Vesturbæjarblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 2

Vesturbæjarblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 2
Vinnu­skól­inn­býð­ur­ öll­um­vinnu „Ég er stolt af því að geta boð­ ið öll um ung ling um í 8.,9. og 10. bekk í Vinnu skóla Reykja vík ur í sum ar,“ seg ir Þor björg Helga Vig­ fús dótt ir for mað ur um hverf is­ og sam göngu ráðs Reykja vík ur borg­ ar. Áfram verð ur tek ið á móti öll um nem end um sem skrá sig í Vinnu skól ann en að vinnu tími nem enda verði ur stytt ur. Bú ist er við mikl um fjölda í Vinnu skól­ ann í sum ar. Skól inn hef ur ver ið vin sæll val kost ur og næsta sum­ ar standa ekki eins mörg störf til boða í Reykja vík og oft áður. „Ég tel Vinnu skól ann skipta miklu um þess ar mund ir og ég er ánægð að Reykja vík ur borg hafi nú tryggt þenn an val kost fyr ir ung linga,“ sagði Þor björg Helga þeg ar hún kynnti sum ar rekst ur Vinnu skóla Reykja vík ur. Um­100­millj­ón­um­ króna­var­ið­til­upp­ bygg­ing­ar­á­Lauga­ vegi­4­og­6 Fram kvæmda­ og eigna svið hef­ ur nú lagt mat á að upp bygg ing­ ar kost að ur hús anna tveggja við Lauga veg 4 og 6 sé um 100 millj­ ón ir króna.Er þá mið að við að hús in verði gerð upp þannig að hægt verði síð ar að byggja á lóð­ inni í heild sam kvæmt deiliskipu­ lagi. Einnig er gert ráð fyr ir að geng ið verði frá lóð inni með þeim hætti að hægt verði að nota hana sem opið svæði fyr ir al menn ing. Upp bygg ing á lóð un um verð ur m.a. lið ur í því að veita at vinnu. Kaup á Lauga vegi 4 og 6 komu í veg fyr ir eyði legg ingu á sögu legri götu mynd og er þessi upp bygg­ ing sem nú á að ráð ast í mik il væg fyr ir ásýnd Lauga veg ar ins. Frá­bær­hreins­un­ mið­borg­ar­inn­ar Reykja vík ur borg hef ur hlot ið verð laun al þjóða sam taka mið­ borg ar stjórna „The Associ ation of Town Centre Mana gement“ (ATCM) fyr ir frá bær an ár ang ur við hreins un og end ur reisn mið­ borg ar Reykja vík ur á síð ast liðnu ári. Hanna Birna Krist jáns dótt ir, borg ar stjóri, seg ir verð laun in í senn við ur kenn ingu og hvatn ingu til Reykja vík ur borg ar til áfram­ hald andi góðra verka í mið borg­ inni. „Þessi verð laun eru mik il­ væg fyr ir Reykja vík og ánægju leg stað fest ing þeirra mörgu verka sem borg ar yf ir völd hafa á und an­ förn um árum hrint í fram kvæmd í þágu mið borg ar inn ar. Við mun um halda áfram að vinna í þess um anda og gera mið borg ina okk ar að enn betri stað fyr ir íbúa, ferða­ menn og hags muna að ila.” Við val­ ið var til þess tek ið hve áþreif an­ leg ur ár ang ur varð af sam ein uðu átaki borg ar starfs manna og sér­ stak lega sjálf boða liða við að end­ ur reisa hreina ásýnd Lauga veg ar og nær liggj andi gatna á síð asta ári. Nagla­dekk­nú­bönn­uð 42% bif reiða í Reykja vík voru á nagla dekkj um í mars mán uði og svifryk fór fjór um sinn um yfir heilsu vernd ar mörk í mars mán uði. Notk un nagla er bönn uð eft ir 15. apr íl og hef ur lög regl an þá heim­ ild til að sekta öku menn sem aka