Vesturbæjarblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 4

Vesturbæjarblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 4
Vest ur bæj ar skóli er 50 ára um þess ar mund ir og var hald ið há tíð lega upp á þessi tíma mót 14. mars sl. með mik illi dag skrá í skól an um þar sem nem end ur og fjöldi gesta, for eldr ar sem aðr ir, áttu frá bær an dag og nutu dags­ ins í hví vetna. Dag skrá in hófst á skemmti­ legu at riði Funga Alaf ía sem hreif við stadda og síð an tóku m.a. við tón list ar at riði Blue Moon í 6.K, Cha­Cha­Cha 6. R og 7.b1 og tón­ list ar at riði frá Tón list ar skól an um DO­RE­MÍ en nem end ur Vest ur­ bæj ar skóla döns uðu. Stein unn Knúts dótt ir, for mað ur for eldra fé­ lags ins til kynnti úr slit í keppni um fána fyr ir skól ann en sam keppn in var unn in í sam starfi við mynd list­ ar kenn ara og um sjón ar kenn ara Vest ur bæj ar skóla. Síð an var far ið í skrúð göngu kring um skól ann og und ir lúðra blæstri og fán inn síð an dreg inn að húni á fána stöng fram­ an við skól ann sem er af mæl is gjöf frá for eldra fé lag inu. Kaffi hús in Kaffi­hvolf og Kaffi­ Snú sem nem end ur bjuggu til á þema dög um ásamt Ilmi Stef áns­ dótt ur for eldri og mynd lista konu og kenn ur um voru vin sæl ustu kaffi hús Vest ur bæj ar ins á laug ar­ deg in um, jafn vel allr ar borg ar inn­ ar, og varla hægt að ætla öðr um að stand ast sam keppni við frum­ leg kaffi hús sem bjóða ókeyp is heima bak að bakk elsi og tón list ar­ at riði flutt af helstu lista mönn um þjóð ar inn ar nú ver andi og til von­ andi. Í heima stof um hélt gleð in áfram og nem end ur sýndu at riði sem þau höfðu sjálf æft og und­ ir bú ið, og kynntu verk efn in sem þau unnu á þema dög um skól ans. 4 Vesturbæjarblaðið APRÍL 2009 AUGL†SINGASÍMI 511 1188 895 8298 Vil­berg­ Vigg­ós­son­ skóla­stjóri­ tón­list­ar­skól­ans­ DO­ RE­ MI­ færði­ Vest­ur­bæj­ar­skóla­ frá­bæra­ gjöf­ sem­ Hild­ur­Haf­stað­ skóla­stjóri­ veitti­ mót­töku. Vest­ur­bæj­ar­skóli­50­ára: Kenn­ar­ar­skól­ans­tóku­lag­ið. Fékk fána og fána stöng frá for eldra fé lag inu Tón­list­ar­at­riði­nem­enda­Vest­ur­bæj­ar­skóla­og­dans. Skóla­fán­inn­ er­ hug­mynd­ Mí­as­ar­ Ólafar­son­ar­nem­anda­í­4.­bekk. Skóla söng ur inn Flutt ur var nýr skóla söng ur Vest ur bæj ar skóla á há tíð inni sem all ir tóku und ir en hann er eft ir Atla Heimi Sveins son en við texta Árna Hjör leifs son ar. Nú með gleði hér syngj um við sam an þenn an söng sem að öll um er kær. Og í dag verð ur gleði og gam an þar sem góð vild og virð ing grær. Og þá sam an við höld umst í hend ur því að ham ingj an gef ur þér traust. Þar er eng inn sem út und an stend ur sem að ein mana kom hér í haust. Gómsæti í göngufæri Geirsgata 1 • Sími 511 1888 borgarblod.is

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.