Ský - 01.02.2008, Qupperneq 47

Ský - 01.02.2008, Qupperneq 47
1. tbl. 2008 | ský 47 með skrifstofur á öllum Norðurlöndunum og eins erum við mjög öflugir í Bretlandi. Það hefur verið gott og mikið samstarf á milli þessara landa. Einnig höfum við aðstoðað erlend fyrirtæki við að koma hingað til lands og verið þeim til ráðgjafar.“ Hverjir eru stærstu viðskiptavinir ykkar á fyrirtækjasviði? ,,Við erum með marga stóra viðskiptavini á öllum sviðum íslensks atvinnulífs. Af skráðum félögum má nefna að við erum endurskoðendur fyrir Exista, Bakkavör, Össur og Alfesca. Fjármálaráðgjöfin okkar vinnur einnig mjög mikið með íslensku bönkunum í samruna- og yfirtökuverkefnum. Þar fyrir utan erum við með mörg stór íslensk fyrirtæki í viðskiptum, bæði sem starfa eingöngu hér á Íslandi og sem eru í útrás. Við höfum löngum verið sterk í sjávarútvegi og eru mörg af stærstu fyrirtækjum landsins á því sviði í endurskoðun hjá okkur. Auk þessa eru mörg opinber fyrirtæki og sveitarfélög meðal viðskiptavina okkar.“ Deloitte er annað af tveimur stærstu endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtækjum landsins og hyggst vera það áfram. En hvernig sér Þorvarður forstjóri fyrir sér starfsemi félagsins í framtíðinni? ,,Það eru sífellt meiri kröfur gerðar til endurskoðenda og miklar breytingar í okkar starfsumhverfi eru framundan með innleiðingu 8. tilskipunar EB í íslensk lög. Við verðum nú að haga okkar vinnu í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Þetta þýðir mikla áherslu á þjálfunarmál og því er mikilvægt að við náum áfram að laða að okkur besta fólkið, enda er hér um að ræða spennandi starf og starfsmenn sem hafa fengið þjálfun á endurskoðunarskrifstofum eru eftirsóttir. Við ætlum okkur að halda áfram að efla bæði endurskoðunarsviðið sem og ráðgjafarsviðin okkar og vera þannig áfram í stakk búin að fylgja viðskiptavinum okkar eftir því sem þeir stækka og starfsemi þeirra verður flóknari.“ sky, Þorvarður Gunnarsson, forstjóri Deloitte, segir að með því að nýta net Deloitte-sérfræðinga um allan heim hafi fyrirtækið getað aðstoðað íslensk fyrirtæki í útrás sinni. „Þær sameiningar sem áttu sér stað voru liður í þeirri stefnu félagsins að efla þjónustuna með aukinni sérhæfingu og víðtækari ráðgjöf. Þannig erum við betur í stakk búin til þess að uppfylla fjölbreyttar þarfir íslenskra fyrirtækja í síbreytilegu umhverfi.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.