á nagla dekkj um. Taln ing á notk­ un nagla dekkja und ir bif reið um var gerð í mars og reynd ust 42% vera á nögl um og 58% án nagla. Árið 2008 töld ust 44% bif reiða á nögl um. Í mars árið 2001 voru hins veg ar 67% bif reiða á nögl um. Reykja vík ur borg hef ur miðl að efni gegn notk un nagla dekkja í borg­ inni und an far in ár og lagt áherslu á góða vetr ar þjón ustu. Borg­in­kaup­ir­hluta­fé­ Portus­ar­og­Situs­ar Borg ar ráð Reykja vík ur hef ur sam þykkt að heim ila borg ar stjóra að skrifa und ir skil mála samn ings um kaup á hluta fé Eign ar halds fé­ lags ins Portus ar ehf. og Situs ar ehf. ásamt bygg ing ar rétti gamla Lands bank ans á Aust ur bakka 2. Um leið ít rek ar borg ar ráð mik il­ vægi þess að hið fyrsta verði hug­ að að end ur fjár mögn un verk efn­ is ins, sbr. bók un ráðs ins 19. febr­ ú ar sl. Borg ar stjóri hef ur þeg ar skrif að und ir samn ing inn ásamt mennta mála ráð herra. Með þessu glæð ast von ir um að Tón lista­ og ráð stefnu hús ið við Aust ur bakk­ ann muni rísa á kom andi árum og um hverfi þess taki þannig breyt­ ing um að það verði ekki borg ar­ bú um til vansa, eins og hann er ef ekk ert verð ur að hafst frek ar og bygg inga kran ar og opn ar bygg­ inga lóð ir verða það helsta sem þarna ber fyr ir augu. Lóða­út­hlut­un­til­UMFÍ­ við­Tryggva­götu Ólaf ur F. Magn ús son, F­lista, lagði fram fyr ir spurn í borg ar ráði þar sem seg ir m.a.: ,,Ég leggst ein­ dreg ið gegn því að stað ið verði við fyr ir heit um lóða út hlut un við Tryggva götu til Ung menna fé lags Ís lands. Vinnu brögð for ráða­ manna UMFÍ hafa ver ið ámæl is­ verð í þessu máli, sem frá upp­ hafi hef ur lyktað af óeðli legri fyr ir greiðslu starf semi og virð ist hluti af þeim hrossa kaup um sem ávallt fylgja helm inga skipta stjórn Fram sókn ar flokks og Sjálf stæð is­ flokks í borg inni sem ann ars stað­ ar. Upp haf þessa máls má rekja til fyr ir heits í borg ar ráði frá nóv­ em ber 2006, eða tæp lega hálfu ári eft ir að Björn Ingi Hrafns son mynd aði fyrri meiri hluta Fram­ sókn ar flokks með Sjálf stæð is­ flokki á þessu kjör tíma bili. Und ir­ rit að ur fann margt að þessu máli í borg ar stjóra tíð sinni, en mál ið virð ist nú hafa ver ið end ur vak­ ið síð an Ósk ar Bergs son varð arf taki Björns Inga Hrafns son ar sem for mað ur borg ar ráðs fyr ir Fram sókn ar flokk inn í sam starfi við Sjálf stæð is flokk inn. Því spyr ég borg ar stjóra hvort hann muni verða við áskor un minni um að beita sér fyr ir því að nú ver andi meiri hluti í borg inni dragi hina mjög svo vafasömu lóða út hlut un til UMFÍ til baka?” Breytt­deiliskipu­lag­í­ mið­borg­inni Á fundi borg ar ráðs ný ver­ ið var lagt fram bréf skipu lags­ stjóra varð andi aug lýs ingu á til lögu að breyttu deiliskipu lagi reits 1.140.5, Póst hús stræt is reits, vegna lóða nr. 2 við Lækj ar götu og nr. 20 við Aust ur stræti. Til lag­ an var sam þykkt. Einnig var lagt fram bréf skipu lags stjóra varð­ andi aug lýs ingu á til lögu að