Alþýðublaðið - 11.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.08.1924, Blaðsíða 2
s Samtakaprfin. Af stuttorðrl skýislu um vðxt dýrtíðarlnnar á síðasta ársfjórð- ungi eítir Hagtiðindum má enn betur sjá sannleik þess, sem þrá- sínnis hefir verið haidið fram hér í blaðlnu, áð kaupgjaldsmál eru eigi að eins nátengd stjórnmál- um, heldur beiulíois einn þáttur þeirra. Með yfirráðum burgeisa, þ. e. stóratvinnurekenda og ann- ara auðborgara, í þjóðfélaginu er því ná komið í kring, að borgun fyrir vinnu rýrnar að samá skap1, sem vinnan vex að giidi. Efekki réði í landinu íhaldsstjórn, sem segir fyrir um tolla álðgur og skatta og heldur með valdlniðri gengi íslerzkrar krónu fyrir stuðningsmenn sína, þá færl ekki hjá því, að gildi íslerzkra peninga hækkaðl hröðum tetum f þessu árferði, og káup þeirra, sem vlnna, alþýðu, yrðl óðum langt um dfýgra með sömu krónutölu. Nokkuð af þeirri ómuna-árgæzku, sem nú ríklr i landinu, félli þá alþýðu í skaut í stað þess, að nú liggur við, að kjör hennar standl í öfngum hlut- fölium við árgæzkuna. Þáð þarf engan spgking til að sjá það, að kaupgjaldsbótum verður ekki komið fram nema með samtökum. Um það Iiggur fyrir skýlaus reynsla alþýðu allra mennlngarþjóða, Einhig ættl að vera vandalaust að skilja, að úr því að kaupinu er hægt, svo tem nú er gert, að spllla með stjórnmálavaldi, þá þarf lfká stjórnmálavald til verndar því. Samtök til verndar kanpgjaldlnu verða því að snúa sér að því að ná yfirráðunum í þjóðíélaglnu í hendnr aiþýðu, svo að kjörum hennar verði ekki spilt með lög- um og stjórnarfyrirskipunnm þvert í bága við mitdi náttúr- unnar. Vöxtur dýrtíðarinnar með batnandi ári ætti líka að getá fært öllum hngsandi alþýðu- mönnum — en til þeirra teijast, sem þanlsýnt hefir verið og ómótmælanlegt er, eftir núver- andi þjóðíélagshögum allir, sem vinna fyrir kaupi, — heim sann- inn um, að einmitt nú er brýa þörf saœtaka, öflugra samtaka, Alþýðubraoðgerðtn. Ný fitsala ð BaldnrsgOto 14. Þar eru seld hin ágætu brauð og kökur, sem hfotið hafa viðurkenningu allra neytenda. — Tekið á mótl pöntunnm á tertum og kökum til hátíðahalda. W Baldurisgata 14. — Síml 98S. MðlningarvOrnr. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernis- olía, Japanlökk, — Að eins Ibes&ta tegundir. — Koœiö og athugið verbið áður en þór gerið kaup annars staðar. rafmfJiti&Ljðs. Laugavegi 20 B. — Sími 830. Smðra'SmjOrlíki Ekfei er smjðrs vant, þð Smári er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. Alþýðublaðið ð I 1 ! s i i kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9Vj—10Va árd. og 8—9 síðd. 8 S í m a r: 683: prentsmiðja. jj 988: afgreiðsla. H 1294: ritstjórn. I Yerðlag: H Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. « Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. og það sem bráðast. Þau sam- tök er auðveldast að gera i sambandi við þau samtök, sem fyrir eru, og með sama hætti. Etu allar íeiðb»inlngar um það auðfengnar hjá stjórn þeirra, stjórn Alþýðnsambands íalands. Ef vel væri, þyrfti að vera búið að koma þessum sámtökum í kring á þingi Alþýðusambands- ins 4. nóv. < haust, svo að hln nýju féiög getl haft sín áhrif á starísemina milli þinga, og ef vernlegur vöxtur kæmist í al- þýðuhreyfincuna, má vel vænta, að hón geti hlndrað frekarl aukn- ing dýrtlðarlnnar og jafnvel unnið nokkurn bug á henni til út- rýmingar. íslerzkri alþýðu hefir verið talið þáð til gildis, að hún stæði að gáfnafari fyllilega á sporði alþýðu hverrar annarar þjóðar. Nú er ð gera það satt. Alþýða annara landá hffir öflug sam tök til verndar og bóta kjörum sínum og er nú sem óðast að taka yfirráðin í sínar h?ndur í voldugutn þjóðlöndum. Hví skyldi i þá fslenzk alþýða ekki geta slikt hlð sama? Vitanfega getur hún það, og hún á að géra það, þó ekkl værl til annars melrá, þá að minsta kosti til að venja náunga eins og >D.< nokkurn, sem nýiega svlvirtl aíþýðu í >danska Mogga<, af því að kalla alþýðu >ónytjunga<. Er hart fyrir starfsama og verk'úsa alþýðu áð liggja undir þvf, að menn, sem hún hefir beint og óbeint varið stórfé til að kenna árðvænleg störf, en á eftir leigja sig útlendu auðvaldi til skrrn- verka, hælist um, að hún hafi ekki dáð í sér til að hrista af sér yfirráð slíkra >aumra smá- menna<, og kaili eða láti kalla >ónytjunga< fólkið, sem elnr önn fyrir þjóðinni með marg- víslegu starfi sínu. Samtakaþörfin er Ijós. AJþýða þarf að ganga til samtaka eigl að eins til að vernda og bæta kjör s n, heldur og til að halda virðingu sinni, sem henni ber sem hinni nýtu megímtétt þjóð- i féíagsins, þeirri, sem því á með

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.