Dagrenning - 01.04.1948, Blaðsíða 2

Dagrenning - 01.04.1948, Blaðsíða 2
Þeír treystu Kussum. C'ÍÐAN DAGRENNING kom út síðast ^ — í febrúarlok s.l. — hafa þeir atburðir gerzt í heimsstjórnmálunum, að tveim ríkj- um, sem þá voru enn sjálfstæð, — að nafni til a. m. k., — hefir verið kippt inn fyrir „járntjaldið“, og þar með hafa þau horfið úr tölu frjálsra þjóða. Þessi ríki eru Tékkó- slóvakía og Finnland. Svona hratt gerast atburðirnir nú, og nrætt- um við vel hafa það hugfast, íslendingar, „að enginn veit sína ævina, fyrr en öll er“, hvorki í þessum efnum né öðrum. Ég minnist þess nú, að í stríðslokin síð- ustu, um það bil, sem Rússar voru að „frelsa engin ástæða væri til þess að óttast um að fullkomið lýðræði gæti ekki ríkt í Tékkó- slóvakíu, þótt hún liefði náið samstarf við llússa. „Vér munum verða brú milli austurs og vesturs,“ sagði hann, „Tékkóslóvakía mun ávallt verða frjáls.“ Svipaðrar skoðunar var Jan Masarvk, utan- ríkisráðherra. I lvorugur þessara rnanna trúði því, að hin vestrænu og austrænu sjónarmið væru ósættanleg. Þeir þekktu hvorugur til nokkurrar hlítar eðli konnnúnismans, og gátu ekki skilið, þó merkilegt megi kallast, að nazisminn, sem þeir börðust gegn, var ekki nema einn anginn af alheims-konnnún- Jan Masaryk á likbÖTunum. Tékkóslóvakíu" undan Ilitler, las ég grein eftir Benes, núverandi forscta Tékkóslóvakíu. Hann ræddi þar hin nýju viðhorf og hélt því fram, að örlög Tékkóslóvakíu yrðu hér eftir að tengjast órjúfanlega Sovietríkjunum. „Sovietríkin,“ sagði liann, „voru eina ríkið, sem ekki sveik Tékkóslóvakíu, þegar Hitler svipti hana frelsi og sjálfstæði.“ En í þessari sömu grein hélt hann því einnig fram, að ismanum, þeir gengu hlekkingunni fullkom- lega á vald, líkt og fjöldi manna á Vestur- löndum hefir gert. Forvígismcnn kommúnismans nota blekk- inguna í þjónustu stjórnmálanna meira en nokkrir aðrir menn. Þeir breiða yfir sig blæju hræsninnar og þykjast þá veglyndastir, þegar svikavefurinn er fastast ofinn. Margir þeir, Framhald innan á kápu að aftan. DAGRENNINO

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.