Dagrenning - 01.06.1948, Blaðsíða 32

Dagrenning - 01.06.1948, Blaðsíða 32
væru allur ísrael, aS þeir væru hinir einu niðjar Abrahams, ísaks og Jakobs, sem Guð gaf „Hið fyrirheitna land“. Þessu virðast menn trúa í öllum lönd- um og þetta er kennt enn í dag, og þessi frámunalega villa á mestan þáttinn í því, hversu Zíonistum gengur vel að rugla dóm- greind manna. Það er engin meiri ástæða til að stofna sérstakt ríki fyrir Gyðinga en að stofna sérstakt ríki kristinna manna, Búddatrúarmanna eða Múhameðstrúar- manna. Gyðingar — Júðar — eru meðal allra þjóða sem trúflokkur, líkt og t. d. Aðvent- istar, og njóta þar sinna borgaralegu rétt- inda, eins og aðrir rnenn. Dettur t. d. nokkr- um manni í hug að hinir vellríku Bauda- ríkja-Júðar fari að flytja til Palestínu? Sovietríkin hafa nú tekið Zíonismann í þjónustu sína, og síðustu árin hefir verið mjög náið samband milli leiðandi manna Zíonista og Sovietríkjanna. GYÐINGA-AUÐVALDIÐ OG RÚSSAR. Það, sem fyrir Rússum vakir með því sam- bandi, er m. a. það, að flæma Breta burtu frá aílri áhrifaaðstöðu í hinum nálægu Aust- urlöndum, sérstaklega við hotn Miðjarðar- hafsins. Að þessu hafa Rússar unnið í sam- bandi við Gyðinga-auðvaldið í Bandaríkjun- um með tvennum hætti. Annars vegar með því að stvðja hinn ólöglega innflytjenda- straum til Palestínu og hins vegar með því að æsa Gvðinga í Palestínu upp gegn Bret- um og stjóm þeirra þar. Það er opinbert leyndarmál, að henndarverkaflokkamir Stern og Irgum Zwai Leumi eru báðir undir sterk- um, kommúnistiskum áhrifum og þeirra gætir einnig mjög í sjálfum Haganah — verndarher Júðanna. Eins og að líkum lætur, liefir þessi þróun ekki farið framhjá Bretum. Enginn væit bet- ur um ástandið en þeir, og engir þekkja betur leyniþræðina, sem liggja milli Gyðinga- auðvaldsins í Bandaríkjunum og ráðamann- anna í Sovietríkjunum en brezka utanríkis- þjónustan. Meðan Bandaríkjastjóm lét mál- in afskiptalítil, gátu Bretar „haldið jafnvæg- inu“ í Palestínu. En á síðastliðnu ári gerðust þeir atburðir, sem úrslitum réðu. Trumann Bandaríkjaforseti krafðist þess, að leyfður yrði skilyrðislaust innflutningur hundrað þúsund Gyðinga til Palestínu. Hann bar þessa kröfu fram án þess Bandaríkjastjóm ráðgaðist um það við Breta áður, og fyrir Breta var þetta líkast vel útilátnum kinn- hesti. Síðan kom krafan um skiptingu Palestínu. Hún var borin frarn af Bandaríkjastjóm, að undirlagi Gvðinga-auðvaldsins í Bandaríkj- unum. Svar Breta var að yfirgefa Palestínu. En það þurfti ekki að þýða, að Bretar hyggð- ust að láta af aðstöðu sinni í löndunum við botn Miðjarðarhafsins. Á þeim slóðum liggja tvær aðal lífæðar Brezka samveldisins: — Olían í íran og írak og Súezskurðurinn. Bretar gerðu því margvíslega samninga við Arabaríkin áður en þeir vfirgáfu Pale- stínu, og við þá samninga hafa þeir staðið. Palestínupólitík Trumanns forseta beið mik- inn lmekki í vetur, þegar það kom í ljós, að ókleift yrði að skipta Palestínu. Araba- ríkin hótuðu með því að segja upp olíusamn- ingum sínum við Bandaríkin, ef þau stæðu að skiptingu Palestínu. Marshall, utanríkis- ráðherra, sá að í óefni var komið og fékk stefnunni brevtt, a. m. k. í bili. En Rússar hafa ekki breytt urn stefnu. Þeir hafa unnið stórfelldan pólitískan sigur. Þeir hafa náð sterkri samvinnu við einn voldugasta aðila heimsins — Gyðinga-auðvaldið í Bandaríkj- unum. Og nú er svo komið, í fyrsta sinn urn langt skeið, að Rússar virðast standa nær því en nokkru sinni fyrr, að rjúfa þau bönd, sem tengt hafa saman Breta og Vest- ur-Evrópuþjóðimar annars vegar og Banda- 30 dagrenning

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.