Dagrenning - 01.02.1948, Blaðsíða 44

Dagrenning - 01.02.1948, Blaðsíða 44
íninni, „Vörðubrot“, og í ritgerðinni „EJzta spásögn veraJdar" í 8. liefti Dagrenningar. Þeim, sem lítt hafa áttað sig á þessu, skal liér greint frá meginatriðum, svo að þeir geti sjálfir frekar aukið við þekkingu sína á eigin spýtur. # Það hyggja fróðir rnenn, að Pýramidinn mikli sé ekki konungsgröf eins og ýmsir vís- indamenn og fornfræðingar liafa haldið, lreldur sé liann eins konar bók, sem geymi ævafornar, hárnákvæmar spásagnir frá löngu liðnurn öldum um þá atburði, sem gerast eiga hér á jörðu, allt til þess tíma, er mann- kyn jarðarinnar liefir náð það miklurn and- legum þroska, að það hefir komið á hjá sér skipulagi og stjórnarháttum, er útrýma styrj- öldurn, fátækt, sjúkdómum og jafnvel dauð- anum sjálfum. Spádómar þessir eru skráðir liið innra í mannvirki þetta á stærðfræðilegu táknmáli, og aðal-lykillinn að þessu innra táknmáli er sá, að einn þumlungur í mæl- ingu liallandi ganga í Pýramidanum mikla táknar 1 ár, en 1 þumlungur í láréttum gangi eða „sal“ táknar r mánuð þrítugnætt- an. Með þessum mælingum hafa rnenn fund- ið út ýmsa merkisdaga, senr Pýramidinn sýn- ir, og nú hefir þetta verið þrautprófað um nærri hálfrar aldar skeið og ávallt reynzt rétt. Tilgátum pýramidafræðinganna um það, hvað rnundi gerast hina ýmsu spádómsdaga, hefir oft skeikað, en því Jiefir aJdrei skeikað, að þeir dagar, sem þessar mæJingar í Pýra- midanum sýndu, Jiafa reynzt ýmist að vera uppJiafsdagar merkra stjórnmálalegra eða heimssögulegra atburða eða Jokadagar ákveð- innar st/órnmáJalegrar þróunarkeð/u. Gangakerfi Pýramidans mikla er í tveim höfuðgreinum: Efra gangakerfið, sem endar með hinum glæsilega Konungssal, og neðra gangakerfið, sem endar í „botnlausa pyttin- um“ svonefnda. Við efra gangakerfið er sér- staklega tengd þróunarbraut ísraelsþjóðar- innar — hinnar útvöldu þjóðar Guðs —, sem að lokum á að leiða allt mannkyn jarðar- innar til nýs lífs og nýrrar hamingju. Neðra gangakerfið táknar hins vegar „veg þjóð- anna“ undir hinni illu skipan, sem endar með fullkomnu gjaldþroti þess skipulags, sem byggir á rangsleitni, kúgun og manna- setningum, en hafnar lögmáli Guðs eins og það birtist oss í Garnla og Nýja testament- inu. Niðurbrot hinnar gömlu skipanar fer fram á tímabilinu frá 1. ágúst ^914 til 20. ágúst 1953, samkvæmt mælingunum í Konungssal Pýramidans og forsölum hans. Nú þegar hefir mannkvnið náð að árinu 1948, og eru í Konungssalnum sýndar greinilega tvær dag- setningar á þessu ári, sem verða munu hinar þýðingarmestu í sögu mannfólksins á jörð- inni. # í Konungssalnum er stór steinkista lok- laus, sem kölluð er „skrínið“ og er talin tákna hinn upprisna Krist. Konungssalurinn allur frá norðurlilið að suðurhlið táknar tíma- bilið frá 16. september 1936 til 20. ágúst 1953, eða 17 ára tímabil. Sé rnælt frá norður- veggnum að norðurenda skrínisins, kemur út við þann enda dagsetningin 25. júní 1941. Sé nú mælt frá þeirri dagsetningu gaflþykkt skrínisins, kemur út dagsetningin 21. des- ernber 1941. Ef nú er mælt áfram eftir skrín- iskantinum, er auðvitað næsta mæling við innri brúnina á suðurgafli skrínisins, og kem- ur þar út dagsetningin 17. maí 1948, en við ytri brún gaflsins kemur út dagsetningin 11. nóvember 1948. Er þetta sýnt á meðfylgjandi skýringar- rnynd. Vér viturn nú, hvað gerðist bæði 25. júní 1941 og 2r. desember 194^. Hinn 25. júní 1941 hófst opinber styrjöld Hitlers við Sovietríkin, og frelsuðust Bretar 38 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.