Vesturbæjarblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 16

Vesturbæjarblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 16
17VesturbæjarblaðiðAPRÍL 2009 Veit inga stað ur inn Rauða Ljón­ ið á Eiðis torgi á Sel tjarn ar nesi mun 1. maí nk. ganga í end ur nýj­ un líf daga en þá opn ar stað ur inn að nýju und ir stjórn Haf steins Eg ils son ar og son ar hans, Ní els­ ar, en með veru lega breytt um áhersl um og opn un ar tíma. Haf­ steinn, sem býr á Sel tjarn ar nesi, seg ir að með breytt um áhersl um stefni þeir feðg ar að því að hægt verði með sanni að kalla stað inn í ná inni fram tíð að menn ing ar­ mið stöð Sel tjarn ar ness, stað þar sem Seltirn ing ar og Vest ur bæ­ ing ar geti kom ið sam an og átt sam an skemmti leg ar stund ir. ,,Rekst ur inn var áður nokk uð kom inn á skjön við lög in oft á tíð­ um og oft ónæði af þess um rekstri en það verð ur ekki nú enda opn­ un ar tími styttri. Ég verð hér sjálf­ ur við rekst ur inn og mun gæta þess að rekst ur inn sé að öllu leiti í takt við það rekstr ar leyfi sem bæj ar stjórn Sel tjarn ar ness hef ur sam þykkt. Hér verð ur opn að um há deg ið alla daga þar sem boð­ ið verð ur upp á há deg is verð þar sem verði verð ur stillt í hóf, heim­ il is leg ur mat ur sem m.a. bygg ist á sal ati og súp um en einnig verð ur hægt að fá sam lok ur og ham borg­ ara og aðra létta rétti. Fólk mun sann fær ast um að Rauða Ljón ið verð ur flott ur stað ur. Á kvöld in verð ur boð ið upp á ýmsa sér rétti s.s. steik ur með bernaisesósu og frönsk um kart öfl um, ekk ert pjatt! En auð vit að verð ur ým is legt flei­ ra á grill inu en í eld hús inu verða úr valskokk ar, þeir Eiki feiti og Steini Gísla, og við verð um með sér stak an des er sem verð ur að all húss ins með öðru, mar ens ís sem yfir verð ur hellt sjó heitri sósu en að öðru leiti verð ur ekki nein sér­ stök lína í mat ar gerð inni.” Haf steinn seg ir að það hafi ekki geng ið þraut ar laust að fá starfs­ leyfi hjá Sel tjarn ar nes bæ og fyrstu um sókn var hafn að, m.a. var ekki fall ist á opn un ar tíma. Sam kvæmt leyf inu er stað ur inn op inn til kl. 11.00 en leyft verð ur að dvelja á staðn um til mið nætt is. Haf steinn tel ur að þessi þjón usta sé nauð­ syn leg í bæj ar fé lag inu og bend­ ir á að stað ur inn sé kjör inn ef íþrótta fé lög in KR og Grótta þurfa eða vilja fagna t.d. íþrótta sigr um. Golfar ar eru hér vel komn ir en í sum ar gef ur Rauða Ljón ið verð­ laun á ein hverj um af þeim golf­ mót um sem þar verða. Á staðn um verða all nokkr ir flat skjá ir þar sem fót bolta á huga­ menn geta horft á fót bolta leiki, enska, ítalska eða ís lenska eða aðra íþrótta við burði og þarna verða pílu spjöld fyr ir þá sem áhuga hafa á þeirri af þr ey ingu. Rauða­Ljón­ið­í­end­ur­ nýju­líf­daga­1.­maí­nk. - ekta spænsk stemmning á Tapas barnum RESTAURANT- BAR Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is LÁTTU ÞAÐ EFTIR ÞÉR, VERTU FRJÁLS, NJÓTTU LÍFSINS. Spánn er handan við hornið Eldhúsið okkar er opið til 23.30 á virkum dögum og til 01.00 föstudögum og laugardögum Hús ið sem ég bý í til vors er í borg inni New Haven í Conn ect icut, skammt aust­ an við Quinnipi ac ána, sem dreg­ ur nafn sitt af þjóð flokki indíána sem bjó á strand svæð inu fyrr á öld um og fang aði fisk og rækt­ aði sér maís til mat ar. Hol lend­ ing ar komu á svæð ið árið 1614, stund uðu við skipti við indíána en hurfu það an fljót lega. Árið 1638 kom fimm hund ruð manna hóp­ ur Púrít ana á svæð ið sem hafði yf ir gef ið ný lend una við fló ann í Massachu setts. For ystu menn hóps ins voru þeir séra John Da ven port og Theophili us Eaton, kaup mað ur. Ætl an þeirra var að stofna nýtt og betra sam fé lag á guð fræði leg um grunni, eins kon­ ar guð veldi. Hin nátt úru lega höfn var þeim von ar höfn. Þeir sáu í henni mikla mögu leika. Quinnipi­ ac­indíán arn ir, sem átt höfðu í erj­ um við ná granna sína af Pequot­ ætt flokki, seldu Púrítön um land sitt í skipt um fyr ir vernd. Og stað­ ur inn hlaut nafn ið New Haven ­ Ný höfn. Ný höfn. Að finna sér nýja höfn, nýj an stað, nýja til vist við nýj­ ar að stæð ur. Von ir þeirra, sem yf ir gáfu Evr ópu á síð ustu fjög­ ur hund ruð árum og stefndu til Am er íku, stóðu til þess að finna sér nýj an stað, nýja til vist í nýju landi. Þeir upp lifðu sig marg ir hverj ir vera í sömu spor um og Ísra els menn forð um er þeir yf ir­ gáfu Eg ypta land und ir for ystu Móse. Þetta var þeirra ex ó dus, brott för úr landi þar sem þeir höfðu ekki not ið frels is. Þeir kusu með fót um sín um og fóru. Am er­ íka var fyr ir heitna land ið. Og enn flyt ur fólk til ann arra landa í leit að ham ingj unni. Ex ó dus­þem að er sterkt í heim in um. Á öll um öld um hef ur fólk ferð ast á vit drauma­ lands ins í leit að betra lífi. Mart­ einn Lúth er King Jr. átti sér draum eins og fram kom í hans fleygu orð um og lík lega áhrifa mestu ræðu lið inn ar ald ar. Hann sá fyr­ ir sér þjóð þar sem sam land ar hans af afrísk um upp runa hefðu sömu rétt indi og aðr ir. Drauma­ land ið hans var ekki í öðru landi, ekki hand an hafs, held ur var stað­ ur þess í hjört um fólks ins heima, í end ur nýj uðu þjóð fé lagi. „Ég á mér draum“, sagði þessi stór kost­ legi mað ur og pré dik ari. En hann lifði það ekki að kom ast sjálf ur til drauma lands ins frem ur en Móse. En draum ur inn lifði og hélt fólk­ inu gang andi, von in um betri tíð og bæri legri að stæð ur var fólki drif kraft ur, sem dró fleiri og fleiri með í hið feikna mikla ferða lag. Og nú, rúm lega fjöru tíu árum eft­ ir ræðu hins svarta spá manns, hef ur banda rískt þjóð fé lag upp­ lif að að sjá draum inn ræt ast að miklu leyti. En ferð inni til hins fyr­ ir heitna lands draumanna er samt ekki lok ið, henni lýk ur aldrei, hvorki þar né hér. Enn er fólk á ferð. Við, Ís lend­ ing ar, erum á ferð til betra lífs. Við höf um kom ist að því að það þjóð­ fé lag sem við sköp uð um okk ur sjálf á liðn um ára tug um reynd ist á marg an hátt vera mein gall að og spillt. Og nú vilj um við yf ir­ gefa Eg ypta land. En okk ur vant­ ar Móse, kunna ein hver ykk ar að segja. Rétt er það. Hann hef ur í það minnsta ekki kom ið fram sem ein stak ling ur enn sem kom ið er. Og kannski kem ur hann ekki fram sem slík ur. Kannski kem ur hann fram sem hóp ur eða stefna. Ég veit það ekki. Guð einn veit. En hvað sem því líð ur þá skul um við leit ast við að beina sjón um okk ar fram á veg inn, að nýrri höfn. Hún þarf ekki að vera hand an hafs eða í annarri álfu. Hún get ur ver ið fólg in í nýj um hug mynd um, nýju fólki, nýrri skip an, nýrri reglu, innri ný höfn, nýrri hugs un. Ný höfn in vestra þar sem ég bý um þess ar mund ir var stofn uð af fólki sem átti trú á Guð og byggði líf sitt á grunni krist inn ar trú ar. Land nem arn ir sóttu hug mynd­ ir sín ar í helga bók, hug mynd ir um rétt látt þjóð fé lag þar sem all ir ættu að njóta sama rétt ar til frels is, at hafna og ham ingju­ sókn ar. Í anda þeirr ar trú ar sem við, Ís lend ing ar, höf um fylgt um ald ir er það nú gríð ar lega brýnt verk efni að við jöfn um byrð arn­ ar og kjör in, leit um sann leik ans og rétt læt is ins. Ef við ætl um að kom ast af sem þjóð og kom ast hjá því að brjóta frið inn, sem Þor­ geir vissi forð um að var þjóð inni fyr ir bestu, verð um við að takast á við þetta mik il væga verk efni. Og ef okk ur auðn ast að taka rétt­ ar ákvarð an ir sem ein stak ling ar og þjóð í þess um efn um þá bíð ur okk ar fyr ir heit in frið ar höfn, sann­ köll uð ný höfn. Áfram Ís land! Ný­höfn Haf steinn Eg ils son opn ar Rauða Ljón ið 1. maí nk. á Eiðis torgi sem hann mun reka ásamt syni sín um, Ní elsi.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.