Dagrenning - 01.06.1948, Blaðsíða 35

Dagrenning - 01.06.1948, Blaðsíða 35
orðar það, af því að þeir skilja ekki það tafl, sem nú er teflt milli alþjóðakommún- isrnans annars r'egar og alþjóða Gyðinga- auðvaldsins hins vegar. GETA BANDARÍKIN OG RÚSSAR „KOMIÐ SÉR SAMAN“ ? Eins og málum horfir nú, virðast einna mestar líkur á því, að samtök kommúnista og Zíonista muni veikja svo mjög sanrvinnu Bandaríkjanna ’og Breta, að Rússunr takist það, sem þeir nú stefna að, en það er að ráða niðuriögum Breta í Asíu og Evrópu. Það er athyglisvert, að í hverri ræðu, sem Stalín hefir haldið nú um þriggja ára skeið eða lengur, hefir hann ávallt látið þess getið, að hann sjái ekkert því til fyrirstöðu, að Banda- ríkin og Soráetríkin geti „komið sér saman“. Hann hefur aldrei rninnzt á að „koma sér saman“ við nein önnur ríki. Þess þarf heldur ekki, því að tækist Rússum að slíta tengslin milli Breta og Bandaríkjanna, eiga Rússar allskosta við Breta annars staðar en í Bret- landi sjálfu. Röðin kæmi svo að Bandaríkj- unum síðar. Fvrir skömmu gerðu Rússar mjög athyglis- verða tilraun til þess að korna á ráðstefnu milli sín og Bandaríkjamanna, þar sem þeir gætu sanrið eins konar „sérfrið" við Banda- rikin, ekki al\'eg ósvipaðan þeim sérfriði, sem þeir gerðu við IIitlers-Þýzkaland 1939, áður en síðasta lieimsstyrjöld hófst. Til þess að reyna að koma þessu áfornri sínu fram, mis- notuðu Rússar orðsendingu frá Bandaríkja- stjórn, sem sendiherra Bandaríkjanna i Moskva kom á framfæri fyrir stjórn sína. Marshall utanríkisráðherra tók þetta svo óstinnt upp fyrir Rússum, að ekkert varð úr þessari „sókn“ Rússa, en á þessu tiltæki má sjá, að mjög sterk öfl starfa nú að því, bæði í Bandaríkjunum og Rússlandi, að slíta böndin milli Breta og Bandaríkjanna. En þegar þau bönd væru slitin, mundi þeirn tengslum, sem liakla saman Brezka sam- veldinu, vera hætt, því að hcita rná að t. d. Kanada sé nú orðið tengt Bandaríkjunum eins sterkum böndum og Bretlandi. Suður- Afríku og Ástralíu væri einnig hætt — sér- staklega þó Ástralíu, sem á tilveru sína undir hersh'rk Bandaríkjanna, ef eitthvert Asíu- stón'eldi ásælist landið. VAR TILGÁTAN SKÖKK? Ég gerði ráð fyrir því í grein rninni í síð- asta tölublaði Dagrenningar, að það, sem gerðist eftir 17. maí, yrði þetta: „Miklu nán- ari samvinna rnilli liinna norrænu og engil- saxnesku þjóða en verið liefir, en fullnaðar- slit milli Rússa og Engilsaxa, og frá þeim degi draga meir og meir til nýrrar styrjaldar — þriðju og síðustu heimsstyrjaldarinnar." Það er nú ennþá of skammt liðið frá 17. maí til þess að nokkuð verði um það sagt með vissu, hvort þessi spá rætist, en margt bendir til þess, að tilgáta þessi ætli að reyn- ast röng. Nú viiÖist helzt svo seni þessi tíma- mót — 16—17. mai ~ niarki vaxandi ósam- komuiag milli engilsaxnesku þjóÖanna s/aifra, og má þá gera iáö fyiii, að þaö ósam- komulag íaii sívaxandi, a. m. k. fiam til 11. nóvembei 194S. Enga lausn á Palestínudeilunni er nú hægt að evgja. Takist Rússum að halda Banda- ríkjunum h'ístígandi, eða í beinni andstöðu við Breta, er Rússum óhætt að spenna bog- ann hærra og auka enn meira á eldana við Miðjarðarhafsbotninn og í Þýzkalandi. Palestínudeilan er ekki deila um það, hvort 1—2 milljónir Gyðinga eigi að fá einhver landsvæði í Palestínu til þess að stofna lítið og friðsamt Gyðingaríki. Miklu meira býr að baki þessari deilu. Hér er urn að ræða raun- veiulega styijöld milli Rússa annais vegar, en Bieta hins vegai — nýja styrjöld, sem DAGRENNING 33

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.