss að Keilugranda 1 yrði að veruleika. M.a. hefur skipulagsráð lagt til að byggingin verði ekki hærri en 10 hæðir til samræmis við aðrar byggingar á svæðinu og að húsið standi fjær Eiðisgranda en fyrstu hugmyndir gerðu ráð fyrir. Búast má við að Keilugrandi 1 verði á dagskrá skipulagsráðs á næstu fundum þess. Á öskudagur mættu krakkarnir á Grandaborg í náttfötum í stað ýmissa búninga sem nú er þekkt. Þannig þurfti enginn að verða útundan í búningakapphlaupi. Kannski vísir að skólabúningum? Nautakjötsútsala 551-0224Stafræ na p re nt sm ið ja n- 96 14 föstudag - laugardag - sunnudag 9/3 til 11/3 ...á meðan birgðir endast

x

Vesturbæjarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.