Dagrenning - 01.06.1948, Blaðsíða 44

Dagrenning - 01.06.1948, Blaðsíða 44
DAGRENNING kemur út annan hvern mánuð. Ritstjóri: JÓNAS GUÐMUNDSSON DAGRENNING flytur frumsamdar og þýddar greinar um atburði yfirstandandi tíma í ljósi fornra spádóma, svo og greinar um heimspólitík, trúarbrögð, sögu o. m. fl. Nýir kaupendur, athugið þetta: Þar sem nú eru þrotin hefti úr árgöngunum 1946 og 1947 og því ekki lengur hægt að bjóða upp á hina fyrri árganga heila, vill Dagrenning bjóða eftirfarandi kjör: Nýir kaupendur já þau hefti, sem til eru af 1. og 2. árgangi, fyrir kr. 25.00 samtals, medan upplag endist. Kaupendur Dagrenningar! Bendið vinum yðar og kunningjum á þetta kostaboð ritsins. DAGRENNING er rit, sem allir þeir þurfa að lesa, er fylgjast vilja með heimsviðburðunum, og helzt að eiga frá upphafi og halda því saman. Dragið því ekki að gerast kaupendur. Skrifið, símið eða hringið í síma 1196 í Reykjavík og pantið það, sem til er, um leið og þér gerist kaupendur. UTANÁSKRIFT: DAGRENNING, Sími 1196 - Reynimel 28 - REYKJAVÍK. PRENTSMIÐJAN ODDI H.P.

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.