Vesturbæjarblaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 17

Vesturbæjarblaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 17
13VesturbæjarblaðiðSEPTEMBER 2007 APÓTEK VESTURLANDS Smiðjuvellir 32, Akranesi - Sími 431 5090 - Fax 431 5091 - www.apvest.is Það eru 3 apótek í Vesturbæ Reykjavíkur, öll frá apótekskeðjunni Lyf og heilsu. Sama lyfjakeðja býður nú vesturbæingum að greiða allt að 76% hærra verð fyrir lyf en hún býður Akurnesingum. Íbúar í vesturbæ Reykjavíkur ættu því að sjá hag sinn í því að keyra upp á Akranes og kaupa lyfin sín þar. Ert þú að niðurgreiða lyf fyrir Skagamenn? Apótek Vesturlands vill með þessari auglýsingu vekja athygli vesturbæinga á því að þegar þeir versla við Lyf og heilsu eru þeir í raun að niðurgreiða lyf á Akranesi sem miðar að því uppræta samkeppni í rekstri apóteka á Akranesi. Af þessu tilefni býður Apótek Vesturlands upp á heimsendingar á lyfjum til íbúa í vesturbæ Reykjavíkur á Akranesverðum. Apvest Lyf/lausasölulyf Lyf og heilsa Lyf og heilsa Mism. Apótek Akranesi vesturbæ Vesturlands Paratabs töflur, 500 mg, 30 stk 219 334 52,5% 218 Hjartamagnýl töflur, 100 stk 647 838 29,5% 646 Ibúfen töflur, 400 mg, 30 stk 550 699 27,1% 549 Lyfseðilsskyld lyf. Algeng lyf við hjartasjúkdómum Seloken Zoc töflur 47,5 mg, 98 stk 1.716 2.509 46,2% 1.715 Diovan Comp töflur 92,5 mg, 98 stk 1.924 3.400 76,7% 1.923 Atacor töflur 20 mg, 100 stk 3.326 4.045 21,6% 3.325 Dæmi:

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.