Dagrenning - 01.04.1948, Blaðsíða 32

Dagrenning - 01.04.1948, Blaðsíða 32
ar tilfinningasýki scr til ávinnings í þjóðmál- um og til þjóðarhagsmuna, tilfinningasýki, sem á rót sína að rekja til afskræmdra sögu- legra og stjómmálalegra staðreynda, sem hafa vakið allmikla samúð með ofsóttri þjóð. Þeim hafa verið boðin Önnur hæli, en þeir hafa ófrávíkjanlega eytt því. En hvernig ætti lítið land, hér um bil á stærð við Wales, snautt að náttúruauðæfum, þegar frá er dreg- in auðlegð héraðsins hjá Dauða hafinu, að brauðfæða eða verða varanlegur samastaður allra Gyðinga í heiminum, þótt þeim hafi fækkað svo um nmnar í nazistaofsóknunum í síðasta stríði? Sennilega cr einn áttundi hlutinn hámark þess, sem gæti komizt fyrir í Palestínu. Fyrir síðustu styrjöld lét Sir Jolm Hope Simpson svo um mælt, „að Pale- stína gæti ekki rúmað svo marga rnenn, að Gyðingar gætu nokkurn tíma komizt í mciri- hluta nema arabiskum íbúum fækkaði“. En Balfour-vfirlýsingin hljóðaði á þá lund, „að ekkert skyldi aðhafst (í sambandi við að stofna þjóðarheimili fyrir Gyðinga í Pale- stínu), sem gæti verið skaðvænlegt fyrir borg- aralegan og trúarlegan rétt þeirra íbúa Pale- stínu, sem ekki væru í flokki Gyðinga. Ennfrenmr var sýnt fram á veilurnar í kröfum Zionista í löngu bréfi, sem birtist 24. ágúst 1938 í DaiJv Tciegraph. Bréfið var frá Lionel Hayworth og var fyrirsögn þess: „Palestína — fortíð og framtíð“. Hann minntist á hina sögulegu hlið á kröfum þess- um og sagði: „Það eru meira en 2000 ár síðan Gyðingar Jiöfðu sjálfstæða stjórn í Jandinu. Árið 70 komust þeir undir beina stjórn Rómver/'a og síðan hafa þeir ckki haldið þar um stjórn- artauma og uppreisnin 132—135 endaði mcð því, að þeim var aJgerlega eytt og tvístrað. Landið varð rómverskt og eftir skiptingu Rónraveklis Jaut það Miklagarði, unz Arabar tóku það árið 636. Saga þess er síðan afstöðu Gvðinga óviðkomandi. Það er aðaJafriðið, að Gyðingum \'ar tvístrað og fvrir tuttugu árum voru þeir einungis s/ö hundruðustu af íbú- um landsins, sem voru því nær eingöngu Arabar. Arabar og Gyðingar eru tvær mismunandi greinar af kynþætti Semíta, en hinir fyrr- nefndu hafa ráðið ríkjum síðan fyrir daga Karlamagnúsar. Vér getum því sagt með sanni, að Gyðingar eigi engan sögulegan rétt til landsins.“ — # Á þcim tíma, sem Balfour-vfirlýsingin \'ar gefin út - (1917), voru aðeins 7% af íbúum Palestínu Gyðingar. 1938 voru þeir um 33% (Golding). Þessi mikli vöxtur var bein af- leiðing af Gyðingaofsóknunum í Mið- Evrópu, áróðri og fjármagni Zionista (að rniklu leyti frá fólki, sem aldrei lét sér koma til lmgar að fara sjálft til Palestínu) og ör- læti annarra Evrópuþjóða (og Bandaríkja- manna), sem lirærðust til meðaumkunar af hinum hörmulegu ástæðum liinna ofsóttu Gvðinga, en loka dyrum sínum fyrir þehn og bjóða þeim land, sem þcir eiga ckki með að bjóða.* Er nú að undra, þótt ávextimir hafi orðið eins og raun bcr vitni um? Hvaða kröfur, sem Gyðingar kunna að gera til Palestínu vegna þess að Júda átti þar heima í fornöld, þá eru Arabar einnig af- komendur Abraliams, frá Ismael, og ciga for- gangskröfu til landsins vegna óslitins eignar- réttar í 1300 ár, frá því að Ómar lagði það undir sig 637, — til uppfyllingar á loforði * Það var gott dæmi um þetta örlæti fyrir ann- arra liönd, þegar Truman forseti lagði fast að þessu landi, — áður cn Stóra-Brctland lagði málið f\TÍr Sameinuðu þjóðimar til úrlausnar, — að levfa inn- flutning á íooooo Gyðingum til Palestínu, cins og ráðlagt hefði verið af ensk-amcrísku nefndinni 1946. Vér erum að velta því fvrir oss, hvernig Bandarikin mundu bregðast við, ef stungið væri upp á þvi, að þau levfðu innflutning til sín á hrjáðum svertingj- um frá einhverju landi eða löndum, er næmi ein- um tíunda af íbúatölu Bandaríkjanna. 30 DAGRENNIKG

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.