Dagrenning - 01.08.1948, Blaðsíða 5

Dagrenning - 01.08.1948, Blaðsíða 5
i hún erfiðari enda er þar minna af Norður og Vestur-Evrópufólki en miklu meira af Suður-Evrópufólki, s. s. ítölum, Spánverjum, Frökkum o. )l. þjóðabrotum af suðrœnu bergi brotin. En prátt fyrir það, pótt Bandaríkjaþjóðin sé til orðin á pennan hátt og eigi af þeim sökum við margskonar innri erfiðleika að ctja eru þeir heil- steypt þjóð, sem ann frelsi og hatar kúgun, og liefir skapað sér þjóðskipu- lag, sem að ýmsu er frábrugðið þvi, sem við er notast í Evrópu, en eigi að siður er athyglisvert og hefir reynst Bandarikjamönnum á margan hátt betur en þjóðskipulag það, sem hinar demokratisku þjóðir Evrópu hafa búið við. * Engum fœr dulist, að i sköpun þessa mikla stórveldis, þessarar miklu þjóða hefir œðri máttur verið að verki. A tcepum 150 árum hefir þetta að- komu eða flóttafólk frá öllum þjóðum heims myndað eitt stcersta þjóðfélag í heimi, þjóðfélag sem er auðugra en nokkurt annað og öflugra en nokkur önnur þjóðasamtök á jörðinni. Það er áreiðanlegt að hér hefir Guðs hönd verið að verki, sá máttur, sem stjórnar gerðum mannanna án þess menn geri sér það almennt Ijóst. Þetta er áreiðanlega þjóðin, sem Esekiel segir um að ,jafnað hafi verið saman frá mörgum þjóðum." Og sé svo þá á hún mikið hlutverk fyrir höndum. Það er heldur ekki hcegt að verjast þeirri hugsun, að e. t. v. sé Guð að sýna mannkyninu það með þessu stórfellda dcemi hvernig hcegt sé að lifa i auði og allsncegtum á þessari jörð, og hvernig mannkynið geti starfað saman án tillits til litarháttar og menningarstigs ef rétt er að farið. Hinir lituðu þjóðflolikar Bandarikjanna lifa ekki lengur á þvi menningar- stigi sem er i heimalöndum þeirra. Þetta fólk hefir að mestu tekið upp menningu hins hvita liynflokks og lifir og starfar samkvcemt reglum hennar. Þannig reynast Bandarikin að vera mesta forustuland veraldar um það, að hefja hina lituðu þjóðflokka innan vébanda sinna til meiri menningar. En höfuðtilgangurinn með sköpun þessarar þjóðar er þó vafalaust sá, að fela henni slikt forustuhlutverk „við endalokin", sem engri annari þjóð var fcert að taka að sér. Nú þegar er líka svo komið, að Bandarikin eru eina frelsis- von þess fólks, sem býr á jörðinni. Takist þeim ekki að sigra i baráttunni við myrkravöld kommúnismans virðist það frelsi, sem vestrœnar og norrcen- ar þjóðir geta lifað við, glatað með öllu. En menn mega búast við þvi þegar til þeirra átaka kemur, að þá muni fara eins og segir i spádómi Esekiels um þessa viðureign „að fjöllin muni kollvarpast og hamrarnir hrynja og hver múrveggur til jarðar falla.“ DAGRENNING 3

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.