Vesturbæjarblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 19

Vesturbæjarblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 19
Í kosn ing un um laug ar dag inn 25. apr íl verð ur kos ið um at vinnu mál og fjár mál heim il anna. Alls eru 17.700 manns at vinnu laus ir og þeim fjölg­ ar um 100 manns á dag. Sömu sögu er að segja af stöðu heim il anna en sam kvæmt Seðla bank an um eru 15.000 heim ili með nei kvæða eig in­ fjár stöðu, þar sem hús næð is skuld ir eru hærri en eign ir. Við kom andi eru því í skulda fang elsi, þar sem ekki er hægt að selja íbúð irn ar öðru vísi en að borga með þeim eða að aflétta hluta lána. Önn ur 15.000 heim ili eru við það að skuld ir verði hærri en eign ir. Ekki er gert ráð fyr ir yf ir drátt­ ar lán um, líf eyr is sjóðs lán um eða bíla­ lán um í töl unni. Við fram sókn ar menn kynnt um efna hags til lög ur í átján lið um í febr­ ú ar. Mesta at hygli hef ur vak ið til lag­ an um lækk un höf uð stóls hús næð­ is lána og lána fyr ir tækja um 20%, sem myndi hafa sömu áhrif og ef verð trygg ing in yrði færð aft ur fyr ir efna hags hrun ið. Hugs an lega yrði um há marks fjár hæð að ræða fyr ir hvern skuld ara, en ljóst að þetta yrði gert í sam ráði við er lenda kröfu hafa enda er for senda fyr ir þess að leið að nýta þær miklu af skrift ir sem verða á lána söfn um þeirra hér lend is. Með 20% leið rétt ingu fá skuld ar ar von, færri munu fara í þrot og nauð­ syn leg inn spýt ing fjár magns í efna­ hags líf ið verð ur að veru leika. Þess ar til lög ur hafa far ið fyr ir brjóst ið á Sam fylk ing unni sem kenn­ ir sig við sam­ ræðu stjórn mál við há tíð leg tæki færi. Til­ lög urn ar eru m . a . g a g n ­ rýnd ar fyr ir að ganga of langt, vera of rót tæk­ ar og kosta of mik ið. Vi ð s k i p t a ­ r á ð h e r r a bland aði sér líka í mál ið og sagði ástand ið svo gott að svona rót tæk ar að gerð ir jöfn uð ust á við það að fara á rjúpu með fall byssu. Ástand ið er hins veg ar ekki í lagi. Þetta er dýpsta kreppa sem við höf­ um orð ið fyr ir og það verð ur því að grípa til rót tækra að gerða. Þeg ar rjúp urn areru svona risa stór ar, þá þarf að nota fall byss ur. Ein ar Skúla son, skip ar 2. sæti á lista Fram sókn ar í Reykja vík ur kjör­ dæmi suð ur. 20 Vesturbæjarblaðið APRÍL 2009 Kæru Vest ur bæ ing ar, Þessa dag ana fær ég oft spurn ing­ una: Hvers vegna fórstu í fram boð fyr ir Sam fylk ing una? Boð um að setj ast á fram boðs list­ ann í Reykja vík norð ur kom nokk uð óvænt og ég verð að við ur kenna að það var nokk uð erf ið ákvörð un að kúp la sig út úr hlut verki stjórn mála­ skýrand ans og hella sér út í kosn­ inga bar áttu. Spurn ing in sem kom hins veg ar strax upp í huga minn var: Hvern ig get ur mað ur reynt að gera sem mest gagn á þess um ólgu tím um? Svar ið við þeirri spurn ingu var ein falt ­ að fara út á ak ur inn og berj ast fyr ir því sem mað ur trú ir á. Sex at riði réðu mestu um ákvörð un ina. Í fyrsta lagi skipt ir mestu máli í dag að tryggja að við búum við sömu lífs­ kjör og ná grann ar okk ar í Evr ópu, þ.e. að reisa við efna hag heim ila og fyr ir­ tækja í land inu. Ég sé ekki að nokk ur ann ar flokk ur en Sam fylk ing in hafi áætl un um það hvern ig lækka megi vöru verð og vexti, koma á stöðu leika krón unn ar og taka síð an upp evru – og tryggja þannig hag allra fjöl skyldna og fjölga störf um með því að koma hjól um at vinnu lífs ins í gang. Eft ir að hafa unn ið að rann sókn um á stöðu smá ríkja inn an Evr ópu sam bands ins í 17 ár er ég orð inn sann færð ur um að hag okk ar Ís lend inga er best borg­ ið inn an sam bands ins. Sam fylk ing in legg ur mikla áherslu á að sækja um að ilda að Evr ópu sam band inu og leyfa þjóð inni að kjósa um að ild ar samn ing og að mark viss skref verði þeg ar í stað stig in til að taka upp evru. Um þetta snú ast kosn ing arn ar 25. apr íl. Því fleiri at kvæði sem Sam fylk ing in fær á kjör dag því meiri lík ur eru á því að hún nái þess um mark mið um sín um í stjórn ar mynd un ar við ræð um að kosn ing um lokn um. Það er held ur ekki sjálf gef ið að við höld um frels inu til að ferð ast, vinna og mennta okk ur í Evr ópu með EES­samn ing inn. ESB­ að ild mun hins