breyt­ tu deiliskipu lagi Landa kots reits vegna bygg ing ar reits á lóð nr. 26 við Tún götu. Einnig sam þykkt. Sam þykkt var í borg ar ráði breytt að al skipu lag vegna ver búða við Granda garð. Breyt­ing­ar­sam­þykkt­ ar­á­Gret­is­götu­32 Á fundi skipu lags ráðs borg ar­ inn ar var tek ið fyr ir um sókn Ást­ vald ar Jó hanns sonar, Grana skjóli 58, um að byggja sól stofu við suð­ ur gafl og til að stækka eld hús til norð urs á húsi nr. 58 í rað hús­ inu á lóð nr. 54­58 við Grana skjól. Er ind inu fylgdi sam þykki með lóð­ ar hafa og lóð ar hafa Grana skjóls 60 dags. 13. febr ú ar 2009. Til lag an var grennnd ar kynnt frá 4. mars til og með 1. apr íl 2009. Eng ar at huga semd ir bár ust. Af greiðslu var frestað en lag færa þarf skrán­ ing art öflu. Einnig sótti Guð ný Svein björns dótt ir, Grett is götu 32, um leyfi til að breyta sér af nota­ rétti íbúð ar inn ar á hluta lóð ar og innra skipu lagi íbúð ar í fjöl býl is­ húsi á lóð nr. 32 við Grett is götu. Sam þykki með eig enda fylgdi. Leyf ið var sam þykkt. Þeir Ben oný Ben ón ýs son, Gefj un ar brunni 13 og Þórð ur Dan í el Ólafs son, Urð­ ar stíg 4 hafa sótt um leyfi til að koma fyr ir þak glugga yfir stiga, fyr ir breyttu fyr ir komu lagi inn an húss og að fá sam þykkta íbúð í risi fjöl býl is húss ins á lóð nr. 54 við Grett is götu. Er ind inu fylgdu skoð un ar skýrsl ur bygg ing ar full­ trúa, er ind inu var frestað. 2 Vesturbæjarblaðið Útgefandi: Borgarblöð ehf. Vesturgötu 15 • 101 Reykjavík Sími: 511 1188 • 561 1594 Fax: 561 1594 Rit stjóri: Geir A. Guðsteinsson, Sími 564 5933, 898 5933 Netfang: geirgudsteinsson@simnet.is Auglýsingasími: 511 1188 • 561 1594 • 895 8298 Net fang: borgarblod@simnet.is Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son Um brot: Valur Kristjánsson Prentun: Landsprent ehf. Dreif ing: Íslandspóstur 4. tbl. 12. árgangur Vesturbæjarblaðinu er dreift í hvert hús í póstnúmerum 107 og 101. S T U T T A R b o r g a r f r é t t i r Þ að er ríkj andi gríð ar lega mik ill metn að ur í grunn skól um Vest­ur bæj ar. Und ir rit að ur hef ur heim sótt þá alla ein hvern tíma og er ekki í nokkrum vafa um það ágæta starf sem þar er unn ið af kenn ur um og nem end um. Vest ur bæj ar skóli var ný lega 50 ára, og þá hald in af mæl is há tíð sem bar skól an um fag urt vitni. Söng ur, tón list ar at riði, leikatriði, dans og fleira var þar á boðstól um, sýn ing nem enda í öll um stof um og svo veit ing ar sem all ir geta ver ið stolt ir af. Það var gam an að hlusta á nem end ur 7. bekkj ar Mela skóla keppa í upp lestri en ekki síð ur að fylgj ast með sama ald urs hóp í svoköll­ uðu sól kerf is rölti sem leiddi við stadda í mik inn fróð leik um sól kerf­ ið okk ar sem alla jafna er ekki mjög að gengi legt. Haga skóli var með ítalska þema daga þar sem hver bekk ur valdi sér ákveðna borg á Ítal­ íu og síð an var reynt að túlka sér stöðu við kom andi borg ar, og í flest­ um til fell um tókst það vel. Í mið bæn um er Kvenna skól