Vesturbæjarblaðið - 01.01.2007, Síða 1

Vesturbæjarblaðið - 01.01.2007, Síða 1
1. tbl. 10. árg. JANÚAR 2007Dreift frítt í öll hús í Vesturbæ og Mi›borg ����������������������� ��������������������������������� Fyrirhugað að reisa allt að 300 íbúð hús að Keilugranda Hjá skipulags- og byggingasviði Reykjavíkurborgar er nú til sýnis deiliskipulagstillaga Kristins Ragn- arssonar arkitekts á lóðinni nr. 1 við Keilugranda, sem eru sam- byggð hús umhverfis rétthyrnd- an inngarð þar sem fjórlyft hús mynda þrjár hliðar rétthyrnings- ins en sú hlið sem snýr að Eiðs- granda er 7 - 9 - 10 og 12 hæða auk kjallara sem nær 1,5 m upp fyrir jarðveg. Nýtingarhlutfall ofanjarðar er 2,15. Gert ráð fyrir tvílyftri bílgeymsla neðanjarðar, þar sem öll bílastæði fyrir lóðina eru leyst, enda ekki gert ráð fyrir bílastæðum ofanjarðar. Aðkomur að lóðinni eru frá Eiðisgranda og fer umferð að lóðinni því ekki í gegnum íbúðahverfið. Tillagan er til sýnis í upplýs- ingaskála Skipulags- og byggingar- sviðs Reykjavíkur á fyrstu hæð að Borgartúni 3, til 22. janúar nk. For- svarsmenn húsfélaga hafa verið hvattir til að kynna og/eða hengja upp kynningarbréf þessu lútandi en fram til 22. janúar er unnt að koma á framfæri skriflegum ábendingum og/eða athugasemd- um til skipulagsfulltrúa Reykjavík- urborgar. Á fundi skipulagsráðs 20. des- ember sl. var tillagan að uppbygg- ingu Keilugranda 1 á dagskrá sem og breytingar á deiliskipulagi á lóðinni. Samþykkt var að kynna framlagða tillögu fyrir hagsmuna- aðilum á svæðinu, þ.m.t. KR, og var bréf þar að lútandi sent út 4. janúar sl. Einnig var tillögunni vísað til umsagnar Framkvæmda- sviðs vegna umferðarmála, Menntasviðs vegna skólamála og ÍTR vegna íþróttamála. Sjá nánari umfjöllun á bls. 6 Vesturbæingar fagna árinu 2007 með þrettándabrennu við Ægisíðu. ® fasteignasala reynir erlingsson, löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Gleðilegt ár!

x

Vesturbæjarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.