Alþýðublaðið - 11.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.08.1924, Blaðsíða 3
fftíftttMirfc'JiMft réttu réttinn tll yfirráðanna, og IHa er þá ísleczkrl alþýðu gengið, ef hán lætar sfcósveina erlendra burgeisa til lengdar íemja sig ókvæðkorðum. Mesta þjóðnytjaverkið, sem íslenzk alþýða getur skipað sér um nú, er það að rétta hag sinn og hlnt í þjóðfélaginu méð 5fi- ugum samtðkum og stórmann- legum, sem ekki sýti í hégóma smávægilegs munar í lítilfjörleg- um hagsmunum, heldur gangl bsint að aðalatriðinu, sem tafca má saman í þessa réttmætu, fá- orðu og skorlnorðu kröíu: Tfirráðin til álþýðunnarl íslenzk alþýðal Undir merki þessarar kröíu skalt þú sigra, — sigrast á ofbeldi og ójötnuði auðvaldsins og relsa handa íram- tiðinni hinu fagra landi þínn samboðinn, bjartan og brelðan alþýðuhug, aem hamlngjan sann- arlega gefur, þegar fengist hefir frarngengt krSfunni: Yfirráðin til alhyðannar! Vinnutími í Bretlandi. Ensku verkamannatélögln létu í vetur safna skýrslum um vinnu- tíma í Englandi. 153 félög með 4 688,609 meðlimum senduskýrsl- ur. Samkvæmt beim unnu: 24,300 verkam. 40 st. á vlkn 800 000 305 687 8.500 ",59° 964.224 1,409,612 42 44 • 46 46V. 47 48 FarmgjOld lækka. Farmgjöld 1 Englandi lækk- uðu { mai um nærri 4 stlg (œeðaltal árin 1898— 1913 talið 100) og erunú 132,9. Að meðál- tali í Evrópu lækkuðu þau á sama tima úr 141 stigum niður í 134. Hér verður fólk Iítið vart vlð iækkunina. Liðlega þrír tjórðu hlutar þeirra, sem skýrslur voru um, unnu þannig átta stundlr eða mlnna á dag að meðaltall. Hér á landi luía að eins prent- - arar samningsbundinn 8 stunda vinnudag. Hasetar á togurum hór hafa lögleyfða 6 stunda hvild á sól- arhring; cru þá eftir átján til vinnu. Ekki er að furða, þó að gjald- eyrir Bretans sé í lágu verði(l). Til Þino?aIla leigi ég 1. fl. bifreiðar fyrir lægra verð en nokkur annar. Talið rið mlg! Zoplnósiías. Hfisapappi, panelpappi ávalt fyrlrliggjandl. Hevlut Clausen. Sími 39. ildarmerki. Kristlnn Gruðmundsson frá Króki á Rauðasandi h«fir lokið prófi { stjórnfræði og hagfræði við háskólann f Kiei í Þýzka- landl. Heil0g kirkja, aextug drápa eftir Stefán frá Evítadal. MCMXXIV. Að minsta kosti aS tvennu ööru en árgazkunni verður þetta sumar merkilegt fyrir oss íslendinga og sögu vora, bæoi atburðasögu og bókmentasögu, og elnkennilegt er, aÖ hvort tveggja er fyrir óvana- legar háfarir. Annarj er hið fyrsta flug vestur yfir >ls!andsála«, sem nú tekur mjög hugi manna, en hitt er hin nýja helgídrápa Stefáns skálds frá Hvítadal, >Heilög kirkja*. Helgidrápa þessi er sextíu erindi Bdgar Bice Burroughs: Tarzan og glmstelnar Opar-borgar. Hann skoðaði alla hluti, og sást ekki yfir; samt fann hann ekkí það, er hann leitafii að, * Tarzan þóttist nú vita, að pyngjan væri ekki i eigu Achmets Zeks nema þá á honum sjálfum, og bjóst þvi til þess að ná kvenmanninum áður en hann leitaði steinanna frekara. Hann benti Kulk að fylgja sér og fór sömu leið og hann kom út úr tjaldinu. Gekk. hann djarflega um þorpið og rakleitt að kofa stúlkunnar. Hann furðaði sig á burtveru Taglats, sem hann bjóst við að flnna úti fyrir tjaldinu, en hann var vanur duttl- ungum apanna og gaf þessu engar frekari gætur. Tarzan var sama um apann, meðan hann spilti ekki ætlun hans. Þegar þeir nálguðust kofánn, tók Tarzan eftir þvi, að hópur hafði safnast saman við innganginn. Hann sá, að menn voru mjög æstir, og óttaðist hann, að apinn gætti sin ekki i svo margra nærveru og sagði honum að halda yfir i hinn enda þorpsins og biðá sin þar. Kulk helt í skugganum á burt, en Tarzan gekk óhikað að hópnum. Hann blandaöi sór ineðal svertingja og Araba til þess að vita orsökþessa lippþots;, gleymdi P————— !¦ 1 I »—»».111 1 .. II .111......„ !.,!,., .....— hann þvi i ákafanum, að hann einn bar spjót, boga og örvar og hlaut þvi að vekja grun. Hann ruddist áfram og var nærri kominn að dyrun- um, þegar Arabi lagði höndina á öxl honum og mælti: „Hver vc þetta?" og þreif um leið hettuna af apamann- inum. Tarzan apabróðir haf ði aldrei á æfi sinni hikað, þegar andstæðingur átti i hlut. Sjálfbjargarhvötin var rik i honum; hann eyddi þvi engum óþarfaorðum i þetta sinn um það, að hann væri ekki úlfur i sauðagæru. I stað þess hafði hann gripið manninn, tökum, áöur en hann slepti orðunum, barði honum i kringum sig og hélt þoim frá sér, er að sóttu. Tarzan notaði Arabann sem vopn og komst skjótt að innganginum og inn i kofann. Hann sá fljótt, að hann var mannlaus, og þeffæri hans uppgötvuðu lika þefinn af Taglat. Tarzan urraði lágt og grimdarlega. Þeir, sem ruðst höfðu fram til þess að gripa hann, hörfuðu Tarzan-sSguriar fást á Eskiflríi hjá Helga ÞorlákBsyni kaupmanní,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.