Dagrenning - 01.02.1948, Blaðsíða 38

Dagrenning - 01.02.1948, Blaðsíða 38
Dr. S. ROBERTSON ORR: Hvað er framundan? TT ÍKNESKIÐ, sem um getur í 2. kap. Daníelsbókar, var ætlað til þess að beina athygli að þeim fjórum heiðnu heimsveld- um, sem áttu að stjórna heiminum, unz ísrael (sem vér trúum að sé engilsaxneska þjóðin) yrði aftur aðnjótandi velþóknunar Drottins. Er ekki skynsamlegt að álykta að • ísrael hafi verið einhver hluti draumsýnar- innar? Ekki er hann höfuð líkneskisins, herð- ar, lendar eða fætur, því að þar eru táknuð önnur heimsveldi. Hann hlýtur þess vegna að vera annars staðar. Nú var það þannig, að auk líkneskisins sá Daníel lítinn stein. Engin mannshönd kom við hann eða hreyfði hann. Það var eitthvað yfirnáttúrlegt í sambandi við hann. En steinn þessi, sem engin mannshönd hrevfði, réðst á málmlíkneskið mikla og hóf bardagann við fætur þess. Leikurinn virtist Því svarar sagan ein. En nú, þegar það er Ijóst orðið, að á veldisstóli „ísraels-húss“ sit- ur nú i dag ætt Davíðs konungs, kornin þangað að þeim furðulegu leiðum, senr lýst hefir verið hér, er ekki nerna eðlilegt að manni verði hugsað til þessara orða Drottins í Jeremía spádómsbók: „Svo sannarlega, sem þér getið ekki rofið sáttmála rninn við daginn og sátt- mála minn við nóttina, svo að dagur og nótt komi ekki á sínurn tírna, svo sannar- lega mun sáttmáli minn við Davíð þjón minn eigi rofinn verða svo að hann hafi ekki niðja-er ríki í hásæti hans.“ (Jer 33., 20.—21.). all-ójafn, en orustan hélt áfrarn, unz það undur gerðist, að steinninn tók að stækka og líkneskið íó 1 að molna sundur, — fæt- úrnir, mjaðmirnar, brjóstið og höfuðið — og steinninn hrósaði loks sigri. Samtimis því að líkneskið var gereyðilagt var steinninn orð- inn að fjalli. Þannig hl/oðar frásögn Biblí- unnar. Þér getið lesið hana sjálfur, og ég ætla hvergi að víkja frá því, sem Biblían segir, og hafa það að engu, hvað menn segja. * Þér munuð viðurkenna, að ísrael hlýtur að vera einhvers staðar í þessari draumsýn. Þér munuð og veita því athygli, að hvergi er gefið í skyn að þetta „ríki steinsins" sé nokkuð frábrugðið hinum fjórurn heimsveld- unurn, sem nefnd eru í spádómnum. Það er satt, að eitthvað yfirnáttúrlegt var í upphafi og vexti þessa konungsríkis, sem Guð stofn- aði, en ekki er með því sagt, að það sé ekki stjórnarfarslegt og jarðneskt ríki eins og hin fjögur. Það er farið út yfir takmörk kenn- inga Ritningarinnar, ef sagt er, að ríki steins- ins sé einungis andlegt ríki. I upphafi er það /arðneskt ríki eins og hin f/’ögur, þar eð það er talið í skrá Guðs um jarðneskar þjóð- ir, sem eigi að verða í heimsveldatölu á jörðu hér. Það er jarðneskt ríki og fyiii því táknar það einhverja af þjóðum jarðar nú á dögum. Þannig hlýtur það að vera. Sam- kværnt orði Guðs hlýtur ísrael að vera á þessum stað í myndinni. * Lítið aðeins á kennimerki þessa sigur- sæla konungsríkis í spádómi þessum, og kon- 32 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.