Alþýðublaðið - 11.08.1924, Side 4

Alþýðublaðið - 11.08.1924, Side 4
KEÞYð&BLA&IKl 4 meí hrynhendum bragarhætti. Er fyrst upphaf, 20 erindi, og síðan tvenn stefjamél, hvor einnig 20 erindi. Hefst drápan meö upphafl drottinlegrar bEenar: >Faðir vor á himnahæðumU Þá er skáidlegt yflrlit yflr feril kristindómsins og heilagrar kirkju, þ. e. katólsku (almennu) kirkjunnar, og líf og starf guðsmanna hennar, hvöt til afturhvarfs aö göfugu, andlegu lífl eftir fyrirmynd miSaldakirkjunnar, og lýkur drápunni með lofsöngvi til drottins: >Dýrð sé guði í hæst- um hæðmnU Svellur valin orðlist í dynþungii hrynjandi um endi- langa drápuna, og dugir ebki því að lýsa; til nautnar verður að lesa, og nær þá >Lilja< ein til samjafnaðar með köflum. Til for- smekks má tilfæra þetta erindi: »Hverfa myrkrum dáða-djarfir, djarflr menn að ljóssins starfl, starfið ræktu, hóldu horfi, hoífnir griðum, lygum sorfnir. Pegnar dagsins erfa eignir, eignir ljóss, af guði vegnar, vegnar rúmt af náð hans nægðar, nægar þeim á efsta dægri.c Margt er jafn-snjalt, nema bet- ur sé. Svona er drápan. En efni henn- ar og gerð er ef til vill ekki eins merkilegt og kvæðið í sambandi við skáldið og tíma þess. Að því leyti má telja það áttavita og aldarmerki í bókmentasögulegum skilnmgi. Kvæðið er ekki nauð- gynlegt, ekbi einu sinni æskilegt frá almennu sjónarmiði, en það sýnir greinilegar en flest annað, að upp er runnin í skáldskap hér á landi öld nýrrár flrðarstefnu (romantik). Hin eldri flrðarstefna sótti hér til fjarlægðar fornaldar- innar norrænu og æfintýranna; hin nýja sækir til miðaldarinnar og út í bláma ósæisins (Jakob Jóh. Smári). Vegna þess er >Hei- lög kirkja< til að dást að og sætta sig við, því að hún er sakir hug- sjónadýrkunar þeirrar, er í henni birtist, fyrirheit þess, að þegar hin nýja fiiðarstefna gerist nærtækari um yrkisefni muni ekki verða út undan skáldskapnum sú hugsjón, er hæst og bjartast rís nú í veru- leika sögulandsins íshvíta, hugsjón jafnaðarstefnunnar. Fram undan er eining hugsjóna og veruieika. Á það bendir þessi bók. Éinnig útlit hennar og frágangur hið ytra vísar til þess; birtist í því tilraun til einingar iðnar og listar. Bókin er prentuð í þverbroti í bága við aðrar ljóðabækur, með fsgutJega þróttmiklu Þýzkaletri og rauðum forstöfum með undirdragi, er kvisl- ast út írá umgerð, er lykur um hvert erindi, Umgerðirnar, tvenns konar, héflr dregið Björn Björns son gullsmiður og sömuleiðis titil- letrun með umgeið og kirkjuleg- um myndum í: Pappír er vandað- ur og ríkulegur; leturflöiur svarar sér nokkurn veginn vel og jftðrum er sæmilega skift, en að öðru leyti hafa orðið nokkur lýti á prentun- inni. Forstafirnir eru ekki allir með sama rauða litnum, erindin ekki öll á sama stað í umgerðun- um, og nokkur i hrapallega sett í 14. erindi. Alt um það er þetta eiguleg bók einnig fyrir ytra frá- gang, þótt betri hefði verið lýtá- laus. Yflrleitt er lika meinlega lítill kostur iýtalausra listiðnar- gripa hér á landi. í því efni sem fleirum eiga íslendingar mjögeftir að taka sér fram. öleðja má það bókelska alþýðu, að þessi bók er mjög ódýr eftir' tilkostnaði- Um ðaoinn og veginn. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10-4. Nætnrlæknir ©r f nótt Kon- ráð R. Konráðsson Þlngholtstr. 2i. Simi 575. Af veiðnm komu á laugar- dag togarinn Kári (m. 135 tn. lifrar) og i gær Ása (m. 90) og Apríl (m. 60), Leifur (m. 95). Togararnir eru nú að skifta um veiðistöðvar og leita nú austur fyrir. Kappsnndið í gær. Úrsiit urðu þessi: IdandssuncHð (500 st.) vann Erlingur Pálsson yfir- lögres'luþjónn (U. M. F. R.) og syoti innn spölinn á 11 mínút- um. Næstur varð Jóhánn t>or- láksson (Árm) 11 m. 5 sek., þrlðjl Jón Guðmann Jónsson (Arm.) 11 m. 15 4/5 sek„ og Axel Eyjólfsson (17. júní Hafnarf.) var Ný bók. RSaðup fpá Suðup< "«“« Amepíku. Pantanlp afgpeiddap I sima 1269. Eitt eða tvö herbergi ásamt eldhúsi og geymslu handa baru- lausci tjölakyidu óskast nú þegar eða 1. okt. A. v. á. Stúlka óskast í mánaðartíma & fáment heimiii. A. v. á. 15 m. 13 8/s sek. 200 st. syuti Sigurður Steindórsson (Árm.) á 4 m. 13 sek. 50 st. kvennasundið vann Regína Magnúsdóttir (U. M. F. R), og var hún 58 ó sek. Að aundinu ioknu flutti Sigurður Nordai SDjalla ræðu, og sigur- vegarar voru sæmdir verðiauna- sveigum að forDgrískum sið. Uugnr læknir og áhugasam- ur, Nfels P. Duagal, varaði við hættu af kynferðissjúkdómum at sjóliðsmönnunum ametiskt', P>ví var skotið til heilbfigóis- stjórnarinnar að veita þessari aðvörua athygli. Nú hefir svar hennar komið á sinn hátt. Hún iætur birta í blaði síau, >danska Mogga<, tilkynning frá aðmír- álnum, að engin hætta sé á ferð- um. Það var sízt úr götunni(I) >Sem sagt< er ekki ofsögum sagt af meinhægð heilbrigðis- stjórnarionar. — Enn er iíka opln >stjórnarknæpan<. Hjólreiðasamkeppniii í gær. Ktppendur voru 6, Fljótastur varð Sófónías Snorrason: 3 st. 30 mín. 4 sek., þá Þorsteinn Ásbjarnarson 4 st. 8 sek. og Axel Grímsson 4 st. 6 mín, 7 sek. Gullfoss kom í morgun. Með skipinu komu lögjafnaðarnefnd- armennirnir dönsku. Nýdáinn er Einar Guðmunds* son, bóndi á Bjargl í Grindavík, Var hann á sínum tíma einn af máttarstóipum templararegluDnar þar í sveltionl. Bitstjóri 0g ábyrgöarmaðurs Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgríms Benediktssonar lerptáðBstmtl 19. '

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.