Dagrenning - 01.06.1948, Blaðsíða 17

Dagrenning - 01.06.1948, Blaðsíða 17
um, verða hin minnsta af ísraelsþjóðunum. Og liver er nú hin minnsta af öllum þess- um þjóðum, sem vér höfum greint frá, sem allar eru þó skvidar? Það er ísland. En hér má færa fram aðra sönnun, sem þó er alveg sjálfstæð, um að Island sé Benja- nrín spádómanna. Gerum þá tilraun. Ég þekki hina íslenzku þjóð, og veit, að hún glevpir ekki við öllu, sem við hana er sagt, og það er gott. Þið viljið prófa allar sann- anir með sjálfum ykkur, og það er rétt að haga sér þannig. Vér höfum orðtæki á ensku, sem er þannig: „Tíminn mun sýna það,“ og það er vissulega satt, að tínrinn sannprófar allt. Prófurn nú þetta í ljósi tímans. Guð sagði, að þegar ísrael og Júda voru hernumdar burt úr landi sínu, þá ættu þessar þjóðir að vera undirokaðar af öðrurn þjóðum um langan tírna, en að síðustu mundu þær þó aftur fá sjálfstæði sitt og rísa til vegs og virðingar. Bretland hófst til vegs og virðingar, einmitt á þeim tíma, sem Ísraelsríki hið forna hefði átt að verða voldugt á ný. Við munum nú ekki fara út í snráatriði í þessu sanrbandi, af því að í kvöld tölum við sérstaklega um ísland. Nú var Benjanrín af Ísraelsættkvísl- inni, en sú ættkvísl var tengd Júda, þegar ríkið klofnaði í tvö ríki, svo að tínri Benja- nríns er í nánum tengslum við tínra Júda, en ekki í tengslunr við tíma bræðra hans nreðal ísraels. Þér munið eftir því, að Nebukadnesar réðst gegn Jerúsalenr og gegn Landinu helga, og hafði á burt nreð sér Benjamín og Júda, og þetta byrjaði árið 603 fyrir Krist. Þá byrjaði kúgunin. Ef vér viljunr finna þann tínra, þegar Benjamín skyldi aftur hljóta frelsi, þá verðunr vér að finna út úr tínraspádómum Biblíunnar, hversu langur tínri kúgunarinn- ar skyldi vera. Hér var unr nrjög langan tínra að ræða. Ég ræddi það í einstökum atrið- um í gærkveldi, Ir\'að átt væri við nreð „sjö tíðunr“, og það var einnritt útlegðartínrabil ísraelsþjóðanna. „Sjö tíðir“ í spádónrum Biblíunnar, það er að segja sanrkvænrt þeim lykli, senr Biblí- an gefur sjálf að þessu, en lykillinn er gef- inn oss í Opinberunarbókinni og hjá Esikíel, er 2520 ára tínrabil. 2520 ár frá árinu 603 fyrir Krists fæðingu leiðir oss að árinu rgr8 eftir Krist, svo lrver, senr Benjamín er, þá átti hann að losna undan kúgun og fá frelsi sitt aftur árið 19:8. Gerðist nú nokkuð þessu líkt á íslandi árið 1918? Þið vitið Jrað betur en ég, hvernig það varð einnritt árið, þegar það rættist, senr þið höfðuð lengi þráð, hin nrikla von Jóns Sigurðssonar um sjálf- stæði Islandi til handa. Það varð hið nrikla ár í sögu íslands, þegar þið urðuð sjálfstætt ríki eftir alda kúgun. En þó voruð þið áfranr undir sama konungi sem Dannrörk. Þið vor- uð ekki fullkomlega frjálsir. En hvenær skyldi sá tínri verða fullnaður? Látunr oss rannsaka spádónrana aftur. Þótt Nebúkadrresar réðist gegn Jerúsalenr árið 603 f. Kr., þá var herleiðingin ekki full- konrnuð fyrr en 580 f. Kr., það er að segja nokkrunr árunr eftir að Jerúsalem var eyði- lögð. Ef vér því viljum finna árið, þegar lrinu algjöra frjálsræði skyldi náð, þá verð- unr vér að telja „sjö tíðir“ — þ. e. 2520 ár — frá 580 f. Kr., en það leiðir oss að árinu ^941 e. Kr. En hvað gerðist þá? Jú, það var Jretta ár í maímánuði, senr þið ákváðuð að verða algjörlega frjálsir og slituð öll raun- veruleg tengsl við konung Danmerkur. Þetta gerðist því alveg á réttunr tíma, samkvæmt spádómunr Biblíunnar, og þið munið e. t. v. eftir, að í bók nrinni „Hin mikla arfleifð ís- lands“, senr skrifuð var árið 1937, fjórum árunr fyrir 1941, var sagt að ísland nrundi fá frjálsræði sitt að fullu aftur það ár. Margt ykkar man eftir þessu, svo að ég er ekki að segja þeita eftir að það gerðist. Ég sagði ykkur frá því áður en það gerðist, að DAGRENNING 1S

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.