Alþýðublaðið - 12.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.08.1924, Blaðsíða 2
s Læknar heimsækja Krossaees' hOfðingjans. í akeyfi frá fróttsstofuDni er til- kynt snemma í þessum mánubi, a5 lœknaþingsmenn hafl fyrir til- stilli landlæknis heimsótt og skoð- að síldárbræösluna í Krossanesi. í skeyti þessu, sem lítur út fyrir að vera sónt aí landlækni eðá ein- hverjum læknafundarmönnum, er látið mikið af góðu heilbrigðis- ástandi verkafólksina, skýrt frá því, að ágóði verksmiðjunnar hafl í fyrra verið >að sögnt 600 þús. krónur, og tekið fram, líklega verk- smiðjunni til hróss, að þar vinni 44 norskir verkámenn á móti 69 íslenzkum. Peim, sem nokkuð þekkja til þessa ágæta fyrirtækis og framferðis þess undanfarin ár og þó sérstaklega í ár, kemur þessi >opinbera tilkynning< óneitan- legs dálítið >spænskt< fyrir sjónir. Sannleikurinn er sem só sá, að þó að heilsufar só ef til vill gott þar nú sem stendur og má ske yflrleitt eftir því, sem um er að/gera við þess háttar vinnu, þá er vinna við siíkar verksmiðjur einhver hin óþokkslegasta, er fundin verður hér á landi, og getur því afla eigi verið heilsusamleg, sórstaklega þar sem starfsmenn verksmiðjunnar eru svo illa launaðir, sem rauner á, og hafa því varla af nægu fé eð sjá til Dauðsynlegra hlífarfata við vinnuna, ef .öðrum þörfum á ekki að vera ófullnægt. í þesBU sambandi má minna á, aö Akur- eyri er sízt þrifnaður að grútar- svælunni, er leggur inn yflr bæinn, er vindur blæs af norðvestri, enda munu læknar þar hafa gert það að umtalsefni, hvort leyfa ætti að hafa verksmiðju á þessum stað. Hefði því þetta heilbrigðisvottorð vei mátt vera óskrifað. í*á er ágóði verksmiðjunnar, sem var >að sögn< 600 þús. kr. síð- asta ár. Verksmiðjustjórinn sjálfur mun ekkert hafa farið dult með það nyrðra, ab ágóðinn síðasta ár var yfir milljón eða um helmipgi meiri en skeytið segir, og kunn- ugir telja, að ágóðinn geti vait hafa verlð minni en hðtt á aðra milljón það ár. Er það næsta bjá- kátlegt, að læknaþingsmenn, stafl fiegnin frá þeim, skuli láta hafa sig til að flytja út um landið, þessar >sagnir< um ágóðann. T’á er þess að síðustu getið, að 44 norskir, en 69 ÍBlanzkir verka- menn vinni við fyrirtækið. Sé þet.ta sagt verksmiðjunni til ann- ars en lasts, þarf það nánari skýr- ingar. Það er alkunna, ab mikill málarekstur er einmitt nú út af þessum innflutningi verkamanna frá Noregi. Tilgangurinn með þessu tiltæki framkvæmdarstjórans er *em sé enginn annar en sá að kúga íslenzku verkamennina. Heflr hann þegar kúgað kaupið niður i 70 — 80 aura, a. m. k. í sumum tilfellum, og flutti þar að auki flesta verkamennina inn leyfislaust og undir fölsku yflrskyni. Verka- menn nyrðra hafa ekkeit á móti því í sjálfu sór, að norskir verka- menn leiti sór atvinnu bér, enda vinnur fjöldi Norðmanna þar á Bumrum. En þegar farið er flytja inn verkamenn í stórhópum til ab þrýsta niður kaupi og útiloka Is- lendinga, skilja allir, hversu illa slíkt veiður þokkað. Það má því óhætt fullyrða, að ekkert erlent fyrirtæki þar nyrðra heflr vakið jafnmikla róttmæta andúð gegn sór eins og þessi >ágæta< verksmiöja. Só það enn fremur sagt i lofs- skyni, sem í skeytinu stendur, að verksmiðjan hafl í fyrra keypt síld fyrir 800 þús. kr., er vert að geta þess til skýringar, að um mikið af þeirri síld hafði verið samið fyrir fram við íslenzk skip fyrir svo lágt verð, að stórtap hefði orðið bjá ílestum skipunum, hefði ekki orðið þvílíkt ágætis- veiðiár, sem vaiðjí fyrra. Pað sýn- ist hefðu legið nær, að lækna- þingsmenD hefðu sent skeyti um athuganir sínar á því, hversu mætti á hagkvæmastan hátt ná þessum stóriðnaði, sem fleytir rjómann af framleiðslu landsmanna, undir yflrráð landsmanna sjálfra; þá hefði >opinber tilkynning< verið út gefín á róttum atað og tima. Lesari. Nætorlækulr í nótt er Guð- mundur Thoroddsen, Lækjargötu 8, Sími 231. — Vötður í Reykja- víkur-apóteki. i 1 I Alþýðublaðlð | kemur út á hverjum virkum degi. S 1 Afg reið sla || við Ingólfsstrseti — opin dag- U lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. || Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. jí ®Va—Rú/s árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 199é: ritstjórn. V e r ð1ag: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. g Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. fl i s 3 Úftbfclðlfl AlþýSubtafllð htar Mm þlfl eruð og hvopt 00111 þlfl faplðl Um síldveiðltímann gata sunnlenzkir sjómenn og verka- íólk vitjað Alþýðablaðsins á Akureyrl í Kanpfélag verkamanna cg á Siglufirðl til hr. Sig. J. S. Fanndale. Bflkkbalar og botnristar f Gratz-vélar ódýrt 1 verzluninni >K*tla<, Laugavegl 27. Herbúnaðnr Norður- úlfnnnar. Nýlega sprungu liergagnabúr í Rúmeníu i loft upp, og hafa út af þvf spunnist mikilvsegar uppljóstranir um herbúnað flestra ríkja i Norðuráitunni. Hinn frægi rithöfundur og jafnaðarmaður £. D. Moról hefir bæði í brezka þinginu og i blöðum skýrt frá því. hvernig auðvaldið í ýmsum löndum undirbýr nú af alefli nýtt Norðurálfustríð, og eru að- alhvetjendur þess hergagna- smiðjurnar frönsku, Creuzot-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.