Alþýðublaðið - 12.08.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.08.1924, Síða 1
1924 Fyrirsporn tll liæstYÍrts forsœtlsróðherrn Jóns Hagnússonar. Af tilefni bréfs baakastjóra E. Claessens, sam b!rt vár i Alþýðublaðlnu 31. júli síðast Íiðinn, þar sem það er sagt, að inniaign rikissjóðsins danska, kr. 5 miiljónir, hjá íslandsbanka hafi verið lögð þar á hlaupareikning Dsamkvcemt samkomulagi stjórnar (svo!) Islands og Danmerkur<, án þess að >lankinn hafi nokkru sinni gengist undir að greiða upp- hœðina í d'ónskum krónum<] leyfir Alþýðublaðið sér hér með að baina eftirfarandi fyrirspurn til hæstvirts forsætisráðherrá Jóns Magnússonar, sem mun hafa verið stjórnarformaður, þegar >samkomuIag< þetta vár gert: Hverjum ber að greiða gengis- mun af þessari 5 milljón króna innieign ríkissjóðs Dana hjá Is- landsbanka, honum, póstsjóði eða ríkissjóðnum íslenzka? Jafnframt leyfir blaðið sér að skora á hæstv. íorsætisráðherra að blrta tatar- laust fyrir almenningi ofannefnt >samkomulag< og ðli plögg í máli þessu. Kauphækknn háseta í Noregi. Ettir fregnum frá Noregi hefir kaup háseta á verz'unarflotanum norska hækkað um 8 °/o fró 1. þ. m. að telja. Giidir kauphækkun þessi íyrir alla háseta, sem skráðir eru eftlr 1: ágúst á verzlunarskip í íausum siglingum. Þriðjudaginn 12. ágúst Ij 186 tölublað. Lögtak. Öll ógreidd gangstéttagjöld, sem failin eru í gjáiddaga, verða tékin lögtaki á kostnað gjaldenda. Verður lögtaklð framkvæmt að 8 dögum iiðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, hafi ekki verið gerð fuli skil innan þess tfma. Bæjarfógethm I Reykjavik, 12. ógúst 1924. Jóh. Jóbannesson. 20 ára afmæli á í dag Prentsmiðjan Outenberg h.f. Br hún stofnuð af prenturum, og var sú ályktun gerÖ á fundi þeirra 12. ágúst 1904. Prentsmiðj- an Gutenberg hefir á margan hátt unniö stótt prentara mikiö gagn og verið brautryöjandl síöari tíma í flestum greinum prentlistarinnar hér á landi, svo sem vera ber um prentsmiBju, sem ber nafn meist- ara hinnar »svörtu listar< Á hún aB vonum eítir aB bera nafn hans hátt tuttugu sinnum tuttugu ár og tuttugu sinnum lengur. FormaBur hlutafélagBins og fram- kvæmdarstjóri prentsmiBjunnar heflr frá upphafl veriB flokks- bróBir vor þorvarBur Þorvarbsson, einn af fyrstu forgöngumönnum alþýBuhi;eyflngarinnar hér á landi. Blfrelð, Bem stóð í Banka- stræti, rann síðdegis i gær sjálf- krafa niður götuna, og varð fyrir henni aldurhniginn maður, Böðvar Jónsson bóksölumaður. Ekki meiddist hann þó að ráðl, en blfreiðin rann á stjórnarráðs- garðlnn, og biotnaðl annað fram- hjólið. Lletverkasaf) Einars Jóns- ■onsr er oplð á morgun kl. 1—3. Gs. Gnllfoss fer hóðan til Vestfjarða, Siglu- fjarðar og Akureyrar fimtudag 14. ág. kl. 1 e. h. Kemur hingað aftur 25. ágúst. ViðstaBa á Akureyri 2—3 dagar. Es. Gsja fer héBan á föstudeg 15. ág. kl. 10 árd. í 10 daga hraðferð austur og norður kringum land. Vörur afhendist á morgun. Hjálpsrstðð hjúkrunarféláge- ins >Liknar< er epln: Mánudaga . . . kl. ei—12 f. h. Þrlðjudagá ... — 5—6 a. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 •. -- Laugardaga . . — 3—4 ©. - Nýtt smjör, skyr, egg og Skaga- kartöflur hjá Halldóri Jónssyni, Hverflsg. 84. Simi 1337.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.