veg ar tryggja þetta frelsi til fram búð ar. Í öðru lagi hef ur Sam fylk ing in tek ið við því hlut verki í ís lensk um stjórn­ mál um að tryggja frjáls opið mark aðs­ hag kerfi byggt á skýr um leik regl um þar sem kom ið er í veg fyr ir ein ok un og hags mun ir neyt enda tryggð ir. Í þriðja lagi þarf að gera svo ótal margt til að styrkja mennt un í land­ inu. Tryggja þarf öfl ugt mennta kerfi og þar má ekki und an skilja neitt skóla stig. Í fjórða lagi þá þarf að stíga miklu mark viss ari skref en hing að til hafa ver ið stig in til að efla ný sköp un í ferða þjón ustu og iðn að ar fram leiðslu. Í fimmta lagi er mik il vægt að þing menn R e y k j a v í k ­ inga vinni fyr ir Reyk vík inga og láti það ekki borg ar full trú­ um ein um eft­ ir. Mik il vægt er að þing menn kjör dæm is ins komi að mik­ il væg um mál­ um sem varða heil brigð is þjón ustu, um hverf is vernd, sam göng ur, mennt­ un og menn ingu. Í sjötta lagi treysti ég eng um stjórn­ mála manni bet ur en Jó hönnu Sig urð­ ar dótt ur til að leiða upp bygg ing ar­ starf ið framund an – Jó hanna er eð al­ krati af gamla skól an um – veit hvað þarf til að koma hjól um at vinnu lífs ins aft ur í gang og ber hag okk ar allra fyr­ ir brjósti. Hún hef ur barist fyr ir sið bót í ís lensk um at vinnu lífi og stjórn mál­ um all an sinn stjórn mála fer il. Henn ar tími er svo sann ar lega kom inn. Eft ir Bald ur Þór halls son Höf und ur er pró fess or í stjórn mála­ fræði og skip ar 6. sæti á lista Sam fylk­ ing ar inn ar í Reykja vík norð ur. Hvers vegna Sam fylk ing in? Baldur Þórhallsson. Lífræn húðkrem og olíur í Melabúðinni Um tals vert skeið hef ur Mela­ búð in selt vör ur sem bera merk ið Rapsodi ne. Þetta eru ýms ar teg­ und ir af sænsk um há gæða vör­ um sem all ar inni halda vist væna repju ol íu (rapsol íu). Þetta eru raka krem, sjampó, nær ing, repju­ ol ía til mata gerð ar og hörfræ ol ía sem fæðu bót ar efni. Líf ræn raka krem án para­ bens (rot varn ar efni) Rapsodi ne raka krem in eru sér­ stak lega raka gef andi og mjúk og þau fara fljótt inn í húð ina. Krem­ in sem eru til með lykt og lykt ar­ laus eru ætl uð kon um og körl um. Repju ol í an sem krem in inni halda eru ein stak lega góð fyr ir þurra húð, hún er líf rænt rækt uð og inni held ur ekk ert para ben. Para­ ben er talið geta ver ið skað legt fyr ir heilsu manna og hugs an lega ver ið krabba meins vald andi. Niels Jóns son hjá Um hverf is stofn un hef ur bent á að para ben geti haft áhrif á horm óna starfs semi lík am­ ans og að para ben hafi fund ist í krabba meins frum um. Marg ar snyrti vör ur ini halda marg ar teg­ und ir para bens og m.a. bu tylpara­ ben sem er talið skað leg asta para­ ben ið. Kon ur ættu alltaf að at huga vel inni halds lýs ing ar á snyrti vör­ um og sjá hvað þær inni halda mik ið af para ben um til að geta var ast skað semi þeirra. Kald pressuð repju ol ía til mat ar gerð ar Repju ol ía er mjög góð í alla mat ar gerð, bæði til að steikja upp úr, til brauð gerð ar og sem köld í salöt. Ol í an þol ir mjög vel hita án þess að breyta um bragð vegna fjölda ein ó mett aðra fitu sýra. Kald pressuð Rapsodi ne repju ol­ í an er frá bær í mat ar gerð, hún hef ur sterk an gul an lit, ber keim af hnetu og inni held ur vitamín og anti ox idanta auk omega 3 sem er nauð syn leg fitu sýra til að byggja upp frum ur lík am ans. Hörfræ ol ía Kald pressuð hörfræ ol ía er hrein rækt uð nátt úru af urð sem inni held ur bæði omega 3 og 6. Í hana er bætt E vítamíni og sítrónu til að gera hana bragð­ betri. Hörfræol íu er gott að taka inn, eina til tvær teskeið ar á dag, en hana má líka nota í salöt sem dress ing. Marg ir sem þola illa að taka inn omega 3 geta tek ið hörfræol íu án þess að fá í mag­ ann. Hild ur Björg Ey dal Klæðskerahöllin Hringbraut 49 Sími 511-2080 Opnunartími 9-17 og eftir samkomulagi Sérsaumur & Fatabreytingar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason Þurf um að nota fall byss ur á þess ar rjúp ur Einar Skúlason. FRAMSÓKN LIFANDI MIÐ BÆR FYRIR OKKUR ÖLL Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 1. sæti Reykjavík norður borgarblod.is

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.