inn og eins og ná grann ar þeirra í Mennta skól an um í Reykja vík er þar hald ið fast í gaml ar hefð ir, m.a. með peysu fata degi sem er ekki síð ur skemmti­ leg ur fyr ir þá sem fá að njóta söngs og dans nem enda í þjóð leg um klæð um þenn an dag. Vax­andi­mik­il­vægi­ neyt­enda­mála N eyt enda mál hafa senni lega aldrei ver ið lands mönn um eins mik il væg og nú í efna hag skreppu og þverr andi kaup getu. Tals mað ur neyt enda, Gísli Tryggva son, hef ur boð ið öll um flokk um, sem bjóða fram lista við þing kosn ing ar að kynna stefnu sína í neyt enda mál um á heima síð unni talsmad ur.is. Það gerði hann einnig fyr ir kosn ing arn ar 2007. Árið 2007 taldi Fram sókn ar flokk ur inn hags muni neyt enda og land bún að ar af ör yggi mat væla og góð um land bún að ar af urð um liggja sam an; Sam fylk ing in spurði og svar aði hvað stjórn völd gætu gert til að styrkja stöðu neyt enda; Sjálf stæð­ is flokk ur inn fjall aði um mik il vægi neyt enda vernd ar ­ bæði al mennt og við sér stak ar að stæð ur þar sem rök stutt var að skort ur á beinu sam bandi neyt anda og selj anda gæti vald ið hags muna á rekstri og óhag kvæmni og nefnt í því sam bandi greiðslu kort, inn heimtu og lyf. VG hvöttu til þess að aug lýs ing ar sner ust um kjarna máls ins, þ.e. verð og gæði – frem ur en ímynd og óvið kom andi at riði. Sam­fé­lag­ið­og­ boð­orð­in­tíu S am fé lags verk efni okk ar allra næstu miss er in er að ákveða snið hins nýja Ís lands, hvers kon ar sam fé lag við vilj um þeg ar við komust gegn um efna hags þreng ing arn ar. Get ur ver ið að boð­ orð in tíu miðli ákveð inni visku sem við get um nýtt okk ur? Þau hafa stund um ver ið köll uð um ferð ar regl ur lífs ins, gildi fyr ir líf kyn slóða. Þau eru ekki leið in leg bönn, held ur já kvæð ar lífs regl ur, ábend ing ar um lífs hætti sem geta vel þjón að sam fé lag inu öllu. Eft ir rúma viku er geng ið til Al þing is kosn inga, þá fá kjós end ur að kjósa þá til áhrifa sem þeir treysta best. Hverj um ein asta kjós­ anda er því lagt mik ið vald í hend ur, vald sem hin ir sem ekki neyta at kvæð is rétt ar síns hafna. Frek ari jöfn un at kvæð is rétt ar er jafn rétt­ is mál. Að baki hvers þing manns í Reykja vík ur kjör dæmi suð ur eft ir kosn ing arn ar 2007 voru 3.945 kjós end ur en í Norð vest ur kjör dæmi 2.347 kjós end ur. Það er ekki jafn rétti. Vest ur bæj ar blað ið ósk ar les end um sín um gleði legs sum ars! Geir A. Guð steins son Mik­ill­metn­að­ur­í­ skól­um­Vest­ur­bæj­ar Vesturbæingar KR-ingar! Næst er það Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu í haust á 110 ára afmæli KR! APRÍL 2009 Vilt þú bæta rekstur húsfélagsins? Hér er lausnin: www.blokkir.is • Innheimtu- og gjaldkeraþjónusta • Samskipti við banka • Bókhald og ársreikningar • Rekstraráætlanir • Ráðgjöf vegna framkvæmda • Umsjón frá óháðum aðila www.blokkir.is Sími: 534 7079 - 823 7079 húsfélagaþjónusta blokkir@blokkir.is

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.